Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988
47
Ástæðulaust að
banna tívolíbombur
Til Velvakanda.
Nú er búið að banna tívolíbomb-
umar. Af hveiju? Jú, vegna þess
að nokkrir menn kunna ekki með
þær að fara, þó með fullri virðingu
fyrir þessum mönnum. Ég get ekki
séð hvað getur verið hættulegt við
bombumar sé farið eftir notkunar-
regium, jafnvel þó að kveikiþráður-
inn sé of stuttur. Ef ég man rétt
þá stendur í leiðbeiningunum að
þegar kveikja skaJ í þræðinum eigi
maður að teygja sig að kveikiþræð-
inum (oftast er mynd & leiðbeining-
unum sem jafnvel ólæsir skilja) en
ckki halla sér yfir hólkinn. Ef farið
er eftir þessu get ég ekki séð hvem-
ig bomban fer I augað eða höfuðið
á fólki jafnvel þó hún springi um
leið og eldur er borin að. Það hefur
verið skrifað um það í blöðunum
að nú þessi áramót hafí óvetyu
miklu verið skotið upp af flugeldum.
Það hefur ekki verið skotið upp
meira en venjulega heldur hefur
meira verið notað af tívolíbombum
en venjulega, þær eru kröftugustu
og tilkomumestu flugeldamir á
Þessir hringdu . .
Tívolíbombur
Amar hringdi:
„Ég vil taka undir með Birni
B. Hákonarsyni sem skrifaði grein
í Velvakanda 3. febrúar með fyrir-
sögninni „Astæðulaust að banna
tívolíbombur“. Tívolíbombumar
eru alls ekki hættulegar sé skyn-
samlega farið að þegar kveikt er
á þeim. Það er ómögulegt að
banna alla skapaða hluti sem
hugsanlegt er að slasa sig á.“
Góð þjónusta
Hansína Halldórsdóttir
hringdi:
„Mig langar að koma á fram-
færi sérstöku þakklæti til Leifs
Magnússonar píanóstillara. Við
keyptum af honum tvö píanó fyr-
ir nokkru og urðu þau fyrir
skemmdum á leiðinni frá
Reykjavík. Önnur tvö voru þá
þegar send. Við eru ekki vön því
hér út á landi að fá svona góða
þjónustu og viljum þakka fyrir."
Góð þjónusta hjá Rökrás sf
Ingólfur hringdi:
„Ég vill þakka fyrir góða þjón-
ustu sem við fengur hjá fyrirtæk-
inu Rökrás sf. fyrir skömmu. Við
settum sjónvarpið í viðgerð til
þeirra og komu þeir með það til
okkar óumbeðið. Þá kom í ljós. að
tengill fyrir loftnet var bilaður og
gerðu þeir við það okkur að kostn-
aðarlausu. Viðgerðarþjónustan
hjá þeim kostaði ekki mikið hjá
þeim að mínu mati miðað við þá
snúninga sem þeir höfðu af
þessu.“
Lyklakippa
Lyklakippa með mörgum lykl-
um fannst í Vesturbænum fyrir
skömmu. Upplýsingar í síma
14315.
Sólgleraugu
Karlmannssólgleraugu í dökku
hulstri töpuðust í seinustu viku
janúarmánaðar. Sólgleraugun eru
með sérstökum styrkleika og er
mjög bagalegt fyrir eigandann að
missa þau. Skilvís finnandi er vin-
samlegast beðinn að hringja í
síma 23961. Fundarlaun.
Félagsvist
kl. 9.00
Gömlu dansarnir
kl. 10.30
iéffljómsveitin Tíglar
tk Miðasala opnar kl. 8.30
★ Góð kvöldverðlaun
★ Stuá og stemmning á Gúttógleði
S.G.T.___________________
Templarahöllin
Eiríksgötu 5 - Simi 20010
Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis.
DAGVIST BARY4.
BREIÐHOLT
Ösp — Asparfelli 10
Forstöðumannsstaða á leiksk./dagh. Ösp er
laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin.
Upplýsingar gefur Regína
í síma 74500
VESTURBÆR
Frásagnir um rýrnun
sparifjár eru ekki ýktar
Sérstuðning vantar á dagheimili í vesturbæ.
Hálf eða heil staða kemur til greina.
Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson sálfrœðingur hjá
Dagvist harna, sími 27277.
í grein sinni í Morgunblaðinu
þann 20. janúar segir dr. Magni
Guðmundsson meðal annars: „Frá-
sagnir um spariféð, sem „brann á
verðbólgutímanum" eru stórlega
ýktar. ...“
Ég er einn þessara sparifjáreig-
enda og reynsla mín er þessi:
Árið 1936 lagði ég inn á spari-
sjóðsbók í Landsbanka íslands
(„banka allra landsmanna") 30 kr.
Þetta jafngilti tíu tíma íaunum.
Verðlag var sem hér segir: Ein
brennivínsflaska kostaði 7,50 kr.
og götuskór 18 kr. Ég hefði þá
getað farið inn á Hótel Borg á nýj-
Góð sjónvarpsdagskrá
Til Velvakanda
Þar sem allir virðast hafa eitt-
hvað slæmt að segja um Ríkissjón-
varpið ætla ég að lýsa ánægju minni
með það. Ég er kannski eitthvað
mikið öðruvísi en annað fólk, því
mér finnst sjónvarpsdagskráin oft
nokkuið góð. Auðvitað er stundum
eitthvað á dagskrá sem manni líkar
ekki en þá er líka hægt að slökkva
á sjónvarpinu og til dæmis lesa
gót a bók.
Einnig er fólk að býsnast yfir
hækkun afnotagjalda en mér finnst
hún sjálfsögð. Afnotagjöldin höfðu
ekki hækkað lengi og þurftu auðvit-
að að hækka eins og annað.
Sumir tala um að afnotagjöldin
hjá sjónvarpinu slagi orðið uppí
verð á myndlykli. Það getur svo sem
verið en ég veit ekki betur en að
afnotagjöldin hjá Stöð 2 séu heldur
hærri en hjá Ríkissjónvarpinu. Ég
vona að einhveijir séu á sama máli
og þakka Ríkissjónvarpinu fyrir
góða dagskrá.
Landsbyggðarkona
Skrifið eða hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvað-
eina, sem húgur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10
og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að
skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orða-
skiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra
greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer
og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að
höfundur óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins
utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir
liggja hér í dálkunum.
um skóm og lifað þar í lystisemdum
praktuglega fyn'r fé þetta.
í fyrra, hálfri öld síðar, rakst ég
á sparisjóðsbók þessa. Féð hafði
staðið óhreyft og velt á sig vöxtum
og vaxtavöxtum. Innistæðan reynd-
ist 40 aurar.
Líklega verð ég nú að fara inn
á gildaskála á mínum gömlu skóm.
En hvaða veitingar fæ ég fyrir 40
aura?
Sparifjáreigandi
í hálfa öld.
Hnoðri
er týndur
Kettlingurinn á myndinni
heitir Hnoðri og fór að heiman
frá sér að Dalsbyggð 23 í
Garðabæ fyrir nokkru. Þeir
sem orðið hafa varir við hann
eru vinsamlegast beðnir að
hringja í síma 656233 sém
fyrst.
Og nú erum við í Borgartúni 28