Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 34
■34 c MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 GÍSLI GÍSLASON FRÁ HAUGI í FLÓA „AÐEIIVIS ÞJÓIMAÐ TVEIMUR HERRUM' msreitníJlaítíí* MYNDIROGTEXTI: EMIUA BJÖRG BJÖRNSDÓTTIR . unnið við vefnaðan/öru í nær hálfa öld. Fyrst hjá Belgjagerðinni og síðan hjá Heildverslun Kr. Þorvalds- sonar. Þar starfar hann enn hálfan daginn við að selja gallafatnað og annan fatnað í tískuvöruverslanir. GÍSLI hrósar happi yfir að hafa „þjónað aðeins tveimur herrum'' eins og hann orðar það. Hann álítur að mikilvægt sé að gagnkvæmt traust myndist milli atvinnurekanda og starfskrafts. „Standi starfsfólkið ; við sitt getur það fyrst gert kröfur," segirhann. GÍSLI hefur gaman af félagsmálum og starfar að þeim enn. Áður fyrr var hann líka mikið i pólitíkinni. Hestamennskan er hans áhugamál og hann hefur alla tíð átt hesta. Hann skreppur á hestbak þegar færi gefst. KONU sinni, Ingibjörgu Nielsdóttur, kynntist Gísli í Belgjagerðinni, en þangað kom hún úr Vatnsdalnum / til að sauma, tvítug að aldri. Þau hafa verið gift í 44 ár og eiga fimm börn og fjórtán barnabörn. Nú hafa Ingibjörg og Gísli búið í íbúðum aldr- aðra sem Verslunarmannafélag Reykjavíkur byggði í Hvassaleiti í tvö ár og líkar vel. Þeim finnst bara að fólk eigi að koma þangað fyrr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.