Morgunblaðið - 23.03.1988, Page 9

Morgunblaðið - 23.03.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23,'MARZ 1988 9 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöAvar í allt að 18 mánuði MMIC PAJERO SW '88 Háþekja. Ek. 4 þ/km. 5 gíra. Bensín Sumar-/vetrard. Útv./segulb. Sllf- ursans. V«rA: 1.380 þúa. MMC PAJERO ST ’87 Turbo diesel. Ek. 16 þ/km. 6 gfra. Útv./segulb. Silfursans. Vsrð: 1.080 þús. MMC PAJERO SW '84 Bensfn. Ek. 66 þ/km. 4 gfra. Sumar- /vetrard. Gullsans. Toppbfll. Vsrð: 810 þúa. MMC PAJERO ST '88 Bensfn. Ek. 5 þ/km. 5 gíra. Útv./seg- ulb. Sumar-/vetrard. Steingrér. Toppbfll. V«rð: 1.100 þús. MMC L-300 '87 4X4 Minibus. Ek. 10 þ/km. Útvarp/seg- ulb. Blár. Vsrð: 820 þús. MAZDA PICKUP '87 4X4 Bensfn. Ek. 10 þ/km. 5 gíra. 2600cc. Útv./segulb. Rauöur. Vsrð: 820 þús. MMC TREDIA '86 4X4 Ek. 30 þ/km. 5 gfra. Útv./segulb. Hvftur. Verð: 880 þús. RANOE ROVER ’86 Ek. 17 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. Útv./segulb. Hvftur. V«rA: 1.300 þú». RANGE ROVER VOQUE '84 Ek. 76 þ/km. Sjálfsk. Útv./segulb. Sumar-/vetrard. Drapplitaflur. Vorð: 1.180 þús. RANQE ROVER VOQUE '84 Ek. 88 þ/km. 5 gfra. Útv./segulb. Hvftur Vsrð: 1.180 þúa. MMC L-300 '87 Ek. 26 þ/km. Silfurgrár. Veröx 800 þú». FORD SIERRA '87 Ek. 17 þ/km. 3 dyra. 1600cc. Topp- lúga. Rauflur. Vsrð: 800 þús. VW QOLF QTI '87 Ek. 26 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. 1800cc. Hvítur. Vsrð: 780 þús. VW JETTA QL '87 Ek. 13 þ/km. Ðeinsk. 4 dyra. 1 eoocc. Gullsans. Vsrð: 830 þú«. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 820,- og 895,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Rúllukragabolir kr. 520,- Stuttermabolir kr. 235,- Andrés, Skólavörðustíg 22a, ___________ sími 18250. FALKON ^abhion-fctcrrærL Vinsælu dönsku BLEIZER jakkarnir komnir. Einnig mikið úrval af buxum, m.a. yfirstærðir. QEísiPf Að syndga ísekra félagsskap íslenzkir vinstri sósíai- istar grípa gjarnan til þess ráðs þegar skert mannréttindi fólks i „fyr- irmyndarríkjnnum" ber á góma, að tfna til hlið- stæður í öðrum ríkjum. Þeir um það. Hinu er ekki hægt að láta ósvar- að þegar þeirri alröngu fullyrðingu er haldið á loft, að Morgunblaðið birtí aðeins fréttír af mannréttindabrotum Kastró og Sandinista, en þegi þunnu fréttahjjóði yfir hliðstæðum i öðrum Mið- og Suður-Ameríku- ríkjum. Hér verða tínd til örfá dæmi af fjölmörgum um fréttafrásagnir Morgun- blaðsins frá M- og S-Aineríku, sem afþjúpa alrangar staðhæfingar Magnúsar H. Skarphéð- inssonar að þessu leytí. í leiðinni má og minna á að Morgunblaðið hefur alla tið lagt sig fram um að leggja baráttu Amn- esty Intematíonal fyrir frelsi skoðanafanga lið — og gildir þá einu hvort mannréttindi eru brotín í S-Afríku, Chile eða Sov- étríkjunum. Suður-Afríka — Chile Fréttafrásögn af skýrslu bandariska ut- anrOdsráðuneytisins um mannréttíndamál: . „I Suður-Afríku og Chile hefur mannréttind- um hrakað nyög og vakin er sérstök athygli á grimmdarverkum og pyntingum chileanskra lögreglumanna. 1 skýrslunni er farið hörðum orðum um ástandið f Nicaragua og Libýu . . (Morgun- blaðið 20. febrúar 1987.) Frétt úr skýrslu Amn- esty Intematíonal: „Lögreglan í Chila beitir nú nýjum brögðum í ógnarherferð sinni gegn íbúum landsins og notar leynilegar sveitir Kúba, Mogginn og mannréttindin Magnús H. Skarphédinuon skrifar ..Ég hefsannfcrrst um ad tkki undir IL TST nokkrum kringumsiæöum getum vid, "JH vinslri■ eda htrgrimenn varid gjðrðir ** J þeirra ríkisstjórna sem sl/óma í krafti ti r ( fangelsana ogpyntinga... Sama hversu ... ~ ömurlegt ástand mannrittindabrota er i einhverju nágrannarikinu. “ iEHsrHri: *■ i~ '■ r- — Morgunblaðið og mannréttindabrotin Fréttir Morgunblaðsins af mannréttinda- brotum stjórnvalda í Suð- og Mið- Ameríkuríkjum virðast ekki alltaf hafa komizt til skila. í Þjóðviljagrein um daginn sakar Magnús H. Skarphéðinsson Morg- unblaðið um það að „gleyma þeim öllum tugþúsundum fanga sem sitja í svarthol- um allra hinna Mið- og Suður-Ameríku- ríkjanna", það er annarra ríkja en þeirra sem kommúnistar stjórna af harðneskju og skorti á mannúð. Staksteinar staldra við þessar alröngu staðhæfingu í dag og verða tekin nokkur dæmi úr Morgun- blaðinu til að hrekja hana. tíl mannrána, pyntínga og morða . . Sfðan er birtur útdráttur úr skýrslunni.(Morgunblað- ið 4. september 1986.) Argentína „Mannréttíndafélög Argentínu lögðu á fimmtudagskvöld fram ákærur á hendur 650 mönnum, sem sakaðir eru um morð, pyntingar, mannrán eða aðra giæpi. Flestír hinna ákærðu eru yfirmenn úr hernum, en einnig má te(ja fjóra fyrrverandi forseta og nokkra menn, sem gegndu háum embættum í hemum . . (Reuter: Morgunblaðið 10. janúar 1987.) Kontra „Talsmenn mannrétt- indasamtakanna Amn- esty Intematíonal sögðu í gær að Kontra-skæru- liðar í Nicaragua hefðu rænt, limlest og myrt fjölda manna og Banda- rikjastjóm hefði leitast við að bera blak af skæruliðum . . (AP: Morgunblaðið 22. janúar 1987.) E1 Salvador „Bandarisk mannrétt- indasamtök greina frá þvi í skýrslu, sem gefin var út í San Salvador á þriðjudag, að öryggis- sveitir í E1 Salvador pynti iðulega pólitiska fanga .... ískýrslunni . . . sagði að næstum öllum konum, sem settar hefðu verið í fangelsi, hefði verið nauðgað eða tilraun gerð til að nauðga þeim. Engir starfsmenn öryggissveit- anna hafa verið dregnir fyrir rétt þrátt fyrir órækar sannanir um að þeir hafi átt aðild að pólitiskum morð- um . . .“. (Reuten Morg- unblaðið 12. marz 1987.) Paraquay „Sijóm hans (Alfredo Stroessner) á Paraquay hefur einkennzt af ófyr- irleitinni kúgun. Skýr- ingin á þvi, hversu lengi hann hefur setíð við völd er meðal annars að hann hefur algjör tðk á her landins og þar til sl. haust gat hann reitt sig á óskoraðan stuðning Col- orado-flokksins. Sá flokkur fylgir stefnu ný- fasisma . . („Erlend- ur vettvangur“ eftir Jó- hönnu Kristjónsdóttur, blaðamann Morgunblaðs- ins, 2. febrúar 1988.) Mannréttindi almennt „í skýrslu, sem banda- ríska utanríkisráðuneyt- ið hefur birt um mann- réttíndamál viða um heim, segir, að í Sov- étríkjunum hafi ástandið batnað nokkuð frá þvi sem áður var. í öðrum löndum ýmsiun, t.d. S-Afríku, Mósambik, Nic- araqua, Líbýu, Afganist- an, Chile, Líbanon og Túnis hafi þau hinsvegar verið skert vem- lega . . (AP/Reuter: Morgunblaðið 20. febrú- ar 1987.) Armando Valladares Það vóm fréttir af bók Armando Valladares, „Gegn allri von“, sem fóm fyrir bijóstíð á íslenzkum vinstrí sósíal- istum. Valladares sat rúm 20 ár i fangelsum Fidels Kastró á Kúbu, fyrir skoðanir sfnar einar saman, og sættí hroða- legri meðferð sem frá er greint i frægri bók hans. Það dugar ekki til rétt- lætingar á ógnarstjóm Kastró eða mannrétt- indaskertri þjóðfélags- gerð á Kúbu að draga fram hliðstæðan skepnu- skap i öðrum ríkjum. Það dugar ekki heldur tíl að draga úr fréttagildi frásagnar Morgunblaðs- ins af bók Valladares um reynslu sina i kúbönskum fangelsum, að skrökva þvi tíl að blaðið hafi i engu sagt frá mannrétt- indabrotum í öðrum rflqum M- og S- Amerfku. Lygi er lélegt skálka- skjól. EFTIRLAUNAREIKNTN GUR VDB: 11-11,5% ávöxtun umfram verðbólgu Fyrir þá sem vilja leggja reglulega fyrir. □ Eftirlaunareikningar VIB eru verðbréf í eigu einstaklinga skráð á nafn hvers eiganda. □ Eftirlaunareikningar VIB eru alveg óbundnir en þeir eru ávaxt- aðir eins vel og frekast er unnt án þess að taka of mikla áhættu. □ Flestir greiða mánaðarlega í eftirlaunareikning sinn. VIB sér um að senda gíróseðla eða minna á reglulegar greiðslur með öðrum hætti. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúta 7, 108 Reykjavfk. Síml 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.