Morgunblaðið - 23.03.1988, Page 39

Morgunblaðið - 23.03.1988, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1988 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kaupum bækur og málverk Gamalt og nýlegt. Metum einnig bóka- og málverkasöfn fyrir tryggingafélög og dánarbú. Bókavaröan, Vatnsstig 4, Rvk. ' Sími 29720 I.O.O.F. 7 = 1693238'/! = Hl. □ HELGAFELL 5988032307 IV/V-2 □ GLITNIR 59883237 - Frl. I.O.O.F. 9 = 1693237'A = 9. Fyrirl. m Útivist, Páskaferðir Utivistar: Eitthvaö fyrir alla. Brottför kl. 9.00 á skfrdag 31. mars: 1. Þórsmörk 5 dagar. 2. Þórsmörk 3 dagar. í Þórs- mörk er góð gistiaöstaða i Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- ferðir. Eyjafjöll - Skógafoss, gil og fossar skoöaðir á fyrsta degi. 3. Snœfellsnes - Snæfellsjökull 5 dagar. 4. Snæfellsnes - Snæfellsjökull 3 dagar. Gist á Lýsuhóli. Sund- laug, heitur pottur. Jökulganga og strandgöngur. 5. Skíðagönguferð á Suðurjökl- ana. Fimmvörðuháls, Mýrdals- og Eyjafjallajökul. Glst í húsum. Brottför kl. 9.00 laugard. 2. apríl: 1. Þórsmörk 3 dagar. 2. Borgarfjörður - Húsafell 3 dagar. Gist á Brúarási. Nónari uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, sfmar: 14606 og 23732, Pantið timanlega. Aðalfundur Útivistar er í kvöld miðvikud. 23. mars. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Sjá nánar i frétta- bréfi sem sent hefur veriö til allra félagsmanna. Fundurinn er á Hótel Borg og hefst kl. 20.00. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn vitnisburðarsamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafé- lagsins: 1) Snæfellsnes - Snæfellsjökull (4 dagar). Gist í svefnpokaplássi i gistihús- inu Langholti, Staöarsveit. Gengið á Snæfellsjökul. Skoðun- arferðir á láglendi eins og tími leyfir. 2) Landmannalaugar - skíða- gönguferð (5 dagar). Gist i sæluhúsi F.í. í Laugum, en það er upphitaö og i eldhúsi er gas til el^unar og áhöld. Ekið að Sigöldu og gengið þaðan á skíðum til Lauga (25 km.) Feröa- félagið annast flutning á far- angri. Þrir dagar um kyrrt í Laug- um og tíminn notaður til skíða- gönguferða um nágrennið. 3) Þórsmörk, 31. mars-2. aprfl (3 dagar). 4) Þórsmörk, 2. apríI-4. apríl (3 dagar). 5) Þórsmörk, 31. mars-4. apríl (5 dagar). í Þórsmörk er gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Hann er upphit- aður, svefnloft stúkuð, tvö eld- hús með öllum áhöldum og rúm- góð setustofa. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Brottför í allar ferðirnar er kl. 08 að morgni. Ferðafélag íslands. - Reykjavikurmeistara- mót 30 km SKRR veröur haldiö í Skálafelli laugard. 26/3 kl. 14. Þátttökutil- kynningar berist Trausta í síma 50523 á fimmtud. Skíðadeild Hrannar. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma f kvöld kl. 20.00. Aðalfundur íþróttafélags kvenna verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 8 á Frikirkjuvegi 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Farfuglar Framhaldsaðalfundur Farfugladeildar Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 20.00 á Sundlauga- vegi 34 (nýja Farfuglaheimilinu). Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæði óskast Hafnfirðingar 5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 652227. Öruggargreiðslur -góð umgengni Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. íbúð óskast Verksmiðjan Vífilfell óskar eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkusvæð- inu. Vinsamlegast hafið samband við starfs- mannahald í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell hf. tilkynningar Fyrirtæki ath. Get tekið að mér útkeyrslu á hreinlegum vörum. Hef til umráða 25 fm. lager pláss og nýjan bíl. Upplýsingar í síma 74905 eftir kl. 17.00. Skákþing íslands 1988 áskorenda og opinn flokkur fer fram dagana 26. mars - 4. apríl nk. í skákheimili Taflfé- lags Reykjavíkur, Grensásvegi 44-46. 1. umferð hefst laugardaginn 26. mars kl. 14. Skráning fer fram á mótsstað klukkustund áður en 1. umferð hefst. Skáksamband íslands. j fundir — mannfagnaðir j Frá foreldra og kennara- félagi Öskjuhlíðarskóla Foreldra- og kennarafélag Öskjuhlíðarskóla heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 24. marz kl. 20.00-22.30 í Öskjuhlíðarskóla. Dóra Bjarnason, lektor við Kennaraháskóla íslands, mun flytja erindi um blöndun í skóla og á vinnustöðum. \ Stjórn FKÖ. Félagsfundur Félagsfundur hjá Iðju, félagi verksmiðjufólks, verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, fimmtudaginn 24. mars nk. kl. 5 síðdegis. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Iðjufélagar fjölmennið! Stjórn Iðju. tií söiu Jörð í Skagafirði Til sölu er jörðin Dalsmynni í Viðvíkurhreppi, Skagafirði. Byggingareru í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefa Agúst Guðmundsson í síma 95-5889 og Sigurður Hólmkelsson í síma 95-6568. Útgerðarmenn Til sölu 3500 stk. lítið notaðir 90 I fiskkassar. Tilboð merkt: „A -13314“ sendist augld. Mbl. Skipasala Hraunhamars Til sölu m/s Árni á Bakka, ÞH-380, sem er 230 tonna yfirbyggt stálskip með 1000 hest- afla aðalvél og vel.búið siglinga- og fiskleitar- tækjum. Skipti á verðminna skipi koma til greina. Einnig er til sölu 20 tonna plank.abyggður eikarbátur, velbúinn siglinga- og fiskleitar- tækjum og 11 tonna Bátalónsbátur. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, simi 54511. Heimdallur og Æsir - fundur í kvöld Heimdallur FUS í Reykjavík og Æsir klúbbur ungra sjálfstæðjsmanna af landsbyggðinni halda sameiginlegan spjallfund á Gauk á Stöng (uppi) kl. 20.30 í kvöld. Á dagskránni verður samstarf félaganna, kosningastarf, skólastarf o.fl. Heimdellingar og Æsir fjölmennið I kvöld. Stjórnirnar. Vesturland - Vesturland Landssamband sjálfstæðiskvenna boðar til almenns stjórnmálafundar í Hótel Borgar- nesi laugardaginn 26. mars 1988 kl. 13.30. Dagskrá fundarins: Starí Landssambands sjálfstæðiskvenna: Þórunn Gestsdóttir, formaður. Byggðamál: Eygló Bjamadóttir, formaður sjálfstæðisfélagsins Skjaldar, Stykkishólmi. Sigriður A. Þóröardóttir, oddviti, Grundarfirði. Fylgi kvenna við Sjálfstæðisflokkinn: Inga Jóna- Þórðardóttir, formaður framkvæmda- stjómar Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnarfundur Landssambands sjálfstæð- iskvenna verður haldinn fyrir hádegi á sama stað. Rútuferð frá Reykjavík (Valhöll) kl. 8.30. Landssamband sjálfstæðiskvenna. Vestmannaeyjar Uppbygging menntunar í Vest- mannaeyjum Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boðar til op- ins fundar um skóla- mál i Vestmannaeyj- um 26. mars nk. kl. 15.30 í Hótel Þórs- hamri. Framsögumenn: Birgir ísleifur Gunn- arsson, mennta- málaráðherra. Helga Jónsdóttir, bæjarfulltrúi. Ámi Johnsen. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Kjördæmisráó Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Selfoss Atvinna, menning og markmið Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Suöurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um málefni Selfoss- bæjar i Hótel Sel- fossi fimmtudags- kvöldiö 24. mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn: Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður. Brynleifur Steingrimsson, læknir. Rósa Traustadóttir, bókavörður. Svanborg Egilsdóttir, Ijósmóðir. Kolbeinn Ingi Kristinsson, framkvæmdastjóri. Birgir Guömundsson, mjólkurbússtjóri. Að loknum framsögum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstœðisflokksins i Suðurlandskjördæmi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.