Morgunblaðið - 12.02.1988, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988
13
Framfærsluví sital-
an hækkar um 0,84%
fram til réttra aðila, en mitt hlut-
verk er meðal annars fólgið í að
leiðbeina þeim sem rata í ógöngur.
Nú verður væntanlega breyting á
með tilkomu upplýsingafulltrúa og
hef ég á undanfömum mánuðum
safnað að mér ýmsum haldgóðum
upplýsingum um innviði borgarinn-
ar.“ Ólafur sagði að fyrir dyrum
stæði útgáfa á kynningarbæklingi
með upplýsingum um embætti,
nefndir og ráð og síðast en ekki
síst hver svarar hveiju hjá
Reykjavíkurborg. Verður bæklingn-
um dreift til borgarbúa.
Upplýsingafulltrúa er einnig ætl-
að að sjá um tengsl milli íbúasam-
taka og borgaryfírvalda. Er honum
ætlað að koma á framfæri helstu
baráttumálum þeirra á hveijum
tíma og sjá svo um að þeim sé fylgt
eftir. „Hingað til hefur það verið
nokkuð á reiki hvert íbúasamtök
ættu að leita með sín mál, en von-
andi hefur nú verið ráðin bót á
því,“ sagði Ólafur.
Ólafur mun sjá um kynningu á
stofnunum borgarinnar, en þar er
af nógu að taka. „Ég mun einnig
sjá um að kynna einstaka fram-
kvæmdir, eftir að ákvörðun hefur
verið tekin um þær. Sem dæmi má
nefna að fyrir dyrum standa breyt-
ingar á eftirliti og innheimtu stöðu-
mælasekta, sem verður mun öfl-
ugra en hingað til. Það er að segja,
eftir 1. mars verða bifreiðaeigendur
að greiða sektir fyrir ólöglega stöðu
bifreiða sinna,“ sagði Olafur. „Þá
fellur undir starfssvið mitt að sjá
um undirbúning blaðamannafunda
og halda uppi tengslum við fjöl-
miðla, allt eftir þörfum."
Upplýsingafulltrúi gegnir einnig
starfí framkvæmdastjóra ferða-
málanefndar, en ferðamál er mála-
flokkur sem er í örum vexti hér á
landi. „Á þessu ári leggjum við
megináherslu á að kynna Reykja-
víkurborg sem ráðsteftiuborg — eða
fyndarstað framtíðarinnar," sagði
Ólafur.
Upplýsingafulltrúi er til húsa á
skrifstofu íþrótta- og tómstunda-
ráðs á Fríkirkjuvegi 11.
KAUPLAGSNEFND hefur
reiknað vísitölu framfærslu-
kostnaðar miðað við verðlag í
febrúarbyijun 1988. Reyndist
hún vera 253,37 stig eða 0,84%
hærri en í janúarbyijun 1988.
Af þessari 0,84% hækkun stafa
um 0,1% af hækkun á verði mat-
vöru, 0,1% af hækkun á verði fatn-
aðar, rúmlega 0,2% af hækkun á
verði tóbaks og áfengis 12. janúar
sl., rúmlega 0,1% eru vegna hækk-
unar á póst- og símagjöldum og um
0,5% vegna hækkun ýmissa vöru
og þjónustuliða. Frá þessu dregst
hins vegar 5,3% lækkun á verði
bensíns frá 6. febrúar sl., sem olli
0,2% lækkun vísitölunn'ar.
í frétt frá Hagstofunni segir:
„Lítil hækkun framfærsluvísi-
tölunnar nú í febrúar á rætur að
rekja til áhrifa þeirra breytinga á
tollum og vörugjaldi, sem tóku gildi
um sl. áramót, en ekki var farið
að gæta að vísitölunni í janúar. Hér
er fyrst og fremst um að ræða verð-
lækkun á komvöru, rafmagnstækj-
um og búsáhöldum, tómstundavör-
um, bílavarahlutum o.fl. Þrátt fyrir
þetta má ætla, að áhrif lækkunar
á tollum og vörugjaldi séu ekki enn
að fullu komin fram í vísitölunni.
Síðastliðna tólf mánuði hefur
vísitala framfærslukostnaðar
hækkað um 25,4%. Hækkun vísi-
tölunnar um 0,84% á einum mánuði
frá janúar til febrúar svarar til
10,6% .árshækkunar. Undanfama
þijá mánuði hefur vísitalan hækkað
um 6,7% og jafngildir sú hækkun
29,4% verðbólgu á heilu ári.“
Fyrirlestur um John Lockes
ATLI Harðarson heldur fyr-
irlestur í boði Félags áhuga-
manna um heimspeki sunnu-
daginn 14. febrúar nk. Fyrir-
lesturinn fjallar um stjórn-
speki Johns Lockes og nefnir
Atli erindið „Um samfélags-
sáttmála og réttlætingu
ríkisvalds“.
Fyrirlesturinn hefstkl. 14.30
og er haldinn í stofu 101 í Lög-
bergi, húsi lagadeildar Háskól-
ans. Fyrirlesturinn er öllum
opinn.
Mánuð skal rita með tölustöf-
Notið kennitölu, ekki nafn- um, þannig t.d. að janúar
númer. 1988 heitir 01 1988.
RSK
Blátt eyðublaö er notað fyrir skil á staðgreiðslu vegna launagreiðslna
ALDREI fyrir staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi.
Staðgreiðsla opinberra gjalda
Skilagrein vegna launagreiðslna
2 eo ^C/3 *co <o Kennitala 510287 - 1239
— «/> X3 oo
«= \* <D ^ SZ *“ i Nafn - heimili - póststöö launagreiðanda
co cr cz tz tz :o FYRIRTÆKIÐ hf
Z E co => ■S e SUÐURREIT 200
2 03 C/3 XZ o c 109 REYK3AVÍK
oj .— P
CT OÆ
<o o®
2 e!
‘CO Eo
— Cn
zZ 03 Ó
CO JTZ 8
RSK 5.07
Greiöslutimabil
01 1988
Undirritaöur staöfestir aö skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og aö
hún er í fullu samræmi við fyrirliggjandi gögn.
05.02.1988
Dagsetning
(J Undirskrift
A Samtals skilaskyld staögreiðsla 37.938 4
B Fjöldi launamanna með skllaskylda staðgreiðslu 6 5
C Heildaríjárhæð greiddra launa 360.000 ó
D Fjötdi iaunamanna með laun 7 7
A + B + C + D Samtala til vélrænnar 397.951 8
afstemmlngar lyrlr mótfakanda
Engln laun greidd á timabillnu □ 9
Móttökudagur - kvittun
Skilagrein ber ávallt að skila
einnig þó að engin stað-
greiðsla hafi verið dregin af í
mánuðinum.
Staðgreiðslu sem dregin hefur verið af
launum og reiknuðu endurgjaldi ber að
skila í hverjum mánuði og eigi síðar en
15. hvers mánaðar.
Með greiðslunum skal fylgja grein-
argerð á sérstökum eyðublöðum
„Skilagreinum“. Þessi eyðublöð eru
tvenns konar: Blá fyrir launagreiðslur
og rauð fyrir reiknað endurgjald (laun
sem sjálfstæðum rekstraraðilum berað
reiknasér).
Allar fjárhæðir skulu vera í
heilum krónum.
Frumrit
Greiðsluskjal
Ef engin laun hafa verið greidd á
tímabilinu skal setja X í þennan reit
og senda skilagreinina þannig.
í þennan reit skal koma
samanlögð staðgreiðsla
allra launamanna sem
dregin var af þeim á tíma-
bilinu.___
5
Hér komi fjöldi launa-
manna sem staðgreiðsla
vardreginaf.
Hér komi heildarupphæð
þeirra launa (hlunnindi
meðtalin) sem greidd
voru átímabilinu.
Hér komi pdi allra launa-
manna sem fengu greidd
laun á tímabilinu þar með
taldir eru þeir sem ekki
hafa náð staðgreiðslu.
8
Héma sKal setja töluna
sem út kemur þegar búið
er að leggja saman tölum-
arúr reitum A, B, C, ogD.
Skilagrein ber ávallt að skila í hverjum
mánuði. Einnig þó að engin stað-
greiðsla hafi verið dregin af í mánuð-
inum. Þá er eyðublaðið fyllt út sam-
kvæmt því.
Það er mikilvægt að lesa leiðbein-
ingamar aftan á eyðublöðunum vand-
lega og fara riákvæmlega eftir þeim.
Einnig er mikilvægt að skilagrein sé
skilaðáréttueyðublaði.
Sjálfstæðir rekstraraðilar þurfa sérstak-
lega að gæta þess að rautt eyðublað
skal aðeins nota fyrir reiknað endur-
gjald þeirra sjálfra. Ef þeir greiða maka
eða öðrum laun ber þeim að nota 2
eyðublöð: Rautt fyrir þá sjálfa og blátt
fyrir maka og alla aðra.
Allir launagreiðendur og sjálfstæð-
ir rekstraraðilar eiga að hafa fengið
eyðublöð fyrir skilagrein send. Þeir sem
einhverra hluta vegna hafa ekki fengið
þau snúi sértil skattstjóra, gjaldheimtna
eða innheimtumanna ríkissjóðs.
Ekki er nægilegt að greiða
greiðsluna í banka eða póstleggja
hana fyrir eindaga.
Greiðslan þarf að berast skrifstofu
innheimtumanns í síðasta lagi á ein-
daga. Greiðslur sem berast eftir það
munu sæta dráttarvöxtum.
Athugið að allar upphæðir
skulu vera í heilum krónum.
Slaðgreiðslan er auðveld ef þú þekkir hana.
RSK
RlKISSKATTSTJÓRI
I