Morgunblaðið - 23.03.1988, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.03.1988, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1988 Leiðrétting í GREIN Péturs Thorsteinssonar um framburð erlendra heita í Morgnnblaðinu 22. mars hafa slæðst inn nokkrar ritvillur. Þar sem rætt er um endingar úkraínskra heita stendur reða ó“, en á að vera (ekki 6). A einum stað stendur „0 ekkí“, en átti að vera óekkí (áhersla á í). Á öðrum stað á að standa Brjezhnjev en ekki Brjezhnev. Loðnuverksmiðjan á Þórshöfn: Hefur nú tek- ið á móti 34.000 tonnum Þá er komið að því að velja fermingargjöfina íár. Óskalistinn frá Heimilistækjum býður upp á fjölmargar, skemmtiiegar og spennandi lausnir. • Steríósamstæöa meö tvöföldu kassettutæki, hálfsjáltvirkum plötu- spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steríómagnara og tveir 40 Watta hátalarar. Skápur um alla samstæöuna. Þórshöfn. Loðnuverksmiðja Hraðfrysti- stöðvar Þórshafnar hf. hefur tekið á móti tæpum 34.000 tonn- um á þessari vertíð. Á síðustu vertíð tók hún á móti tæpum 25.000 tonnum. Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. hefur tekið á móti 450 tonnum frá áramótum, en á sama tíma í fyrra voru komin 750 tonn á land. Mest aliur aflinn hefur farið í salt þar sem ekki er grundvöllur fyrir fryst- ingu, að sögn forsvarsmanna frysti- hússins. Trillukarlar eru í óða önn að taka- sig til fyrir grásleppuveiði þó útlitið sé ekki mjög gott vegna lækkandi verðs og mikilla birgða frá fyrra Metal, krðm • Vasai eöa venjulegar kassettur. Hraöspólun. Stoppar sjáltt. Fislétt heymartól og beltisklemma, • Útvarpsklukka. AM/FM útvarp. Inn- byggt loftnet. Vekjarastilling á út- varp eöa hljóð- Jmerki. Endurtekn- jing á hljóðmerki. Ilnnbyggö rafhlaða er fyllir upp straum- rof á rafmagni. Blysinu skotið á loft á landi • Skemmtilegt vasaút varp meö þremur rás- um FM, MW og LW. NÚ ER talið fullvíst, að neyðar- blysinu, sem sást á lofti við Reylgavik á mánudagskvöld, hafi verið skotið á loft af landi, líklega einhvers staðar í austur- hluta borgarinnar. " Eftir að blysið sást fóru bátar frá Slysavamarfélaginu, varðskip, þyrla Landhelgisgæslunnar og hafnsögubátar að svipast um á sjón- um úti fyrir Reykjavík, en urðu einskis varir. Blysið hafði m.a. sést frá Hótel Sögu í stefnu að Hótel Holti og frá Hafnarflrði í stefnu að Hallgrímskirkju, en menn áttu erfitt með að gera sér nána grein fyrir hversu langt í burtu það væri. Þröstur Sigtryggsson, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, sagði í gær að næsta víst væri að blysinu hefði verið skotið upp á landi. „Fólk ger- ir sér oft ekki grein fyrir afleiðing- um þess að skjóta upp slíku blysi að gamni sínu. Það kostar mikla leit og dýra,“ sagði hann. nco~~CT • Geislaspilarinnfrábrautryöjandanum |ojD§@ PHILIPS tilheyrir nýrri kynslóð. “'°'0 Möguleikarnair eru ótrúlegir, tæknin nánast fullkomin. Sjálfvirkt ./\ /V afspilunarminnifyriralltaö *CD15C 785 log/rasir Aðeins a Philips. Sjálfvirk afspilun. Forrit á allt aö 20 lögum/ pjgft’ / W ' / / J j g rásum, lagaheitum eða / I [> 1 ' l ' M tímalengdum og m.fl. ppf / Æþ Sjón er sögu ríkari. • Greiöslukort í sterio. '"” Útvarpstæki I greisölu- I ’ ff kortastærö meö lauf- léttum heymartólum. USSSSISl!! FM. og miðbylgja (MW). Sterió/mono rofi. Tveir sleöar stjóma styrk á hægri og vinstri hátalara. - Beltisspenna. • Steríó útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. 16 watta magnari. Sjáitvirk upptökustilling. Innbyggöur hljóðnemi. • Ferðageislaspilarimeðút' varpi og segulbandi. Ótrú- legt tæki. Geislaspilari með leitara og sjálfstillingu. 4ra rása útvarp með leitara á FM bylgju. Sjálfvirk upptöku- stilling. 32 watta magnari. • Tvöfaltsteriókassettu- j tæki/útvarp af grennri gerðinni. Tvöfaldur kassettuspilari með milli- tökumöguleikum (dubb- ing). Stanslaus spilun. Innb. hljóönemi, útvarp meö'sjálfvirkri tlðnistýr- inguáFM. 16watta magnari. • „Tracer" Sérlega vönduð rakvél meö hleðslurafhlöðu. Tveir rakhausar. Hvor um sig meö 15 sjálfskerpandi hnífum. Stór bartskeri. Einnig hægt aö beintengja. Ferðapoki fylgir. Fáanleg í . gráu og bláu. J Morgunblaðið/Sigurgeir Loðnan er smá og þvi þarf anzi margar til að standa undir allt að milljón tonna afla. Áætla má, að á þessari vertið veiðist milli 40 og 50 milljarðar loðna. Dauft yfir loðnuveiði HELDUR hefur dofnað yfir loðnuveiðum síðustu daga, enda fá skip eftir við veiðarnar. 15 skip eiga eftir kvóta, en mörg þeirra eiga mjög lítið eftir. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, tilkynntu eftirtalin um afla á mánudag:_ Galti ÞH 500, Bergur • Bose Acustimass. Tækninýjung í hljóm- flutningi 100 watta hátalarar sem heyrist í. Stærö: 18.5x9x 10 cm parið. Ótrúleg hljómgæði. • HandléttaB hárþurrkan. Tværhitastillingar 750 og 1500watta. Hljóðdeyfö. • Kraftmikiö útvarps- tæki meö heymar- tólum. FM og miðbylgja - innbyggður hátalari. Stærö 7.5x14.0 x 3.0 cm. c aois20 VE 400, ísleifur VE 400 og Erling i.KBmou«NN.,s. KS KE 200, Helga II RE 460 og Dag- / QQMtJKjÍMHM' 0B fari ÞH 250. Síðdegis á þriðjudag * hafði Beitir NK tilkynnt um 650 l tonna afla og var á leið til Neskaup- -........ staðar. Þetta var síðasti túr Beitis. m1ÐastviÐstadgbe.ösui S/ETÚN1.8: {/cðe/tuftt' +
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.