Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 Frelsissamtök Palestínumanna í Grikklaiidi: Segjast hafa skip til að flytja útlaga til Lsrael Aþenu, Reuter. TALSMAÐUR frclsissamtaka Palestínumanna, PLO, áréttaði í jgær að samtökin hefðu skip til að flytja palestínska útlaga aftur til Isra- el. Grískur ráðherra hafði lýst því yfir á miðvikudag að Palestínu- menn fyndu ekki skip til þessara flutninga. Reuter Hassfarm ur í Belgíu Óeinkennisklæddur lögregluþjónn í Belgíu — komið á götuna í Evrópu. Hér á landi væri stendur hér hjá hassfarmi, sem gerður var upp- verðmæti þess allmiklu meira. Hassið fannst í tækur f fyrradag. Þetta eru alls um 1,8 tonn af vörubifreið í Brllssel og voru tveir Hollendingar hassi og er talið vera um 148 miiyón króna virði handteknir í tengslum við málið. Alþjóða náttúruverndarsambandið fundar: 12 tegundir til viðbót- ar í útrýmingarhættu San Jose, Costa Rica. Reuter. YFIR eitt þúsund náttúrufræðingar og áhugamenn um náttúruvernd voru þátttakendur á fundi Alþjóða náttúruverndarsambandsins sem samþykkti á miðvikudag ályktun þar sém þess er krafist að aðgerðir tO að minnka mengun í heiminum verði hertar. Eitt hundrað og sex Palestínu- menn sem vísað hefur verið úr ísra- el og þijú hundruð fréttamenn söfn- uðust saman við höfnina í Aþenu á miðvikudag og biðu skipsins sem flytja átti Palestínumennina til ísra- el, en ekkert varð af komu skipsins. Evangelos Yannopoulos, sigíinga- málaráðherra Grikklands, sagði fréttamönnum síðar um kvöldið að samkvæmt þeim upplýsingum sem hann hefði væru Palestínumenn ekki búnir að fínna skip til að flytja palestínsku útlagana. Fuad Bitter, yfírmaður sendinefndar PLO í Aþenu, sagði hins vegar að þetta væri ekki rétt og samtökin hefðu Sovétríkin: Landakort á stærð við fótboltavöll Moskvu, Reuter. VERIÐ er að ljúka við að vinna kort af Sovétríkjunum. Kortið mun verða á stærð við fótbolta- völl ef öll kort-blöðin verða lögð saman. Sovét-kortið er í mælikvarðanum 1:25.000, 1 cm á kortinu jaftigildir 250 metrum. Að sögn talsmanns Kortagerðar Sovétríkjanna, Vaselís Jashenkos, er kortið svo nákvæmt að hvert hús í landinu ætti að vera merkt inn á það. Únnið hefur verið að gerð kortsins í 25 ár. Jashenko sagðist halda að þetta væri stærsta kort sem gert hefði verið af þessari nákvæmni. „Ef öll kort-blöðin eru sett saman þekja þau Lúzhníkí-fótboltavöllinn í Moskvu," sagði kortagerðamaður- inn í samtali við sovéska dagblaðið Trud. ekki í hyggju að hætta við sjóferð- ina. Hann vildi þó hvorki segja hvaða skip PLO hefði fundið né hvenær siglt yrði. Bassam Abu Sharif, talsmaður Yassers Arafats, leiðtoga PLO- manna, sakaði ísraela á miðvikudag um að hafa haft í frammi morð- hótanir í garð grískra skipstjóra til að koma í veg fyrir að þeir flyttu Palestínumennina. Gríska dagblaðið Ta Nea, sem er hliðhollt grísku ríkis- stjóminni, greindi frá því í gær að engir grískir skipaeigendur vildu leigja frelsissamtökunum skip, og því hefðu þau í hyggju að kaupa skip. Yannopoulos, ' siglingamálaráð- herra, lagði til á miðvikudag að Palestínumennimir ferðuðust til Kýpur með áætlunarskipum og færu með öðm skipi þaðan til Haifa í norðurhluta ísrael. Stjómvöld (Isra- el fóm í síðustu viku fram á við grísku ríkisstjómina að hún kæmi í veg fyrir að skip PLO flytti Pa- lestínumennina til ísrael, því slíkt myndi kynda undir frekari óeirðir á hemumdu svæðunum, þar sem 52 Palestínumenn hafa verið drepnir á síðustu tveim mánuðum. Gríska stjómin varð ekki við þessari mála- leitan. Gríska stjómin gaf í gær út yfír- lýsingu þar sem hún ítrekað fyrri afstöðu sína. „Grísku ríkisstjóminni er öldungis ómög^ulegt að koma í veg fyrir brottför skipsins, sem hef- ur auk Palestínumanna fólk af ýms- um þjóðemum innanborðs," segir í yfírlýsingunni. „Að koma í veg fyrir brottförina væri brot á reglum um frjálsar siglingar, og væri auk þess óviðeigandi af ríki sem hefur eins mikla siglingahefð og Grikkland. Staðhæfingar um að gríska ríkis- stjómin hafí verið beitt þrýstingi til að koma í veg fyrir siglingu skipsins em ósannar.“ ísraelsk stjómvöld hafa lýst yfír að þau ætli að snúa skipi PLO til baka þegar það komi inn fyrir landhelgi Israel. Alþjóða náttúmvemdarsambandið, (IUCN), sem hefur aðalstöðvar í Sviss, lauk ráðstefnu sem haldinn er á þriggja ára fresti, með því að sam- þykkja að hvetja ríkisstjómir til að setja strangari lög um loftmengun og vatnsmengun. Einnig vömðu náttúr- vemdarsinnamir við því að slfellt meiri koltvísýringur, metan og nituroxíð fara út í andrúmsloftið og valda því að hitastig hækkar á jörðinni, sem getur haft alvarlegar afleiðingar. Samtökin hvetja til þess að suður- heimskautið Verði vemdað og ^ð stærri hluti aðstoðar við þróunarlönd verði notaður í þágu umhverfis- og náttúruvemdar. Ráðstefnan tiltók einnig 12 plöntu- og dýrtegundir sem vísindamenn segja að séu í útrýming- arhættu, þessar lífvemr bætast við þær sem fyrir em á lista yfír lífvemr í útrýmingarhættu. Á ráðstefnunni var M.S.S. Swam- inathan endurkjörinn forséti sam- bandsins og Bretinn Martin Holgate var kjörinn framkvæmdastjóri. Næsti fundur samtakanna verður 1991 f Indónesíu. Kjötkveðjuhátíð í Brazilíu: Varpa frá sér öllum áhyggj- unum og hella sér í gleðina Rio de Janeiro. Reuter. EKKERT getur komið í veg fyrir, að kjötkveðjuhátíðin í Rio verði að þessu sinni stórkostlegri, gáskafyllri og íburðarmeiri en nokkru sinni, segja skipuleggjendur hennar. Alltumlykjandi erfiðleikar Brazilíu — efnahagskreppa, útbreiðsla alnæmis og náttúruham- farir — auka aðeins á ákafa hinna 140 milljóna íbúa landsins til að komast út á götumar þá fimm daga, sem hátiðin stendur, og hella sér I glauminn og gleðina. „Því meiri sem erfíðleikamir em, þeim mun betri em kjöt- kveðjuhátíðimar. Fólk glímir vjð svo ótalmörg vandamál, sem gott er að gleyma, að það leggur alla sál sína í skemmtunina," sagði Joao Rosendo, aðalskipuleggjandi sambaklúbbsins Tradicao í Rio. Tradicao og 15 aðrir klúbbar kór- óna nú margra mánaða undirbún- ingsvinnu með því að dansa á hin- um sérhannaða sambaleikvangi aðfaramótt sunnudags og mánu- dags — áður en þúsundir fagnandi BraziKumanna og erlendra ferða- manna taka sporíð. Um 30.000 útlendingar em komnir til að verða við hátíðahöld- þar halda fram, að þeir hafi verið trúrri ýmsum hefðum í sambandi við hátíðina. í Rio hefjast hátíðahöldin form- lega á laugardagsmorgun, þegar Satumino Braga borgarstjóri af- hendir „Momo konungi", trúð- kónginum sem stjómar skemmtun- irini, borgarlyklana. Gleðskapurínn stendur til miðvikudags, sem er öskudagur, og viðstaddir dansa léttklæddir á götum úti og vagga lendum í takt við sambatrumbum- ar. „Þessa fáu daga geta bæði ríkir og fátækir gleymt stund og stað," sagði Rosendo. Og Brazilíumenn hafa af nógu að taka um þessar in ( Rio, höfuðborg kjötkveðjuhát- (ðarinnar (Brazilfu og næststærstu borg landsins. Mörg þúsund ferða- menn til viðbótar halda til borg- anna Salvador og Recife ( norð- austurhluta landsins. Staðarmenn .................................. mundir — sem Ijúft er að gleyma. Lffskjör hafa versnað ( verðbólgu, sem talin er.í þriggja stafa tölu, þrátt fyrir launastöðvun í heilt ár, og landið er hið skuldugasta af skuldir eru 113 milljarðar dollara). Láglaunafólk og fólk f millistétt- um hefur farið langverst út úr verðbóigunni, og íbúamir tala um, að útigangsfólki, sem sefur á gangstéttum og bekkjum, hafí fjölgað skuggalega mikið. Fyrir skömmu urðu bæði flóð og aurskriður fyrir norðan Rio, og létu a.m.k. 183 menn lífíð. Skipu- Ieggjendur kjötkveðjuhátíðarinnar í borginni Petropolis, sem varð illa úti í flóðunum, áflýstu hátíðahöld- unum. Alnæmisútbreiðslan varpar jafnvel enn lengri skuggum á þessa kjötkveðjuhátfð. Alnæmistilfellin eru hvergi fleiri í Latnesku Ameríku, og stjómvöld efndu til allshetjarherferðar gegn út- breiðslu sjúkdómsins skömmu fyrir- hátfðina. Í sjónvarpsauglýsingum er varað við skyndikyrinum á milli þess sem birtar eru myndir úr di- skótekum, þar sem sjá má lokk- andi fagrar konur í þokkafullum dansi. Stjómvöld segjast ætla að dreifa alnæmisbæklingum á öllum alþjóðaflugvöllum í landinu. Þar eru ferðamenn eindregið hvattir jtíblilnota smokka. Rlo-meyjar á æfingu fyrir kjötkveðjuhátíðina, sem hefst form- lega á morgun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.