Morgunblaðið - 23.03.1988, Side 52

Morgunblaðið - 23.03.1988, Side 52
h 52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1988 Ekki á morgun, ekkihiun, heldur hinn 26.mars... Nú erkjörið tækifæri til að gera góð kaup á hlutum sem öllum henta. HÉRERUNOKKURDÆMI: Nokkur orð um danskanjass Rætt við danska trompetleikarann Jens Winther SVEFNSÓFAR 3 gerðir. Verð frá kr. 17.696 stgr. SVEFNSTOLAR Ýmsar breiddir. Verð frá kr. 9 075 stgr SKRA UTPÚÐAR Margir litir. Verð frá kr. ggg STÓLSESSUR 2 gerðir. Ýmsir litir. Verð frá kr. 200 SVAMPKURL Verð frá kr. 150 Landsbyggöarfólk A TH. Tilvaldar vörur til fermingagjafa, í sjónvarps- og tómstundaher bergi o.fl. o.fl. Verið Úvallt WrnmmÆBBm PÉTUR SNÆLAND HF velkomin | ®KE'^o08 S: 685588 Stuttu fyrir j6l gaf Almenna ( bókafélagið út plötuna Hinsegin blús, sem hefur að geyma frum- samda tónlist jasstriósins Hin- segin blús. Tríóið skipa þeir Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson og Gunnlaugur Bri- em. Sér til aðstoðar á plötunni fengu þeir gamalkunnan saxó- fónleikara, Rúnar Georgsson, og einn af efnilegri trompetlei- kurum Norðurlanda, Jens Wint- her. Jens Wither er trompetleikari með Radioens Big Band í Dan- mörku og hefur verið verðlaunaður fyrir trompetleik sinn; hlaut t.d. Ben Webster verðlaunin 1987. Það þótti því vel við hæfi að sæta lags og taka við hann viðtal þegar hann var staddur hér á landi í tilefni af útkomu plötunnar Hinsegin blús. Jens, segðu mér af því hvérn- ig þú leiddist út i jassinn. Eg, hóf trompetnám tíu ára, en byijaði ekki að leika jass fyrr en ég var orðinn sautján ára. Fram að því lagði ég stund á klassíska tónlist, enda var það eina tónlistin sem ég taldi einhvers virði. Um tíma bjó ég í Helsingör og var að vinna þar. Þar sá ég auglýs- ingu frá veitingahúsinu Holger Danske, sem í var auglýst eftir skemmtiatriðum og ég sótti um. Þá gat ég leikið einföld jasslög eins og stefíð úr Godfather og fleira þessháttar. Það fannst mér yfrið rtóg og það fannst þeim líka, ég fékk vinnuna. Síðan kom þar hljómsveit frá Ósló og hún lék St. Louis Blues 'og það fannst mér gaman að heyra, enda var það annað en ég átti að venjast, það var blús. Síðan leið nokkur tími að ég komst jrfír plötu sem á var upptkaka Louis Armstrong af St. Louis Blues. Hann lék undir hjá Bessie Smith, þá tuttugu og eins árs, og hann lék hátt uppi, miklu hærra en ég hafði áður heyrt. Það fannst mér óhemju flott spilað, en ekki reið það baggamuninn. Önnur plata sem ég man eftir á þessum árum er plata með Freddie Hub- bard. Ég gleymi seint umslaginu, enda var svo flott mynd af honum utaná, með skærgulan trompet og í fínum fötum. Trompetleikurinn fannst mér hinsvegar afleitur, hann var að spila svo hátt uppi að tónninn var alltaf að brotna hjá honum. Einnig fór ég að hlusta á Milés Davis, sem þá var á því tíma- bili þegar hann lék hægt og notaði fáa tóna. Það kunni ég vel við. Það má því segja að ég hafí haft faglegan áhuga á jassinum, fram undir að ég var sautján og það voru til jassleikarar sem ég hafði gaman af. Áhuginn á klassískum trompet- leik var til staðar, en þegar ég ætlaði að fara að læra meira hafði inntökureglum verið breytt og ég sætti mig ekki við þær. Því varð úr að ég tók þátt í hinu 'árlega jassmóti sem haldið er í Brand- bjerg. Tónlistin sem þar var leikin lagt Sarnafil-þakefnið á íslensk þök undanfarin 8 ár. í frétt frá Fagtúni hf. kemur fram að undanfarin ár hefur verið ör þróun í þakþéttingum. Er svo komið að meir en þijár milljónir fermetra af Samafíl-dúknum eru settar á þök á Norðurlöndum ár hvert. Á Islandi er búið að leggja hátt á annað hundrað þúsund fer- metra. Til dæmis mætti benda á nýja Holiday-Inn hótelið, en þar eru öll þök og þaksvalir með Samafíl- dúknum. Auk þess að sitja í ráðstefnusal var farið í skoðunarferðir. Á Rann- sóknastofnun Byggingariðnaðar- ins var skoðað tilraunaþak, sem Fagtún hf. hefur lagt í samráði við stofnunina. Ráðstefnugestir nutu útivistar í Bláa lóninu og neyttu hákarls og íslensks brennivíns við innsiglinguna í Grindavík. Á sunnudeginum var farið í dagsferð að Gullfossi, Geysi og á Þingvöll. í þeirri ferð voru skoðuð þök og þaksvalir á Hús- mæðraskólanum að Laugarvatni, en gert hefur verið við þökin þar með Samafil-þakdúknum. Afhenti trún- aðarbréf Tómas Á. Tómasson, sendiherra, afhenti Todor Zhivkov, forseta ríkisráðs Búlgaríu, trúnaðarbréf sitt hinn 16. mars sl. sem sendiherra íslands í Búlgaríu með aðsetri í Moskvu. (Fréttatilkynning) _ Jens Winther með Hinsegin blús, f.v. Jens Winther, Eyþór Gunnars- son, Tómas R. Einarsson og Gunnlaugur Briem. Ráðstefnugestir í Háskólatröppunum, þar sem þeir hlýða á þjóðsöguna um Sæmund á selnum. Norræn „Sarnafil“-ráðstefna DAGANA 10. til 15. febrúar var fulltrúar fyrirtælga sem vinna haldin á Hótel Sögu ráðstefna með þakdúkinn „Sarnafil“. ís- þar sem saman voru komnir af lenskir fulltrúar á ráðstefnunni Norðurlöndum alls 94 menn, voru frá Fagtúni hf., sem hefur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.