Morgunblaðið - 12.02.1988, Page 7

Morgunblaðið - 12.02.1988, Page 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 7 Jóhann Hjartarson Hóftaheið- urs Jóhanni HALDIÐ verður hóf til heiðurs Jóhanni Hjartarsyni í boði for- sætisráðherra í kvöld, föstudags- kvöld. Hófið verður haldið í ráð- herrabústaðnum. „Jóhann hefur unnið sig svo inn í hug og hjortu fólksins í landinu að okkur er það heiður að Jóhann skuli þiggja þetta boð okkar,“ sagði Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra, í samtali við Morgunblaðið í gær. Ríkisstjómin hefur gefið vilyrði um að styrkja Jóhann Hjartarson í einvígi hans gegn Anatólíj Karpov síðar á þessu ári, en upphæð þess styrks hefur ekki verið ákveðin. Tjörnin: Fuglunum gefið daglega í FROSTUM eins og ríkt hafa undanfarna daga, verður mörg- um hugsað tii þess hvernig fugl- unum á Tjörninni reiðir af. Að sögn Theódórs Halldórssonar eftirlitsmanns, er þeim gefið á hverjum degi þegar kólnar í veðri og heitt vatn, sem rennur frá Iðnaðarmannahúsinu við Lækjargötu heldur opinni vök fyrir þá. „En það eru alltaf einhver afföll hjá fuglunum,“ sagði Theódór. „Þegar kólnar í veðri leggjast þeir niður sem eru lasburða og fijósa stundum fastir. Við bætum heitu vatni út í vökina þegar frostið herð- ir til að halda henni opinni en fugl- arnir sjálfir hjálpa einnig til með buslinu. Þegar tekur að skyggja á kvöldin taka þeir sig upp og fljúga út í Skeijafjörð svo þeir komast alltaf í vatn. Með morgninum koma þeir svo aftur á tjörnina." Háskóli íslands: Um 80% fall í al- menmi lögfræði UM 130 NEMENDUR á fyrsta ári í lögfræðideild Háskóla ís- lands þreyttu haustpróf í al- mennri lögfræði og féllu um 80% þeirra, að sögn Þórðar Kristins- sonar prófstjóra Háskólans en prófið í almennu lögfræðinni hefur verið haldið á vorönn. Einkunnir í almennri lögfræði og heimspekilegum forspjallsvísindum eru reiknaðar saman og gildir lög- fræðieinkunnin 80% en heimspeki- einkunnin 20%. Til að standast próf- ið þurftu nemendurnir að fá ein- kunnina 6,5, að sögn.Þórðar. Hinn eini og sanni stórútsöiumarkaður erá Fossháisi 13-15 Dæmi: Bylgjubúðirt Allar peysur á kr.750 Allar buxur á kr..950 Barnajogginggallar á kr. 550 Radíóbær Vasaútvörp frá kr.695 Ferðatækifrá kr. ...1.500 Bíltæki frá kr:.3.990 Hljómflutnings-' samstæðurfrá kr. ............ 12.950 Karnabær Peysur í úrvali frá kr. ..990 Buxur í úrvali kr.1.690 Vetrarfrakkar kr.6.500 Þunnir frakkar kr. ...2,900 Jakkaföt kr....7.900 Allt nýlegar vörur. f Ánar oi Jogginggallarfrá kr.. .894 Peysurfrá kr....' 894 Gallabuxur frá kr 998 : Hummelbúðin Dúnúlpurfrá kr....990 Jogginggallarfrá kr. ...690 íþróttaskórfrá kr.450 Skíðagallarlfrá kr. 1.990 Leikfimiskór á kr..290 fTheodóra ^ Blússurfrá kr 400 Buxurfrá kr . 1 .OOO Dragtirfrá kr . 2.500 ^ 4 J Toppleður o Leðurjakkarfrá kr. 5.900 Leðurpils frá kr 3.900 Pelsar á kr 5.500 * á Gefjun Jakkafötfrá kr..2.800 Stakirjakkarfrá kr..1.500 Stakar buxurfrá kr.790 Skyrturfrá kr.....290 Barnagallar og úlpur frá kr..............990 ........... .. X, Skóglugginn Barnaskórfrá kr... 100 Dömuskórfrá kr....500 Kuldaskórfrá kr...500 Leðurfatnaður dömu og herra 5-70% afsl. íslenskar plötur og kassettuc á kr..........299 Erlendar plötúr kr.....49 Allar 1 2“ plötur á kr.49 Óáteknar kassettur á kr. ....................300 Nafnlausabúðin Fataefni í miklu úrvalifrákr. lOOpr. metra Sængurveraefni sömuleið- is. Sokkabuxur kr-.'. 50 ECári Handklæði 50x100 kr.....200 Baðhandklæði kr...350 Ýmis efni á mjög góðu verði. Yrsa Snyrtivörur og tískuskart- gripir á mjög góðu verði. [ Mæra v Treflar frá kr .. 300 Vettlingarfrá kr .. 160 Sokkar frá kr .’. 90 Sokkabuxurfrá kr. . .. 75 Skartgripir á mjög láguverði. v 1 f Axel O :—■v Kuldaskór frá kr... .1 .490 Hælaskórfrá kr. . 390 Herraskórfrá kr... 1.490 Kínaskór á kr N 290 -ó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.