Morgunblaðið - 23.03.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.03.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 23. MARZ 1988 17 Keflavíkurflugvöllur: 57. omistuflug- sveitin heiðruð 57. orrustuflugsveit bandaríska flughersins, sem staðsett er á Keflavíkurflugvelli, vann nýlega tíl viðurkenningar. Það eru Hughes verðlaunin, sem veitt eru árlega þeirri flugsveit, sem þykir skara fram úr öðrum orrustuflugsveitum. í frétt frá Varnarliðinu segir, að bestu.“ nýlaega hafí verið tilkynnt um, að 57. orrustuflugsveitin hefði hlotið Hughes verðlaunin fyrir árið 1987. Állt frá byrjun, árið 1953, hafí þessi eftirsóttu verðlaun verið veitt ár- lega þeirri orrustuflugsveit banda- ríska flughersins, sem þyki skara fram úr öðrum samkvæmt mati Hughes flugvélaverksmiðjanna. Metin er frammistaða sveitanna í flugi, viðbragðsflýtir og sérstakar framfarir. Þetta er þriðja sinni, sem 57. flugsveitin vinnur til verðlaun- anna og fyrsta sinni síðan sveitin tók við F-15 flugvélunum. 1970 fékk flugsveitin verðlaunin í fyrsta skiptið, þá á F-102 Delta Dagger vélum og síðan aftur 1976 á F-4C vélum. Arið 1987 voru útköll 57. orr- ustuflugsveitarinnar, vegna aðví- fandi ókunnra flugvéla, fleiri en allra annarra orrustuflugsveita flughersins samanlagt. Sveitin fór 139 sinnum í veg fyrir sovéskar flugvélar á íslenska vamarsvæðinu. Að auki tók flugsveitin þátt í 6 æfingum utan svæðisins og 13 æf- ingum við Island í því skyni að auka hæflii sína. Allan R. Guarino undirofursti, stjómandi sveitarinnar, sagði í til- efiii af verðlaunaveitingunni: „Hug- hes verðlaunin em viðurkenning til allra þeirra karla og kvenna, sem hafa lagt mjög hart að sér við að gera þessa flugsveit að þeirri 57. sveitin nefnir sig „Svörtu riddarana" og notar þetta merki til auðkenningar. 112 fram- sögumenn á 24 fundum SelfossL Kjördæmisráð Sjálfstæðisfé- laganna á Suðurlandi gengst fyr- ir 24 fundum viðs vegar i kjör- dæminu f mars og aprfl. Alls munu 112 menn og konur hafa framsögu á fundunum. í kynningu á fundunum er bent á að þeir séu haldnir til þess að skapa umræðu um málefni kjör- dæmisins, staðbundin eða í heild. Fyrsti fundurinn var haldinn 18. mars á Hvolsvelli og sá síðasti verð- ur 30. apríl í Vestmannaeyjum. — Sig. Jóns. Auk þess heiðurs, sem fylgir móttöku Hughes verðlaunanna, mun 57. orrustuflugsveitin skipa sérstakan heiðurssess í árlegri keppni, svokallaðri „William Tell“ keppni f október n.k. Aðeins bestu flugsveitum flughersins býðst að taka þátt í þeirri keppni, sem er um útnefningu bestu orrustuflug- sveitar bandarfska flusrhersins. Orrustuþota af gerðinni F-15 á Keflavfkurflugvelli. Slíkar þotur notar 57. orrustuflugsveit bandariska flughersins, sem staðsett er á Keflavfkurflugvelli og vann Hughes verðlaunin 1987. Varpfuglar á Reykjanesi Fuglaverndunarf élag íslands heldur kynningarfund f kvöld, miðvikudag, hinn fyrsta á þessu ári. Sfðasti fundur fyrra árs var f desember og fjallaði hann um Reykjavikurtjöm. Fundurinn f kvöld fjallar um fugla- lffíð á Reykjnesskaga og um út- breiðslu varpfugla þar á skaganum á síðasta vori. Þeir sem að þessum athugunum unnu voru tveir líffræð- ingar, Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. Eins og venja er á fundum félags- ins eru þeir opnir jafnt utanfélags- mönnum sem félagsmönnum. (FréttatUkynniiiff) \Smmwm wmmmp GgppQhnsen sf. kynnir Raí®*; XEROX stærsta f y ririaélýitSítóíár^teg u nda r í heimi á glæsilegri sýn i HOLIDAY INN dagana^; i$£<3t24 mars. Opnunartími er frá kl^Ö^%itÍijc2200 alla dagana. sX'x.r^' Komið og skoðið Ijósritunarvél sem tekur þvældar arkitekta- og^^ verkfræðiteikningar og skilar þeim aftur sem nýjum. Komið og skoðið 2 vélar sem ekki hafa sést í Evrópu áður. Komið og skoðið telefaxtæki sem Í tekur venjulegan pappír. 9% Komið og skoðið laserprentara sem jafnframt er Ijósritunarvél. Komið og skoðið Ventura tölvu- s°lo*” forritið. \*' GÍSLI J. JOHNSEN SF. V 1 1 NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍIVll 64122J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.