Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 21 STOKKSEYRARKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Messa kl. 14. Annar páskadagur: Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Ann- ar páskadagur: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Páska- dagur: Hátíöarmessa kl. 11. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11. STRANDARKIRKJA: Hátíðar- messa föstudaginn langa kl. 14. HJALLAKIRKJA: Hátíöarmessa annan páskadag kl. 14. KAPELLA NLFÍ Hveragerfti: Há- tíöarmessa páskadagsmorgun kl. 8. ÞORLÁKSKIRKJA: Hátíðarmessa páskadag kl. 13.30. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Skírdags- kvöld, altarisganga kl. 21. Föstu- daginn langa: Písiarsagan lesin kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Organisti páskadag Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Messa á sjúkrahúsinu kl. 13 og á dvalarheimilinu Höfða kl. 14. Altar- isganga. Föstudagurinn langi: Barnasamkoma kl. 11. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónustur kl. 8 og ki. 14. Einsöngvarar: Guðrún Ellerts- dóttir og Kristján E. Jónasson. Annar páskadagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 13.30. Fermd verður Thelma Ýr Woudstra, Hol- landi/Vesturgötu 42. Organistar: Jón Ólafur Sigurðsson og Haukur Guðlaugsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Föstu- dagurinn langi: Messa í Borgar- neskirkju kl. 14. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta Borgarnes- kirkju kl. 11. [ Borgarkirkju kl. 13.30. í Álftártungukirkju kl. 16. Annar páskadagur: Messa í Álfta- neskirkju ki. 14. Guðsþjónusta í dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi kl. 16.30. Sóknarprestur. SIGLUEJARÐARKIRKJA: Skírdag- ur: Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Stól- vers: Ave verum corpus. Altaris- ganga. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8. Stólvers: Exsultate justi. Organisti Antony Reley. Páskakaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Hátíðarguðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.15. Skírnar- stund í kirkjunni kl. 11.15. Sr. Vig- fús Þór Árnason. Sjálfsmorðí spray-brúsum eftir Hólmstein Brekkan Stórt smámál Af ög til hafa birst greinar og fréttapistlar í blöðum um eyðingu ósonlags jarðarinnar. Sérstaklega hefur Morgunblaðið verið ötult við að vekja máls á þessari aðsteðjandi hættu sem okkur stafar af eyðingu ósonlagsins. Því miður virðist al- menningur gefa þessu svo mjög mikilvæga máli lítinn gaum og hefur það verið mér tilefni til hugleiðinga um hvað veldur. í mínum augum er eyðing ósonlagsins stórmál sem snertir mig og alla aðra íbúa þessar- ar jarðar. Ég verð að viðurkenna að ég er sekur og á þátt í eyðingu óson- lagsins. í hvert skipti sem ég hleypi af spray-brúsa þá legg ég mitt af mörkum í átt til eyðingar lífs á jörð- inni. , AI varleg- þægíndi Fyrir nokkrum árum minnist ég þess að hafa velt fyrir mér alvör- unni í þessu máli en komst þá að þeirri niðurstöðu að þægindin við notkun spray-brúsa væru mikilvæg- ari en eyðing ósonlagsins. Að þess- ari niðurstöðu komst ég með því að horfa á spray-brúsann og bera hann við himininn. Með þessari athöfn tókst mér að sannfæra sjálfan mig um að þarna uppi í himninum væri nóg pláss fyrir nokkra lítra af klórflúorkolefni í viðbót og með það lét ég vaða úr brúsanum. Síðan þá hef ég tæmt úr ótölulegum fjölda spray-brúsa og sennilega dælt út fleiri lítrum af klórflúorkolefni en þessum sem ég taldi að pláss væri fyrir þarna uppi í himninum. í dag geri ég mér grein fyrir því hversu alvarleg þægindi þrýstibrúsanna eru. Aldrei of seint gott að gera Með þessari grein er ég ekki að skera upp herör gegn framleiðend- um spray-efna sem innihalda klór- flúorkolefni heldur einungis að hvetja fólk til að staldra við og hugsa. Ég vil eindregið hvetja fólk til að íhuga samhengið á milli spray- -brúsans, sem stendur inni á baði eða úti í bílskúr og eyðingu óson- Hólmsteinn Brekkan „í minum augum er eyðing ósonlagsins stórmál sem snertir migf og alla aðra íbúa þess- arar jarðar. Ég verð að viðurkenna að ég er sekur og á þátt í eyð- ingu ósonlagsins." hjúps jarðarinnar. Einnig væri gam- an ef einhver af okkar ástkæru al- þingismönnum myndi íhuga þetta mjög svo mikilvæga mál. Þetta rnál sem snertir ekki einungis okkur ís- lendinga heldur alla heimbyggðina og allt líf á okkar jörð. Líf og dauði Svo alvarlegt tel ég þetta mál vera fyrir mig að ég þori að fullyrða að hér sé um líf og dauða að velja. Engan mann þekki ég sem ekki vel- ur lífið fram yfír dauðann. Og engan mann veit ég um sem ekki væri tilbú- inn að fórna öllum sínum veraldlega auði fyrir líf sitt. Mitt líf er það dýrmætasta sem ég á og tel ég að engin auðlegð sé til nema lffið sjálft. Það er okkar að varðveita lífið þann stutta tíma sem við fáum að lifa því. Höfundur er blikksmíðameistari. HÚSEIGANDl GOÐUR! ERTU ÞREYTTUR Á VIÐHALDINU? Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? % Alkalí-skemmdir 0 Vaneinangrun 0 Frost-skemmdir 9 Sprunguviðgerðir 0 Lekir veggir # Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti sto-utanhúss-klæðningarinnar: stb-klæðningin er samskeytalaus. sto-klæðningin er veðurþolin. Stb-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. stD-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. sto-klæðningin leyfir öndun frá vegg. stO'klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. stb'klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinulf. stó'klæðninguna er hægt að setja ó nær hvaða byggingu sem er, ón tillits til aldurs eða lögunar. sfo-klæðningin endist - Vestur-þýsk gæðavara Til að tryggja ásetningu sto-kiæðningarefnanna ¦ sumar, vinsamlega hafiö samband sem fyrst. Opið laugardag og mánudag frá kl-13.00-18.00. Bíidshöfða18 (Bakhús) 112 Reykjavík - Sími 673320 Tvöfaldur páska^imingur 6-7 Munið útdráttinn á laugardag. Flestir sölustaðir opnir á skírdag. Gleðilega páska! » 0 Upplýsingasími: 685111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.