Morgunblaðið - 23.03.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.03.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1988 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kaupum bækur og málverk Gamalt og nýlegt. Metum einnig bóka- og málverkasöfn fyrir tryggingafélög og dánarbú. Bókavaröan, Vatnsstig 4, Rvk. ' Sími 29720 I.O.O.F. 7 = 1693238'/! = Hl. □ HELGAFELL 5988032307 IV/V-2 □ GLITNIR 59883237 - Frl. I.O.O.F. 9 = 1693237'A = 9. Fyrirl. m Útivist, Páskaferðir Utivistar: Eitthvaö fyrir alla. Brottför kl. 9.00 á skfrdag 31. mars: 1. Þórsmörk 5 dagar. 2. Þórsmörk 3 dagar. í Þórs- mörk er góð gistiaöstaða i Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- ferðir. Eyjafjöll - Skógafoss, gil og fossar skoöaðir á fyrsta degi. 3. Snœfellsnes - Snæfellsjökull 5 dagar. 4. Snæfellsnes - Snæfellsjökull 3 dagar. Gist á Lýsuhóli. Sund- laug, heitur pottur. Jökulganga og strandgöngur. 5. Skíðagönguferð á Suðurjökl- ana. Fimmvörðuháls, Mýrdals- og Eyjafjallajökul. Glst í húsum. Brottför kl. 9.00 laugard. 2. apríl: 1. Þórsmörk 3 dagar. 2. Borgarfjörður - Húsafell 3 dagar. Gist á Brúarási. Nónari uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, sfmar: 14606 og 23732, Pantið timanlega. Aðalfundur Útivistar er í kvöld miðvikud. 23. mars. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Sjá nánar i frétta- bréfi sem sent hefur veriö til allra félagsmanna. Fundurinn er á Hótel Borg og hefst kl. 20.00. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn vitnisburðarsamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafé- lagsins: 1) Snæfellsnes - Snæfellsjökull (4 dagar). Gist í svefnpokaplássi i gistihús- inu Langholti, Staöarsveit. Gengið á Snæfellsjökul. Skoðun- arferðir á láglendi eins og tími leyfir. 2) Landmannalaugar - skíða- gönguferð (5 dagar). Gist i sæluhúsi F.í. í Laugum, en það er upphitaö og i eldhúsi er gas til el^unar og áhöld. Ekið að Sigöldu og gengið þaðan á skíðum til Lauga (25 km.) Feröa- félagið annast flutning á far- angri. Þrir dagar um kyrrt í Laug- um og tíminn notaður til skíða- gönguferða um nágrennið. 3) Þórsmörk, 31. mars-2. aprfl (3 dagar). 4) Þórsmörk, 2. apríI-4. apríl (3 dagar). 5) Þórsmörk, 31. mars-4. apríl (5 dagar). í Þórsmörk er gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Hann er upphit- aður, svefnloft stúkuð, tvö eld- hús með öllum áhöldum og rúm- góð setustofa. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Brottför í allar ferðirnar er kl. 08 að morgni. Ferðafélag íslands. - Reykjavikurmeistara- mót 30 km SKRR veröur haldiö í Skálafelli laugard. 26/3 kl. 14. Þátttökutil- kynningar berist Trausta í síma 50523 á fimmtud. Skíðadeild Hrannar. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma f kvöld kl. 20.00. Aðalfundur íþróttafélags kvenna verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 8 á Frikirkjuvegi 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Farfuglar Framhaldsaðalfundur Farfugladeildar Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 20.00 á Sundlauga- vegi 34 (nýja Farfuglaheimilinu). Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæði óskast Hafnfirðingar 5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 652227. Öruggargreiðslur -góð umgengni Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. íbúð óskast Verksmiðjan Vífilfell óskar eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkusvæð- inu. Vinsamlegast hafið samband við starfs- mannahald í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell hf. tilkynningar Fyrirtæki ath. Get tekið að mér útkeyrslu á hreinlegum vörum. Hef til umráða 25 fm. lager pláss og nýjan bíl. Upplýsingar í síma 74905 eftir kl. 17.00. Skákþing íslands 1988 áskorenda og opinn flokkur fer fram dagana 26. mars - 4. apríl nk. í skákheimili Taflfé- lags Reykjavíkur, Grensásvegi 44-46. 1. umferð hefst laugardaginn 26. mars kl. 14. Skráning fer fram á mótsstað klukkustund áður en 1. umferð hefst. Skáksamband íslands. j fundir — mannfagnaðir j Frá foreldra og kennara- félagi Öskjuhlíðarskóla Foreldra- og kennarafélag Öskjuhlíðarskóla heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 24. marz kl. 20.00-22.30 í Öskjuhlíðarskóla. Dóra Bjarnason, lektor við Kennaraháskóla íslands, mun flytja erindi um blöndun í skóla og á vinnustöðum. \ Stjórn FKÖ. Félagsfundur Félagsfundur hjá Iðju, félagi verksmiðjufólks, verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, fimmtudaginn 24. mars nk. kl. 5 síðdegis. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Iðjufélagar fjölmennið! Stjórn Iðju. tií söiu Jörð í Skagafirði Til sölu er jörðin Dalsmynni í Viðvíkurhreppi, Skagafirði. Byggingareru í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefa Agúst Guðmundsson í síma 95-5889 og Sigurður Hólmkelsson í síma 95-6568. Útgerðarmenn Til sölu 3500 stk. lítið notaðir 90 I fiskkassar. Tilboð merkt: „A -13314“ sendist augld. Mbl. Skipasala Hraunhamars Til sölu m/s Árni á Bakka, ÞH-380, sem er 230 tonna yfirbyggt stálskip með 1000 hest- afla aðalvél og vel.búið siglinga- og fiskleitar- tækjum. Skipti á verðminna skipi koma til greina. Einnig er til sölu 20 tonna plank.abyggður eikarbátur, velbúinn siglinga- og fiskleitar- tækjum og 11 tonna Bátalónsbátur. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, simi 54511. Heimdallur og Æsir - fundur í kvöld Heimdallur FUS í Reykjavík og Æsir klúbbur ungra sjálfstæðjsmanna af landsbyggðinni halda sameiginlegan spjallfund á Gauk á Stöng (uppi) kl. 20.30 í kvöld. Á dagskránni verður samstarf félaganna, kosningastarf, skólastarf o.fl. Heimdellingar og Æsir fjölmennið I kvöld. Stjórnirnar. Vesturland - Vesturland Landssamband sjálfstæðiskvenna boðar til almenns stjórnmálafundar í Hótel Borgar- nesi laugardaginn 26. mars 1988 kl. 13.30. Dagskrá fundarins: Starí Landssambands sjálfstæðiskvenna: Þórunn Gestsdóttir, formaður. Byggðamál: Eygló Bjamadóttir, formaður sjálfstæðisfélagsins Skjaldar, Stykkishólmi. Sigriður A. Þóröardóttir, oddviti, Grundarfirði. Fylgi kvenna við Sjálfstæðisflokkinn: Inga Jóna- Þórðardóttir, formaður framkvæmda- stjómar Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnarfundur Landssambands sjálfstæð- iskvenna verður haldinn fyrir hádegi á sama stað. Rútuferð frá Reykjavík (Valhöll) kl. 8.30. Landssamband sjálfstæðiskvenna. Vestmannaeyjar Uppbygging menntunar í Vest- mannaeyjum Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boðar til op- ins fundar um skóla- mál i Vestmannaeyj- um 26. mars nk. kl. 15.30 í Hótel Þórs- hamri. Framsögumenn: Birgir ísleifur Gunn- arsson, mennta- málaráðherra. Helga Jónsdóttir, bæjarfulltrúi. Ámi Johnsen. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Kjördæmisráó Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Selfoss Atvinna, menning og markmið Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Suöurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um málefni Selfoss- bæjar i Hótel Sel- fossi fimmtudags- kvöldiö 24. mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn: Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður. Brynleifur Steingrimsson, læknir. Rósa Traustadóttir, bókavörður. Svanborg Egilsdóttir, Ijósmóðir. Kolbeinn Ingi Kristinsson, framkvæmdastjóri. Birgir Guömundsson, mjólkurbússtjóri. Að loknum framsögum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstœðisflokksins i Suðurlandskjördæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.