Morgunblaðið - 12.02.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 12.02.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 í DAG er föstudagur 12. febrúar, sem er 43. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 0.28 og síðdegisflóö kl. 13.00. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.35 og sólarlag kl. 17.50. Myrk- ur kl. 18.42. Sólin er í há- degisstað t Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 8.32. (Almanak Háskóla íslands.) Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga t' Eögmáli Drottins. (Sálm. 119, 1.) 1 2 3 4 ■ , ■ 6 7 8 1 9 1 11 ■Í2 13 14 ■ 4 m 17 J LÁRÉTT: - I. vðkvinn, 5. 'rreinir, 6. greihina, 9. vesæl, 10. borð- andi, 11. samhljóðar, 12. Uona, 13. nægja, 15. bókatafur, 17. valakan. LÓÐRÉTT: — I. augasteinn, 2; tölustafur, 3. utraumkasts, 4. gata í Reykjavík, 7. voru undirgefnir, 8. þegar, 12. illmenni, 14. megna, -16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. ness, 5. Uela, 6. aðal, 7. MM, 8. letra, 11. el, 12. ýsa, 14. gjár, 16. talaði. LÓÐRÉTT: - 1. akaðlegt, nkart, 3. sel, 4. Iiarm, 7. mas, 9. elja, 10. rýra, 13. api, 15. ál. FRÉTTIR______________ ÞAÐ VAR 16 stiga frost norður á Akureyri í fyrri- nótt. Þar var frostið einu stigi meira en uppi á há- iendinu. Hér í Reykjavík mældist það 9 stig. Sólskin var hér í bænum í rúmlega 5 klst. í fyrradag. I fyrri- nótt var 6 millim. úrkoma norður á Raufarhöfn. Það eru engar horfur eins og er á að draga muni úr frosti. Þessa sömu nótt í fyrra var 10 stiga frost á Staðarhóli og hér i bænum tvö stig. Brunagaddur var í Frobisher Bay snemma í gærmorgun, mínus 34 stig og 10 stiga frost í Nuuk. I Þrándheimi frostlaust, hiti þijú stig, í Sundsvall 2, í Vaasa um frostmark. Á ÍSAFIRÐI hefur, sam- kvæmt tilkynningu í Lögbirt- ingi, Guðmundur Jóhann Olgeirsson læknir verið skipaður heilsugæslulæknir þar. Hann mun hefja störf 1. september nk. Á FÁSKRÚÐSFIRÐI hefur heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið einnig skipað heilsugæslulækni. Er það Sigurður v. Guðjónsson íæknir. Hann tekur við emb- ættinu 1. september nk. „HIÐ innra líf“ nefnir dr. Sigurbjörn Einarsson bisk- up erindi sem hann flytur á morgun, laugardag, í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ, kl. 11. NESSÓKN. Félagsstarf aldr- aðra í Neskirkju á morgun, laugardag, kl. 15. Spilað verður bingó. ÍTC-DEILDIN Gerður í Garðabæ heldur stofnskrár- fund föstudaginn 19. þ.m. í Kirkjuhvoli, Garðabæ kl. 20.30. Nánari upplýsingar gefur Guðfinna Snæbjörns- dóttir í síma 51008. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna halda kvöldvöku fyrir félagsmenn og gesti þeirra nk. mánudagskvöld í Risinu, Hverfisgötu 105 kl. 20. Páll Pálsson frá Aðalbóli flytur erindi með skugga- myndum úr Jökuldalsheið- inni. KIRKJA_____________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 >' umsjá Egils Hall- grímssonar. Prestamir. KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli á sunnudag- inn kemur kl. 11. Messa kl. .14. Organisti Magnús Magn- ússon. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lámsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma á morgun, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Halldóra Bjamadóttir stjómar. Sóknarprestur. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu að utan Reykjafoss og Dísarfell. Það lagði svo af stað út aftur í gær. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson aftur til veiða. Leiguskipið Dorado kom að utan. Grænlenskur rækjutog- ari kom til löndunar, Jesper Belinda. í gær kom Árfell að utan. Stapafell kom af ströndinni og fór samdægurs á strönd aftur. Selfoss var væntanlegur í gærkvöldi að utan. Nótaskipið Júpíter kom með nokkur hundmð tonna loðnufarm. Eftirlitsskipið Be- skytteren kom. Væntanlegur var til viðgerðar grænlenskur rækjutogari, M. Rakel. MINNINGARKORT Sjálfs- bjargar í Reykjavík og ná- grenni fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkur Apóteki, Garðs Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Kirkjuhúsinu Klapp- arstíg, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ við Bústaðaveg, Bókabúðinni Emblu, Drafnar- felli 10, Bókabúðinni Úlfars- felli, Hagamel 67, Versl. Kjöt- borg, Búðargerði 10. í Hafn- arfirði: Bókabúð Olivers Steins við Strandgötu. í Kópavogi: Pósthúsinu. Minn- ingarkort fást einnig afgreidd í skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 — Gíróþjónusta. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er í bogmanni, Merkúr í vatnsbera, Venus í hrút, Mars í bogmanni, Júpít- er í hrút, Satúmus í bog- manni, Neptúnus í geit, Plútó í dreka. Þorsteinn Pálsson: Ég field mig bara við kartöflumar eins og venjulega. Það finnst öllum svo gaman að sjá mig pota þeim uiður og taka þær upp ... Kvöld-, nœtur- og lielgarþjónusta opótekanna í Reykjavík dagana 12. íebrúar til 18. febrúar að báðum dögum meötöldum er í (Jreiðhoits Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur oru lokaðar laugardaga og helgidaga. !_æknavakt fyrir Ueykjavík, Cieltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni r.ða nær ckki til hans sími 696600). Slysa- og r.júkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur t þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi rneö cór ónæmisskírteini. Onaemistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðaiaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa okki cö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag l;l. 18-19. Pess á milli or símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - címsvari ó öðrum tímum. ICrabbamein. Uppl. cg ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur rem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó rniðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og opótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, cími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt síml 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.20. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö or ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta alian sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 02260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö ollan cólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og eðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum cöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, íólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í c. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 oöa 15111/22723. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, cími 21500, címsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök .áhugafólks um r-fengisvandamálið, SíÖu- múla 3-5, cími C2399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, eöstanderida alkohóiista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl, 10-12 clla laugardaga, sími 19282. AA-samtökín. Eigir þú viö áíengisvandamál aö stríöa, þá or sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar i íkisútvarpsins t stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 tll 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 08.2 m. Til austurhluta Kanada cg Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 t 11731 kHz, 25.6 rn, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 20.1 m. l^ugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 t 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess cem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: ella tíaga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Damaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaiiækningadeiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 1&—17. — Borgarspftallnn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og cunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Heykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - (Cleppsspftaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - (CópavogshæliA: Eftir i'mtali cg kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VífilsstaAaspít- nli: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. J 'tsefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- cóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús [' iflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er tillan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Síml 14000. Keflavík - njúkrahúsiA: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar cg ó hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. AkureyH - njúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 1G.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild cldr- cöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. ISILANAVAKT Vnktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi uatns og litta- vehu, cími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi ó helgidög- um. I.afmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN [ andsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur c pinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- rifasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- ortíma útibúa í aöalsafni, sími 094300. í-jóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- oyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- tíaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö cunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: ÁAalsafn, Þingholtsstræti 29a, c. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, c. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. í-»ólheima8afnf Sólheimum 27, c. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. I.istasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö rJla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrímssafn Bergstaðastræti: Opiö cunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga író lcl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús /óns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og cunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. lil föstud. 1:1. 13—19. (Vlynt8afn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar oftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Mverfisg. 116: Opnir cunnud. þriöjud. íimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrssAistofa Kópavogs: OpiA t miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands HafnarfirAi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað líma. ORÐ OAGSINS Reykjavík cími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir I fieykjavfk: Gundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. I_augard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. l-augardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. f.-á Id. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 0.00—15.30. Sundlaug Fb. Broiö- holti: Mánud,—föstud. frá l:l. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. l'armárlaug í Mosfellsavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Ksflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - íöstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- aaga kl. 9—12. Kvennatímar eru |>riðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug ííeftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.