Morgunblaðið - 12.02.1988, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988
NAPINE^
★ ★ ★ ★ Box Office. — ★ ★ ★ ★ L.A. Times.
★ ★ ★ ★ N.Y. Tiines. — ★ ★ ★ ★ U.S. A. Today.
Glæný, bráðsmellin og spennandi gamanmynd með KIM BAS-
INGER, JEFF BRIDGES og RIP TORN í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er ROBERT BENTON (Kramer gegn Kramer, Places
in the Heart).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
★ ★★1/2 AI.MBL.
NÝJASTA C.AMANMYND STEVE MARTIN!
Sýnd kl.5,7,9og11.
Regnboginn frumsýnir
i dag myndina
með Tom Huice (Mozart).
ÖRLAGADANS
RElKNlVÉtAR
m
©
flD PIONŒER
KASSETTUTÆKI
„Myndin crícinu orðisagt óborganlcga fyndin, mcð
hnittnum tilsvörum ogatriðum scmgcta fcngið for-
hcrtustu fýlupoka til að brosa. Það cr ckki hægt annað
cn að mæla mcð hcimsókn tilSála". JFJ.DV.
Leikstjóri: MICHAEL RITCHIE (THE GOLDEN CHILD).
Aðalhlutverk: DAN AYKROYD (Trading Places), WALTER
MATTHAU (Pirates), CHARLES GRODIN (The Woman in
Red) og DONNA DIXON (Sples like us).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Síðustu sýningar!
þjóðleikhCsid
LES MISÉRABLES
VESALINGARNIR
Songlcikur byggður á samncíndri skald-
sögu cftir Victor Hugo.
í kvóld kl. 20.00.
IJppsclt i sal og á neðri svölum.
Laugardag kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Miðv. 17/2 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svolum.
Föstud. 19/2 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Laugard. 20/2 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðrí svölum.
Miðv. 24/2 Id. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Fimm. 25/2 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Laug. 27/2 kl. 20.00. Uppselt.
Sýningardagar í mars: Miðv. 2., lös.
4. (Uppselt), laug. 5. (Uppselt), firir.
10, (ös. II. (Uppselt), laug. 12. (Upp-
selt), sun. 13., fos. 18. Uppselt, laug.
19. (Uppselt), mið. 23, fös. 25, laug. 26.
(Uppselt), mið. 30, fim. 31.
islenski dansflokkurinn
frumsýnir:
ÉG ÞEKKI ÞIG-
ÞÚ EKKI MIG
Fjögur ballcttvcrk cftir:
Jolrn Wisman og Henk Schut.
Frums. sunnudag 14/2.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
2. sýn. þriðjudag 16/2.
3. sýn. fimmtudag 18/2.
4. sýn. sunnudag 21/2.
5. sýn. þriðjudag 23/2.
6. sýn. föstudag 26/2.
7. sýn. sunnudag 28/2.
8. sýn. þriðjud. 1/3.
9. sýn. fimmtud. 3/3.
ATH.: Allar sýningar á stór svið-
inn hefjast kl. 20.00.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
BÍLÁVERKSTÆÐI
BADDA
cftir Ólaf Hauk Simonarson.
Laugardag kl. 16.00 Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt.
laug. 20. (16.00), sun. 21. (20.30). Upp-
selt. Þrið. 23. (20.30), fös. 26. (20.30).
Uppselt, laug. 27. (16.00). Uppselt.
sun. 28. (20.30),Uppselt.
Ósóttar pantanir seldur 3 dögum
fyrir sýningu!
Miðasalan er ópin í Þjóðleikhús-
inu alla daga nema mánudaga kl.
13.00-20.00. Sími 11200.
Miðap. cinnig í síma 11200 mánu-
daga til fóstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00.
Hér er CHRISTOPHER LAMBERT kominn í stórmyndina THE
SICILIAN sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra MICHAEL
CIMINO (YEAR OF THE DRAGON).
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GOD-
FATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT i ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU. THE
SICIUAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS
OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR.
THE SICILIAN ER MYND FYRIR ÞIG!
Aðalhlutverk: Christhopher Lambert, Terence Stamp, Joss
Ackland, Giulia Boschi.
Tónlist: John Mansfield. — Leikstj.: Michael Cimino.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
AVAKTINNI HAMBORGARAHÆDIN
HAMBURGER
lllLL
RICHARD DREYTUSS EMILIO ESTEVEZ
SliAKEOUT
Sýnd kl. 5,7,9,11.05. Sýnd kl. 7,9 og 11.05.
SAGAN FURÐULEGA
★ ★★ SV.MBL.
„Hór fer alft saman sem prýtt
getur góða mynd“ JFJ.DV.
Sýnd kl. 5.
I M Ms
Sími 11384 — Snorrabraut 37
TÖLVUPRENTARAR
Safnað
fyrir
Biblíum
Hólmavfk.
ÉLJAGANGUR var
sunnudaginn 7. febrúar á
Hólmavík, en það kom ekki
í veg fyrir að vaskur hópur
ungra bama úr sunnu-
dagaskóla Hólmavíkur-
sóknar færi um bæinn til
að safna peningum. Til-
gangurinn vár að safna
- fyrir Biblíum og skýringar-
ritum sem senda á til Sov-
étríkjanna. Ibúar á
Hólmavík tóku bömunum
mjög vel og söfnuðust tæp-
ar 17 þúsund krónur. Af-
hentu þau þær sóknar-
presti staðarins sem kom
þeim áleiðis til Hins
íslenska Biblíufélags í
Reykjavík. - BRS
Helgarfló FEF fer
á stjá á laugardag
FÉLAG einstæðra foreldra
heldur flóamarkaði sína næstu
helgar og verður sá fyrsti í
Skeljanesi 6, laugardaginn 13.
febrúar frá kl. 2. e.h.
Gefst viðskiptavinum kostur á
vamingi af öllu tagi. þíefna má
gamlan og sígildan tískufatnað á
karla, konur og börn, buxur, peys-
ur og búta, bamaföt og húsgögn
og mikið af myndum.
Flóamarkaðir FEF hafa fyrir -
löngu unnið sér fastan sess í borg-
arlífinu og verðlag þykir í lægri
kantinum. Allur ágóði rennur til
að standa straum af afborgunum
á neyðar- og bráðabirgðahúsnæði
FEF í Skeljanesi og Öldugötu, en
þargeta búið samtímis 20—21 íjöl-
skylda.
Þá er árshátíð FEF í undirbún-
ingi og verður greint frá henni í
fréttabréfí og fleira er á döfinni.
Formaður Félags einstæðra for-
cldra er Edda Ragnarsdóttir, en
hún var kjörin eftir aðalfund FEF
í nóvember sl. Með henni eru í
stjóm Asta Arnadóttir, Selma Jó-
hannsdóttir, Guðný Kristjánsdótt-
ir, Fríða Böðvarsdóttir, Ólöf Jóns-
dóttir Maack, Guðlaug Jónasdóttir
og Dóra Kristín Traustadóttir.
(Fréttatilkynning)