Morgunblaðið - 23.03.1988, Síða 27

Morgunblaðið - 23.03.1988, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1988 27 Sinfóníuhljómsveit íslands: Anna G. Guðmunds- dóttir leikur píanó- konsert eftir Mozart NÆSTU áskriftartónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands verða í Háskólabiói næstkomandi fimmtudag, 24. mars kl. 20.30. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson og- einleikari Anna Guðný Guð- mundsdóttir. Þijú verk verða á efnisskránni, Ríma eftir Þorkel Sigurbjömsson, Píanókonsert í c-moll eftir Mozart og Sinfónía nr. l eftir Sjostakovits. Upphaflega stóð til að flytja Mistur eftir Þorkel, en tónskáldið óskaði eftir því að Ríma yrði flutt í staðinn. Þetta verk var áður flutt af Sinfóníuhljómsveitinni fyrir meira en áratug. Píanókonsert í c-moll eftir Mozart er einn rúmlega 20 píanókonserta sem hann samdi og af mörgum talinn sá fallegasti. Anna Guðný Guðmundsdóttir mun þreyta frumraun sína með Sinfóníu- hljómsveitinni við flutning þessa verks. Sinfónía nr. 1 eftir Sjos- takovits hefur ekki fremur en hin fyrmefndu verk heyrst hér í meira en áratug. Sjostakovits samdi þessa sinfóníu árið 1924, þá aðeins 18 ára að aldri. Anna Guðný Guðmundsdóttir lauk burtfararprófi frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík 1979. Fram- haldsnám stundaði hún við Guild- hall Schooll of Music and Drama og lauk þaðan prófi 1982. Anna Guðný hefur komið fram á fjölda tónleika, bæði sem einleikari og í samleik og gert upptökur fyrir út- varp og sjónvarp, en eins og áður segir kemur hún nú í fyrsta skipti fram með Sinfóníuhljómsveitinni. Hún leiðbeinir nú við söngdeild Tónlistarskólans í Reykjavík. BANASLYS í umferðinni árin 1981-1985 voru 119, sem þýðir 24 banaslys að meðaltali á ári, eða tvö á mánuði. Miðað við fjölda bifreiða hefur dánartíðnin lækkað síðustu áratugi og þarf að fara aftur fyrir 1960 til að finna lægri tíðni. Tæplega 7 af hveijum 10 sem létust í umferð- arslysum voru karlar. Fjórði hver var á aldrinum 15-19 ára og nær helmingur yngri en 25 ára. Þessar upplýsingar koma fram í tímaritinu Heilbrigðismál. Þar segir Páll P. Pálsson stjórnandi. Stjómandann, Pál P. Pálsson, þarf ekki að kynna. Hann hefur verið fastráðinn stjómandi Sin- fóníuhljómsveitarinnar frá 1971 og enn fremur að konur hafi verið í meirihluta gangandi vegfarenda, sem létust af völdum umferðarslysa á umræddu tímabili, en karlamir voru fleiri í öllum öðmm slysaflokk- um, þ.e. þar sem um var að ræða árekstur ökutækja, að ökumaður missti stjórn á farartæki eða önnur umferðarslys. Slys á gangandi veg- farendum em nú hlutfallslega færri en áður, en fjölgað hefur slysum, þar sem ökumaður missir stjórn á farartæki. Meðalaldur þeirra sem létust í umferðarslysum 1981-1985 var Anna Guðný Guðmundsdóttir. unnið um áratugaskeið að eflingu tónlistarlífs hér í landinu, bæði með hljómsveitar- og kórstjóm og eftir hann liggja fjölmörg tónverk. rúm 32 ár og vom gangandi vegfar- endur að jafnaði eldri en þeir sem vom í ökutækjum. Alls létust 35 gangandi vegfarendur á þessu tímabili, 20 konur og 15 karlar, og við árekstur ökutækja létust 25, þar af 6 konur og 19 karlar. 44 létust þegar ökumaður missti stjórn á farartæki, 8 konur og 36 karlar, og í öðmm umferðarslysum létust 15, eða 2 konur og 13 karlar. Samtals létust því 36 konur og 83 karlar í umferðinni á þessum ámm. Umferðin 1981-1985: TVö bamslys á mánuði Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Verðlækkanir í kjölfar tolla- lækkana eru ekki komnar til fulls í desember á síðasta ári kannaði Verðlagsstofnun verð á ýmsum vörutegundum sem tollabreytingarnar 1. janáur sl. áttu að ná til. Verðlagsstofnun hefur fylgst með verði sömu vörutegunda það sem af er þessu ári og hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu um hvaða verðbreytingar höfðu orðið á búsáhöldum, filmum, hjól- um, bamavögnum og -kerram um mánaðamótin febrúar-mars frá því i desember. Búsáhöld Algengt var að búaáhöld höfðu lækkað í verði um 20-25%. Að sögn kaupmanna er að jafnaði lítil sala í búsáhaldaverslunum í janúar og febrúar. Nú voru hinsvegar vöru- birgðir lækkaðar í verði til að örva söluna. Kaupmenn segja að nýjar vörur verði almennt komnar í versl- animar í þessum mánuði eða næsta. Tollalækkanimar 1. janúar áttu að leiða til um 40% verðlækkunar á flestum búsáhöldum miðað við þær forsendur sem stjómvöld lögðu til gmndvallar um erlent innkaups- verð, gengi, álagningarprósentu o.fl. Þrátt fyrir þá gengisfellingu sem síðan hefur orðið ætti verð á flestum búsáhöldum að lækka enn frekar að mati Verðlagsstofnunar þegar nýjar vömr koma í verslanimar. Filmur Gerð var verðkönnun á fllmum frá Kodak, Fuji og Konica í nokkr- um verslunum. Filmur höfðu víðast hvar lækkað í verði og em hér tek- in dæmi um verðbreytingar á film- um af gerðinni 135 x 24, 200 ASA: Verð á filmum hefði átt að lækka um 23% í kjölfar tollabreytinganna miðað við óbreyttar aðstæður. Reiðhjól, þríhjól ogþrekhjól Verslanir höfðu lækkað verð á þessum vömm um 10-30%. Til dæmis kostaði þríhjól í Fálkanum kr. 2.990 í mars, en kostaði kr. 3.980 í desember. Verðlækkun var um 25%. Þrekhjól í Eminum kost- aði kr. 12.410 í mars, en kr. 15.150 í desember sem er 18% lækkun. í Markinu var 10% verðlækkun á reiðhjólum, en 10-30% á þrektækj- um. Samkvæmt upplýsingum kaup- manna var aðallega um lækkun á Verð í Breyt- mars ’88 ing kr. 200 -26% kr. 198 -16% kr. 250 0% kr. 280 -18% kr. 295 -16% kr. 280 -18% eldri birgðum að ræða, en von er á nýjum vömm bráðlega. Þríhjól hefðu átt að lækka um 32% í verði fyrir áhrif tollabreyting- anna, reiðhjól um 21% og þrekhjól um 24% að gefnum áðumefndum forsendum frá því um áramót. Barnavagnar og barnakerrur Samkvæmt könnun Verðlags- stofnunar höfðu þessar vömr lækk- að um 20-30%. Sem dæmi má nefna að bamakerra hafði lækkað úr kr. 13.900 i kr. 9.800 eða um 29% og bamavagn hafði lækkað úr kr. 34.500 í kr. 24.000 eða um 30% í versluninni Vörðunni. Bamakerra hafði lækkað úr kr. 16.900 í kr. 12.500 eða um 26% í versluninni Fífu, svo dæmi sé tekið. Bamavagnar og -kermr áttu að lækka um 41% við tollabreytinguna miðað við óbreytt innkáupsverð og gengi og sömu álagningarprósentu og var í desember. Verð í des. ’87 Fuji, Ljósmyndavömr, Skipholti 31 kr. 270 Konica, Ljósmyndaþjónustan, Laugav. 178 kr. 235 Konica, Mikligarður kr. 250 Kodak, Hans Petersen kr. 340 Kodak, Ljósmyndaþjónustan, Laugav. 178 kr. 350 Kodak, Mikligarður kr. 340 VINSÆLI HUGBÚNAÐURINN HUGBLINAÐUR - TÖLVUR - HÚNNUN KENNSLA - ÞJÚNUSTA - RAúGJÖF KERFISÞRÓUN HF. Armúli 38. 108 Reykjavik Simar: 688055 - 68 74 66 Harðplast parket þetta sterka MIÐSTÓÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins ÁVALLT TIL A LAGER. r SÖLVHÓCSGÖTU 13 - 101 REYKJAVÍK SlMI <yi) 20680 VERSIUN: ARMÚLA 23. NÝR STAÐUR Lido De Jesolo. Sannkallaður fjöl- skyldustaður í nágrenni Feneyja. Góðar strendur, hagstætt verðlag, skemmtilegt götulíf og mikið úrval skoðunarf erða. - Ítalía er óskaland ferðamannsins. 3 vikur, áætlunarflug til Mílanó, íslenskur fararstjóri. Verð frá 41.499 kr.* 4 í íbúð 49.184 kr. 2 í íbúð 58.088 kr. FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7 S. 624040 Hjón með 2 börn 0—12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.