Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 40
.40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Góð laun. Mikil vinna. Háfsdags starf kemur til greina. Upplýsingar í símum 652512, 656111 og 24318. Verslunarstjóri Kaupfélag Suðurnesja óskar eftir að ráða verslunarstjóra fyrir stórmarkaðinn Samkaup á Suðurnesjum. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í stjórnunarstörfum og verslunar- rekstri. Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra fyrir 10. apríl nk. Kaupfélag Suðurnesja, 230 Keflavík, sími 92-11500. Sjúkraþjálfarar Endurhæfingastöð NLFÍ, Hveragerði, óskar að ráða sjúkraþjálfara sem fyrst. Húsnæði og fæði á staðnum. Upplýsingar gefa yfirsjúkraþjálfari eða yfir- læknir í síma 99-4201. Verið velkomin að koma og skoða aðstæður. Dyravörður Óskum eftir að ráða miðaldra mann til dyra- vörslu í hótelinu. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að umgangast fólk, vera sam- viskusamur og hafa góða framkomu. Vinnu- tími er á kvöldin frá kl. 19-24 og eitthvað lengur um helgar. Unnið er þriðju hverja viku. Allar nánari upplýsingar eru veittar á hótelinu frá og með morgundeginum á skrifstofutíma. Bergstaðastræti 37 Starf f orstöðu- manns Áhaldahúss Akraneskaupstaðar Auglýst er eftir umsóknum í starf forstöðu- manns Áhaldahúss Akraneskaupstaðar. Starfið er m.a. fólgið í yfirumsjón með dag- legum rekstri Áhaldahúss þ.e. véladeildar, trésmíðadeildar, gatnadeildar og vatnsveitu- deildar. Hann hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á allri almennri verkstjórn með fram- kvæmdum sem starfsmenn Áhaldahúss ann- ast. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í stjórnun ásamt því að hafa iðnmenntun. Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræð- ingur í síma 93-11211 milli kl. 11.00 og 12.00 alla virka daga eða á skrifstofu sinni að Kirkjubraut 28, Akranesi. Umsóknum bera að skila til bæjartæknifræð- ings Akranesskaupstaðar, Kirkjubraut 28, 300 Akranesi, ekki síðar en 8. apríl nk. Bæjartæknifræðingur. Hárgreiðsla Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast. Góð laun fyrir duglegan aðila. Upplýsingar eru veittar á stofunni mánudag til miðvikudags. Kópavogsbraot 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - fóstrur Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast. Fastar stöður og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550. Fórstra óskast. 70% staða. Vinnutími kl. 11.45-17.15 Upplýsingar hjá forstöðumanni barnaheimil- is, virka daga í síma 45550. Hrafnista, Reykjavík Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helgarvaktir. Einnig í sumarafleysingar. Sjúkraliða vantar á allar vaktir. Starfsfólk vantar í hlutastörf og sumarafleysingar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440 frá kl. 10-12 virka daga. Vinnustofur Kópavogshæli Deildaþroskaþjálfar óskast sem fyrst. Starfshlutfall samkomulagsatriði Vinnutími frá kl. 08.30-16.30. Starfið felst í verkstjórn og skipulagi þjálfun- ar á vinnustofum Kópavogshælis og þjálfun vistmana. Starfsleiðbeinendur óskast sem fyrst. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Vinnutími miðað við fullt starf 08.30-16.30 virka daga. Starfið felst í verkstjórn og aðstoð við þjálfun vistmanna á vinnustofum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af starfi með þroskaheftum. Nánari upplýsingar um framangreind störf gefa yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis, sími 41500 eða yfirþroskaþjálfi á vinnustofum, sími 45130. Borðstofa Kópavogshælis Starfsmenn vantar í borðstofu Kópavogs- hælis. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími frá kl. 08-16. Starfið felst í afgreiðslu í borðstofu og af- greiðslu á aukapöntunum til deilda Kópa- vogshælis. Nánari upplýsingar um starfið gefur Þorbjörg Guðnadóttir, ráðskona, sími 41500 (borð- stofa). Reykjavík, 27. mars 1988. Óskum að ráða afgreiðslustúlku sem fyrst. Æskilegur aldur 18-25 ára. Umsækjendur komi til viðtals í verslunina mánudaginn 28. mars eftir hádegi. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Þroskaþjálfi óskast til starfa á sambýlið Stekkjartröð 1, Egilsstöðum frá 1. maí nk. eða eftir sam- komulagi. Um er að ræða kvöld- og helgar- vinnu. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 97-11877 milli kl. 9 og 12 eða skrifstofu Svæðisstjórnar í síma 97-11833 milli kl. 13 og 17. REYKJMJÍKURBORG AcucMn. Stöcúift Sjúkraþjálfarar - Spennandi verkefni Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara. Verkefni hans verður m.a. að hafa forystu um að móta starf sjúkraþjálfa í heilsuvernd á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í samvinnu við deildir stöðvarinnar og heilsugæslustöðvarnar í borginni. Ráðið verður í starf þetta til eins árs. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 22400. Umsóknir á þar til gert eyðublað sendist til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Borgarlæknirinn i Reykjavík. Ritari óskast til ráðgjafafyrirtækis Komdu sæl(l), við leitum þín; ef þú vilt annast um tylft skapgóðra en hjálp- arvana tæknimanna með hjálp Hildar, tækniteiknara; ef þú hefur áhuga á almennu skrifstofu- haldi, sem innifelur einnig símavörslu, býrð yfir góðri vélritunarkunnáttu og hef- ur gott vald á íslenskri tungu; ef þú ert tilbúin(n) að tileinka þér tölvutækn- ina við starf þitt; ef þú ert eilítið stjórnsöm(-samur) og lætur þér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fyrirtækið okkar er: • Ráðgjafarfyrirtæki í byggingaverkfræði. Fyrirtækið okkar býður: • Skemmtilegt og krefjandi starf. • Góða starfsaðstöðu í nýju, glæsilegu húsnæði með fögru útsýni. • Hressilegan starfsanda. • Góð laun. Hafir þú áhuga á starfinu, þá vinsamlegast sendu okkur umsókn er tilgreini aldur, fyrri reynslu og annað er máli kynni að skipta. Við erum Línuhönnun hF veRkFRædistopa Pósthólf8684, 128 Reykjavík. Ekki verður tekið við umsóknum í síma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.