Morgunblaðið - 23.03.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 23.03.1988, Blaðsíða 64
'ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA 1 GuðjónÓ.hf. 91-27233 I L Yflrdráttur á tékkareikninga launafólks SAMVINNUBANKI ÍSLANDSHF MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR. Morgunblaðið/Þorkell 3.900 börn fermast NEMENDUR í 7. bekk grunnskól- anna á landinu eru nm 4 þúsund talsins, samkvæmt upplýsingum frá grunnskóladeild menntamála- ráðuneytisins. Að sögn Ólafs Skúlasonar, dómprófasts, láta um 97% bamanna ferma sig, þannig að reikna má með að um 3.900 böm á landinu verði fermd í ár. Samkvæmt upplýsingum frá Bisk- upsstofu voru 138 böm fermd í Þing- eyjarprófastsdæmi í fyrra, 442 í Eyjaflarðar, 85 í Skagafjarðar, 87 í Húnavatns, 146 í ísafjarðar, 38 í Barðastrandar, 122 i Snæfells- og Dala, 178 í Borgarfjarðar, 835 í Kjalamess, 221 í Amess, 71 i Rang- árvalla, 75 i Skaftafells, 105 í Aust- fjarða, og 88 í Múla. Nákvæmar upplýsingar liggja ekki fyrir um fjölda fermingarbama í Reykjavík. Frá fermingu í Seijakirkju sl. sunnudag. Séra Valgeir Astr- áðsson fermdi. Ráðgjafarnefnd EFTA: Samþykkt tillaga Islands um toflfrelsi sjávarafurða Kennarasamband + Islands: Meirihluti vill boða verkfall FÉLAGAR i Kennarasambandi íslands samþykktu að veita stjórn sambandsins heimild til verkfallsboðunar. Alls greiddu 3.040 grunnskóla- og sérskóla- kennarar atkvæði og er það rúm- lega 91% þátttaka. 1849 kennar- ar, 60,8%, samþykktu að veita heimild til verkfallsboðunar en 1.022, eða 36,6%, voru á móti. Auð og ógild atkvæði voru 169 talsins eða 5,56%. Að fengnu þessu umboði mun Kennarasamband íslands boða til verkfalls félagsmanna sinna með 15 sólarhringa fyrirvara þann 25. þessa mánaðar hafí samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Samkvæmt því gæti verkfall í grunnskólum landsins hafist 11. apríl. Atkvæðagreiðslu félaga í Hinu íslenska kennarafélagi um hvort veita beri heimild til verkfallsboðun- ar er einnig lokið, en atkvæði verða ekki talin fyrr en um næstu helgi. Atkvæði kennara talin. Jón Gunnar Stefánsson, stjórnar- formaður Sjóefnavinnslunnar hf., staðfesti að borist hefði formlegt tilboð frá einum starfsmanni verk- smiðjunnar, en sagðist ekki geta tjáð sig um það fyrr en það hefði verið lagt fyrir stjórnarfund á morg- un, fímmtudag. „Ég er ánægður með að komið er fram slíkt tilboð Ráðgjafarnefnd EFTA, sem skipuð er fulltrúum úr atvinnu- lífi og af vinnumarkaði almennt, samþykkti samhljóða í gær á fundi í Genf ályktun íslensku fulltrúanna um tollfrelsi sjávar- afurða innan EFTA. Ályktunin er efnislega samhljóða ályktun þingmannanefndar EFTA um sama mál, það er að fylgja eftir algjöru frelsi í viðskiptum með sjávarafurðir innan EFTA-land- anna að liðnu ákveðnu aðlögun- artímabili. Stefna þingmanna- nefndarinnar náði ekki fram að ganga í ráðherranefnd EFTA vegna andstöðu Svía. I framhaldi af samþykkt þing- mannanefndarinnar, sem Kjartan Jóhannsson beitti sér fyrir, lögðu Ólafur Davíðsson, framkvæmda- stjóri Félags íslenskra iðnrekenda, og Magnús Gunnarsson, forstjóri Sölusambands íslenskra fiskfram- leiðenda, fram samsvarandi tillögu í reksturinn frá ungum manni sem hefur starfað hjá fyrirtækinu í mörg ár. Ég tel eðlilegt að slíkt verði nokkurs metið þegar afstaða verður tekin til tilboðsins, enda er það ekki frá samkeppnisaðila," sagði Jón Gunnar. Hann staðfesti einnig að fyrir skömmu hefði borist tilboð í kolsýruframleiðslu verk- í ráðgjafamefndinni. Var hún tekin á dagskrá á fundi nefndarinnar sem núna stendur yfír í Genf og fylgdi Ólafur Davíðsson henni úr hlaði. Var hún samþykkt samhljóða eftir töluverðar umræður. „Þetta er töluvert stór áfangi í baráttunni fyrir frelsi í viðskiptum ALAFOSS hf. hefur samið um sölu á 30 þúsund peysum og 500 þúsund treflum til sovéska ríkis- fyrirtækisins Razno fyrir liðlega smiðjunnar og hefði það verið frá samkeppnisaðila. „Ég hef unnið hjá Sjóefnavinnsl- unni hf. frá 1. febrúar 1979, eða frá því tilraunaverksmiðjan byrj- aði,“ sagði Gunnar Hásier þegar rætt var við hann. „Ég er sannfærð- ur um að hér megi áfram skapa gott fyrirtæki og því gerði ég þetta tilboð. Fyrir skömmu var tekin í notkun þriðja saltpannan og nýr búnaður til að ná saltinu úr pönnun- um, þannig að framleiðslan er nú 14—15 tonn á sólarhring en stefnt er að því að auka framleiðsluna í 25—26 tonn af hágæðasalti í haust," sagði Gunnar. — Kr. Ben. með físk innan EFTA,“ sagði Magn- ús Gunnarsson í samtali við Morg- unblaðið í gær, „og ætti að geta orðið stuðningur við málstað stjóm- málamanna okkar í ráðherranefnd- inni.“ Bjóst hann við að málið yrði tekið upp að nýju í ráðherranefnd EFTA í júní, en þá verður í Finn- 2 milljónir dollara, eða 80 millj- ónir íslenskra króna. Aðalsteinn Helgason aðstoðarforstjóri Ala- foss kom til landsins í gær eftir um 5 daga dvöl í Moskvu og voru samningar undirritaðir þar í byrjun vikunnar. Fyrr í þessum mánuði samdi Ála- foss við sovéska samvinnusamband- ið um sölu á peysum fyrir 2,2 millj- ónir dollara og nú í kjölfarið mun fylgja samningur um kaup þess á 150 þúsund treflum fyrir 500 þús- und dollara. Samtals nema við- skipti Álafoss og samvinnusam- bandsins 2,7 milljónum dollara. Aðalsteinn sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að með þessum nýgerða samningi væri Raznov búið að kaupa uliarvörur fyrir þá peninga sem þeir hefðu til ráðstöfunar nú. En hinsvegar taldi hann líklegt að kannaðir yrðu möguleikar á frekari viðskiptum á árinu, þar sem þessi viðskipti væru aðeins hluti af þeim ullarvöruvið- skiptum sem gert væri ráð fyrir í rammasamningi þjóðanna. í rammasamningnum er miðað við að Sovétmenn kaupi hér uilarvörur fyrir 200 milljónir ísl. kr. „Samningurinn nú hljóðar upp á tæpan helming þess sem vonast var landi sameiginlegur fundur ráð- herranefndarinnar og ráðgjafar- nefndarinnar. Auk Magnúsar og Ólafs situr Þorleifur Jónsson, framkvæmda- stjóri Landssambands iðnaðar- manna, fund ráðgjafamefndarinn- til og viljum við semja um að minnsta kosti 3 milljónir dollara til viðbótar. Sovétmenn hafa alla tíð lagt áherslu á að ganga frá verði áður en rætt yrði um magn og nú þegar að menn eru orðnir sammála um verðið er hægt að þrýsta á um magnaukningu." Aðalsteinn vildi ekki segja til um hversu mikil verðhækkun hefði fengist frá fyrra ári, en sagði þó að hækkunin væri í samræmi við stefnu fyrirtækisins. Eins og áður hefur komið fram vildu Álafoss- menn hækka ullarvörumar um 20—40%. Aðalsteinn sagðist þó ekki vera fyllilega ánægður með verðið í sovétsamningunum, sagðist vilja hafa séð það ívið hærra en raun varð á. „Á þessu stigi emm við aðeins búnir að semja um 2 milljóna doll- ara viðskipti við Raznov. Ramma- samningur þjóðanna gerir ráð fyrir að rætt sé um 5—6V2 milljón doll- ara, svo viðræðum er alls ekki lok- ið að mínum dómi. Sovétmenn em hins vegar ekki skyldugir til að kaupa eina einustu ullarflík af okk- ur en þeim ber þó skylda til að ræða viðskipti í samræmi við rammasamninginn," sagði Aðal- steinn. Tilboð gert í rekstur Sjóefnavínnslunnar Stefnt að aukinni saltvinnslu í haust Grindavik. STARFSMAÐUR Sjóefnavinnslunnar hf. á Reykjanesi, Gunnar Hásl- er verkstjóri, hefur sent inn formlegt tilboð í rekstur verksmiðjunn- ar, ásamt athafnamanni úr Keflavík, Guðmundi Ragnarssyni verslun- areiganda. Hitaveita Suðurnesja keypti eins og kunnugt er meirihlut- ann í Sjóefnavinnslunni á síðasta ári og auglýsti eftir samstarfsaðil- um um rekstur verksmiðjunnar í byrjun þessa árs. ar. Álafoss semur við sovéska ríkisfyrirtækið Raznov: Seldar peysur og treft ar fvrir 80 milliómr kr. Akureyri. ^Jr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.