Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988,
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I.O.O.F. 12 = 1692128V2 =
Kristniboðsvikan
Hafnarfirði
Kristiniboðssamkomur kl. 20.30 i
húsi KFUM og K, Hverfisgötu 15.
í kvöld:
Ræða: Skúli Svavarsson, kristni-
boði.
Myndir: Guðlaugur Gunnarsson,
kristniboði.
Söngur: Halldór Vilhelmsson.
Frá Guöspeki-
félaginu
Ingólfsstræti 22.
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
í kvöld kl. 21.00: Karl Sigurðsson:
Lækingamáttur bæna. Á morgun
kl. 15.30: Karl Sigurðsson.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferð sunnudaginn
14. febrúar:
Kl. 13.00 Skarðsmýrarfjall -
Innstidalur .
Ekið að Kolviðarhóli og gengið
þaðan um Hellisskarð austur
fyrir Skarðsmýrarfjall. Skiða-
gönguferð fellur niður vegna
slæmrarfærðar. Verð kr. 600.00
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Vetrarferð á Þingvöll sunnudag
21. febrúar og Gullfoss í klaka-
böndum sunnudag 28. febrúar.
Næsta kvöldvaka verður mið-
vikudaginn 24. febrúar. Árni
Hjartarson segir frá Þjórsár-
hrauni i máli og myndum.
Ferðafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Styrkur til háskólanáms í
Hollandi og ferðastyrkur til
náms á Norðurlöndunum
1. Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk
handa íslendingi til háskólanáms í Holl-
andi skólaárið 1988-89. Styrkurinn er
einkum ætlaður stúdent sem kominn er
nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandíd-
at til framhaldsnáms. Nám við listaskóla
eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns
við almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin
er 1.130 gyllini á mánuði í 9 mánuði.
2. Boðinn hefur verið fram Ákerrén-ferða-
styrkurinn svonefndi fyrir árið 1988.
Styrkurinn, sem nemur 2.000 s.kr., er
ætlaður íslendingi sem ætlar til náms á
Norðurlöndunum.
Umsóknum um styrkina skal komið til
rhenntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. og fylgi
staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmæl-
um. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menn tamálaráðuneytið,
9. febrúar 1988.
Auglýsing
frá Menntamálaráði íslands um
styrkveitingar árið 1988
Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1988
verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr
Menningarsjóði íslands:
Útgáfa tónverka
Til útgáfu íslenskra tónverka verða veittir
einn eða fleiri styrkir en heildarupphæð er
kr. 130.000.- Umsóknum skulu fylgja upplýs-
ingar um tónverk þau sem áformað er að
gefa út.
Dvalarstyrkir listamanna
Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr. 90.000.-
hver. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum
sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k.
tveggja mánaða skeið og vinna þar að list-
grein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem
nákvæmastar upplýsingar um fyrirhugaða
dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar
styrk frá Menningarmálaráði síðastliðin 5 ár,
ganga að öðru jöfnu fyrir við úthlutun.
Styrkir til fræðimanna
Styrkir þessir eru til stuðnings þeim, sem
stunda fræðistörf og náttúrufræðirannsókn-
ir. Heildarstyrkupphæð er kr. 220.000.-
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um þau
fræðiverkefni sem unnið er að.
Umsóknir um framangreinda styrki skulu
hafa borist Menntamálaráði íslands, Skál-
holtsstíg 7, 101 Reykjavík, fyrir 15. mars
1988. Nauðsynlegt er að kennitala umsækj-
anda fylgi umsókninni.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Menningarsjóðs á Skálholtsstíg 7, Reykjavík.
Framboðsfrestur
Starfsmannafélagið Sókn hefur ákveðið að
viðhafa alsherjar atkvæðagreiðslu um stjórn,
trúnaðarmannaráð, endurskoðendur og
varamenn þeirra. Framboðslistum þurfa að
fylgja nöfn hundrað fullgildra félaga Sóknar
og skal þeim skilað fyrir kl. 12.00 á hádegi
föstudaginn 19. febrúar 1988 á skrifstofu
félagsins, Skipholti 50 a, þar sem listi stjórn-
ar liggur frammi.
Starfsmannafélagið Sókn.
Silungsveiði
Til leigu erstangveiði í Reyðarvatni í Borgarfirði.
Upplýsingar gefur Jón í síma 93-51417.
Tilboðum sé skilað fyrir febrúarlok og sendist
Veiðifélagi Reyðarvatns, Lundit 311 Borgar-
nesi.
Byggingakranamót
óskast
til kaups eða leigu. Talsvert magn.
Upplýsingar í síma 651162 milli kl. 13 og 15
næstu daga.
I húsnæöi í boöi
Verslunarhúsnæði
eða húsnæði fyrir léttan iðnað er til leigu. Hús-
næðið er ca 100 fm á jarðhæð í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 651062 eftirkl. 19.00.
Skrifstofuhúsnæði
100 fm á jarðhæð í nýlegu húsi. 2ja mínútna
gangur frá Aðalstræti. 4 herbergi, rúmgóð
innri forstofa, sér snyrting og kaffistofa.
Bifreiðastæði við dyrnar.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „E -- 4677“ fyrir 16. febrúar.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Seyðfirðingar
- Seyðfirðingar
Munið sólarkaffið í kvöld kl. 20.30 í Domus
Medica. Mætum öll stundvíslega.
Nefndin.
Aðalfundur
íbúasamtaka Grafarvogs verður haldinn í Folda-
skóla fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Gestir fundarins verða frá Æskulýðsráði,
Ungmenna- og íþróttafélagi og skátum.
Stjórnin.
Fáskrúðsfirðingar
í Reykjavík og nágrenni halda sína árlegu
skemmtun í Fóstbræðraheimilinu nk. laugar-
dag 13. febr. Hin vinsæla félagsvist hefst
kl. 20.30. Þá verða skemmtiatriði, happ-
drætti og dans. Husið opnað kl. 20.00.
Allir eru velkomnir. Takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Málverkauppboð
13. málverkauppboð Gallerís Borgar, haldið í
samráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene-
diktssonar hf., verður haldið á Hótel Borg
sunnudaginn 21. febrúar og hefst það kl. 15.30.
Þeir, sem vilja koma verkum á uppboðið, eru
vinsamlegast beðnir um að hafa samband
við Gallerí Borg, Pósthússtræti, fimmtudag,
föstudag og laugardag, fyrir uppboð.
BORG
Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
fara fram á eftirtöldum fasteignum i skrifstofu embættisins, Höröu-
völlum 1, Selfossi, og hefjast þau kl. 10.00.
Þriðjudaginn 16. febrúar 1988
Austurmörk 24, Hveragerði, þingl. eigandi Skemmtigarðurinn sf.,
eftir kröfum Sigurðar G. Guöjónssonar hdl., Elvars Unnsteinssonar
hdl. og Brunabótafélags íslands. Önnur sala.
Grænumörk 1c, Hveragerði, þingl. eigandi Skemmtigarðurinn sf.,
eftir kröfum Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Skúla Bjarnasonar hdl.,
Guðmundar Kristjánssonar hdl., Gunnars Jónssonar hdl. og Bruna-
bótafélags íslands. Önnur sala.
Miðvikudaginn 17. febrúar 1988
Hrísholti 22, Selfossi, þingl. eigandi Gunnar Andrésson, eftir kröfum
Jóns Egilssonar hdl., Byggðastofnunar, Jóns Ólafssonar hrl. og Guð-
jóns Steingrímssonar hrl. Önnur sala.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Reykjaneskjördæmi
Fundarboð
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boð-
ar hér með til fundar með formönnum fulltrúaráða, formönnum
sjálfstæöisfélaga, flokksráðsmönnum, efstu mönnum á framboös-
lista við síðustu sveitastjórnarkosningar i Reykjanesumdæmi og
frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi við Al-
þingiskosningar 1987.
Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæöishúsinu, Kópavogi, mánudaginn
15. febrúar 1988 kl. 20.00.
Framkvæmdastjórn Sjálfstæöisflokksins mætir á fundinn.
Á dagskrá fundarins verða umræður um flokksmál og útbreiðslumál
Sjálfstæðisflokksins. Ef aöalfulltrúar geta ekki mætt eru það vinsam-
leg tilmæli að varamenn mæti í þeirra stað.
F.h. stjórnar kjördæmisráðs,
Bragi Michaelsson.