Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 44
44 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 + í dymbilviku Heimillshorn Bergljót Ingólfsdóttir Það fer ekki hjá því sfðustu daga fyrir páska að beina þarf huga að matföngum og öðrum veraldlegum hlutum, eins og vani er fyrir stórhátíðir, þegar skipu- leggja þarf innkaup fyrirfram. Að því loknu er hægt að beina athyglinni að sjálfri hátfðinni og tilefni þess að hún er haldin. Ef vel viðrar verða þessir dagar að vanda notaðir til útívistar og er það vel. Þeir eru líka margir sem sækja kirkju á páskum — jaf n- vel þeir sem alla jafna eru ekki kirkjuræknir — svo ekki þarf að efast um að trúin á ítök f fleirum en þeim sem því flfka daglega. Páskarnir eru fagnaðarefni af fleiri ástæðum en trúarlegum, dagur er þá tekinn að lengjast og vorboðinn á næsta leití. Það er því með glððu geði hægt að segja: Gleðilega páska. Súkkulaðigóðmeti er eiginlega sjálfsagður eftirréttur á páskum. Þá er hægt að útbúa á marga vegu: Súkkulaði-marengs Marengs: 2 eggjahvítur 175 g sykur 1 matsk. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanillusykur Eggjahvíturnar eru þeyttar, syk- urinn settur saman við smám saman, lítið í senn og þeytt vel á milli. Síðan er þurrefnunum hrært varlega sam- an við. Settir ca. 30 marengs-toppar á smurðan bökunarpappír. Bakað f miðjum ofni við 125°C í ca. 50 mín. SúkkuIaði-„mousse" 3 egg 150 g suðusúkkulaði 3 dl rjómi 'Súkkulaðikaka með perum. Súkkulaði-marengs. Eggin aðskilin, súkkulaðið brætt í „vatnsbaði". Eggjarauðunum hrært saman við. Eggjahvíturnar þeyttar og sömuleiðis rjóminn. Síðan sett saman við súkkulaðiblönduna. (Ath.: Það á ekki að vera sykur í uppskrift- inni.) Blandan sett á kaldan stað eða í kæliskáp, í það minnsta 30 mín. fyrir notkun. Marengs-topparnir lagðir saman tveir og tveir, súkkulaði-„mousse" sett á milli ásamt dálitlu af þeyttum rjóma. Skreytt með bráðnu súkkul- aði. Marengs-topparnir geymast vel og því hægt að baka þá fyrirfram en leggja þá saman rétt fyrir neyslu. Súkkulaðisósa 1 dl vatn l'/4 dl sykur 1V4 dl kakó Vatnið látið sjóða með sykri og kakói. Hrært vel í á meðan. Sósan látin sjóða í nokkrar mínútur og bor- in fram heit eða köld. Súkkulaðisósan er góð með niðursoðnum perum (eða öðrum ávöxtum) og ís hellt yfir um leið og borið er fram, þeyttur rjómi settur ofan á. Tilbúin súkkulaðisósa er fáanleg og hægt að hita með góð- um árangri t.d. Hershey's. Heitar perur með súkkulaði Niðursoðnar perur settar í ofn- fast fat. Skurðarflöturinn látinn snúa upp. A hvern peruhelming er sett ein plata af „After Eight" eða öðru súkkulaði með piparmintukr- emi. Perurnar settar í ca. 225°C heitan ofn. Súkkulaðið látið bráðna og borið fram um leið. Þeyttur rjómi borinn með. Súkkulaðikaka með perum 2 egg 150 g sykur 150 g bráðið smjörlíki 1 dl sterkt kaffi 175 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 tsk. vanillusykur 2 matsk. kakó Kremið: 100 g suðusúkkulaði 2 matsk. sterkt kaffi 3—4 dl flórsykur , 1 dós niðursoðnar perur 1 dl kaffi Kakan: Egg og sykur þeytt vel saman. Bráðið smjör eða smjörlíki ásamt kaffi sett út í jafnhliða þurrefnun- um. Sett á víxl. Deigið sett í smurt hringform, bakað neðst í ofhi í ca. 40 mín. við 175oC. Kakan kæld að hluta til í forminu en síðan hvolft á rist. Kakan er vætt með 1 dl af kaffi og 1 dl af perulegi úr dósinni eða meira ef þarf. Kremið: . Súkkulaðið brætt í kaffinu. Flór- sykrinum hrært saman við eftir þörf. Kremið á að vera þykkt. Kakan þakin með kreminu, perun- um raða í hring, þeyttur rjómi sett- ur innan í hringinn og perur settar til skrauts. Gallerí List Keramikkynning NÆSTU tvær vikurnar mun verða kynning á keramikverkum Margrétar Jónsdóttur listakonu frá Akureyri í Gallerí List við Skiptholt 5()b. Margrét gerði verðlaunagripi þá Matt þu sja af 332 krónum á dag? 9* Skutlan ereins og sniðin fyrir nútímafólk. Hún er sparneytin, 5 manna og sérlega léttog lipurí um- feröinni. Skutlan er flutt inn af Bílaborg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öllum sem til þekkja. 'LANCIA SKUTLA kostar kr. 320þús.kr. stgr. Útborgun kr.80.000 eftirstöðvar greiðast á 30 mánuðum, kr.10.113 pr. mánuð að viðbættum verðbótum. Kostnaður við ryðvörn og skráningu er ekki innifalinn. iössw* !&*»> Ef svo er þá getur þú eignast splunkunýja LANCIA SKUTLU! 3 BÍLABORG HF. FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99. Opið laugardaga fra kl. 1 - 5 sem þeir hlutu sem unnu til Menn- ingarverðlauna DV fyrr í vetur. Var þar um að ræða sérhannaða keramikgripi sem gerðir voru með raku aðferð. Að undanförnu hefur Margrét unnið að gerð nýrra listmuna og hefur kynning á þeim verið opnuð í Gallerí List, en þar sýndi Margrét fyrr á þessum vetri. Hér er um 15 keramikverk að ræða sem sameina það að vera bæði listræn og nýstár- leg. Margrét Jónsdóttír myndlistar- kona. Margrét Jónsdóttir hlaut mennt- un sína í listaskólum í Danmörku en hefur undanfarin misseri starfað á eigin keramikverkstæði á Akur- eyri. (Fréttatilkynnillg) Listasafn íslands: Breyttur opnunartími LISTASAFN íslands verður opið daglega nema mánudaga frá 1. apríl kl. 11-17. LeiðsÖgn um sýninguna „Aldar- spegill" er alla sunnudaga kl. 13.30. Kynning á mynd mánaðarins er á fimmtudögum kl. 13.30. Mynd aprílmánaðar er íslandslag eftir Svavar Guðnason frá árinu 1944. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. Aðgangur að safninu er ókeypis. > 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.