Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 „Yíeyrkir&u ekk.i db «9 \/ardb banko.r*1' * Ast er... ... að svipta af hon- um hulunni. TM R«g. U.S. Pat Off — »11 righta rasarvad ® 1987 Los Angeles Tntms Syndicato Jú, ég er búinn að finna framlag þitt. Það er hér í skjölunum ... Með morgunkaffinu Þetta er annars stórkostlegt. — Hann kann bara ekki að synda! HÖGNI HREKKVÍSI ,,ÉG Sé A6> BÓFAn-O«0ftJNN HEFUR. LAU/nAST TIL. AV 5ELJA GOS HÉR.' " Veitið afslátt gegn staðgreiðsiu Til Velvakanda. Mikið hefur verið rætt um plast- kortin frægu og þann greiðslufrest sem þeir fá sem þau nota. Einnig hefur verið talað um að þessi lán kæmu fram í hækkuðu vöruverði. Mig langar að varpa fram þeirri spumingu hvenær við, sem stað- greiðum alla hluti, fáum stað- greiðsluafslátt? Ég veit aðeins um fáeinar verslanir sem veita afslátt gegn staðgreiðslu, en þeim stað- reyndum er ekkert haldið á lofti. Við, þessir gamaldags sérvitringar, sem ekki notum greiðslukort, ætt- um einhvem veginn að bindast sam- tökum til að fá afslátt á fleiri stöð- um. Eða geta neytendasamtökin hugsanlega barist fyrir þessu fyrir okkar hönd? Mér er spurn og er spumingunni hér með komið til réttra aðila. Staðgreiðandi Auðurinn vex en grasið grær - hver orti? Til Velvakanda. í dálkum þínum miðvikudaginn 3. febrúar síðastliðinn var greinar- kom eftir Örinu Ámadóttur, þar sem talað er um trassaskapinn sem liggur í því að láta snjó á tröppum eiga sig, í stað þess að fjarlægja hann. Þetta er mikið rétt, en ég ætla, nánast að gamni mínu, að minnast á svolítið annað. Þessi grein hefst á ljóðlínunum: Þar sem grasið grær að dyrum gestrisnin á ekki heima. Spurt er hvort. nokkur kannist við þessar hendingar og er auðvitað Skipulagið hjá húsráðanda var kannski ekki upp á marga fiska og hvernig á líka að vera hægt að skipuleggja svona lagað? Komu smiðanna þurfti að fresta nokkmm sinnum vegna þess að vara fékkst ekki úr tolli og múrarinn hafði stein- glsymt þessu. Hann var kominn á kaf í annað þegar á hann var kall- að. Þetta vom þó snaggaralegir strákar og drifu þetta af þegar allt var orðið kiárt fyrir hvert stig. Framkvæmdimar tóku sem sagt enda — eða svo hélt Víkveiji — og snaraði sér í að taka til. Hann bretti upp ermar og fór nokkrar ferðir með svarta mslapoka í næsta gám. Sæll í sinni Ieit hann yfir svið- ið og var bara kátur. Tveimur dög- framhleypni af mér aó vera að skrifa og senda þessar línur, því að ekki kannast ég við þetta. Ég hef heyrt annað ljóðrænt, svipað: Auðurinn vex en grasið grær í götunni heim að bænum. Ekki veit ég heldur nánar um þetta, hvorki höfund né hvem það er um, en þessar línur vom föður mínum hugstæðar. Hann var hag- mæltur og sendi mági sínum sjötug- um nokkrar vísur. Þessi var ein: Aflaföng þér entust væn, eins af landi’ og sænum, varð þó Iítt af gróðri græn gatan heim að bænum. Magnús Jónsson XXX 0 Ibyggingavömverzlunum var allt eins og áður samkvæmt minni Víkveija. Þessar lækkanir, sem Víkverji hélt að hefðu átt að koma á vömr um áramót, virðast hafa komið á aðrar vömr en Víkverji þurfti að kaupa. Sú snilldarhugsun að fresta framkvæmdum og inn- kaupum fram yfir áramót vegna væntanlegra lækkana var þannig á misskilningi byggð. Víkveiji nudd- aði eitthvað um vömgjald og jöfn- unargjald, fyrst tollurinn hafði ekki breytzt. Nei, afgreiðslumaðurinn kannaðist ekki við neinar breyting- ar á þessum liðum. Svo þurfti að koma vömnni heim Mokið snjóinn af tröppunum .Þ»r »m gntið grmr ið dyrum/ hugiunar. Flntir þó tl/Air léu vi|j> gvftrwnin á ckki hvinu* «r cndinrn rkki maau af bréfum finum og bltö- I vt«u icm tg hrt «nhv»rnUm» um. Ég v*rt um Hdri konu wn hvyrt. En þvtu tiUknf mrtt á nú datt iUi um diginn I rinum ilikum •kki við (tnwid hcidur nndatcðu troppum iim vonj orðnarrm iihrlii þMi. mjðinn. En hvort tvrgjoi nll a.' mðurtroðnum injA. wn rkkl vrrða hvunkrtt «f það rr láUð ðá- hafði vmð hrvyft við dógum lam- rritt Það vrkur alrtaf undrun og «n tg hrf vmð að hvrtji þnii furðu hvr mikið rr um traaaa við konu til að hðfða ikaðabðUmál á að moka injð af trðppum. ijáifuin hdwigandur. Svo má ijá I tnðrgum •tr tJ stðnkammar og ððrum td lambýlishúium hlwgilrga vrrta ikaða og ikapraunar. tið rr aivrg ikiptmgu. þar wn hrlmingur mrrkilrgt og tpur mikið umburðar- trappanm rr vrl mokaður rn hmn lyndi Ld. hji þwrn arm bcra út rini og hliðar Alpanna. p/nt og blöð að hrrinlrga gera rkki Að lokum wri gaman rf rinhvrr vrrkfaU við hdi ilikra traaaa. Vil kannaat við hrndmguna Mm tilfmrð tg rnddrgm akora 1 þatta fðU að rr hár i uppkaA og kynni hana alla. grra það. það g»ti orðvj til um- Anna Amadðnir og til að spara einhvetjar krónur hugðist Víkveiji nota fjölskyldu- bílinn í flutningana. Kaupmaðurinn ætlaði að hafa allt tilbúið um kaffi- leytið daginn eftir, bara að koma og sækja vöruna sagði hann. Víkveiji mætti eins og um var tal- að. „Nei því miður, þetta er enn suður í Hafnarfirði," var svarið. „Ég sendi þér þetta,“ sagði maðurinn og Víkveiji lét sér vel líka. Daginn eftir renndi stór sendibíll í hlað og meðal annars voru vörur Víkveija innanborðs. Bíllinn var affermdur og þá kom bílstjórinn með þessi yndislegu skilaboð. „Kaupmaðurinn sagði gott ef þú tækir þátt í kostn- aði við bílinn!" XXX Svo er það þetta algenga svar í verzlunum. „Því miður, þetta er ekki til, komdu eftir helgi." Þess- ir ágætu menn taka bara aldrei fram hvaða helgi og á því flaskar Víkveiji enn. Hann heldur nefnilega alltaf að verið sé að tala um næstu helgi. Líka er vinsælt að segja að þetta hafi tafíst í tolli, ja ef þeir eru ekki með hiksta mennirnir í tollinum. Yíkverji 0 Osköp fannst Víkveija það vina- legt (!) er hann þurfti að end- umýja kynni sín við nokkra iðnaðar- menn á dögunum. Allt var eins og áður; þetta var ekkert mál þar til kom að frámkvæmdunum. Þá reyndist þetta snúnara en útlit var fyrir í fyrstu og svo kostuðu þær sitt. XXX skrifar um seinna hringdi smiðurinn og spurði um tvo spýtubúta, sem átt höfðu að liggja hlið við hlið í einu hominu. Framtakssemin hafði verið einum of mikil og þessir spýtubútar reyndust sérhannaðar og gegnheii- ar; voru sko alls ekkert rusl og höfðu mikilvægu hlutverki að gegna í framkvæmdunum. Staðgengla þeirra er nú verið að vinna á trésmíðaverkstæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.