Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 63 Morgunblaðið/Arnór Frá Reykjanesmótinu í tvímenningi. Sigurvegararnir Einar Sigurðs- son og Björgvin Víglundsson sitja langsum við borðið. ar, Eysteinn Einarsson, Jón Hersir Elfasson, Sigurpáll Ingibergsson og Þórður Björnsson. Röð sveitanna varð: (efstu sveit- ir) Menntaskólinn að Laugarvatni A- sveit 138 Menntaskólinn við Hamrahlíð A- sveit 137 Tölvunardeild Haskóla íslands 131 Menntaskólinn að Laugarvatni B- sveit 125 Umsjónarmenn mótsins voru Ól- afur og Hermann Lárussynir. Reykjanesmótið í tvímenningi Einar Sigurðsson og Björgvin Vígiundsson sigruðu í Reykjanes- mótinu í tvímenningi sem spilaður var fyrir nokkru. Tuttugu pör mættu til keppni og verður það að teljast þokkalegt þar sem aflýsa varð mótinu í fyrra vegna lélegrar þátttöku. Kærumál hefir verið í gangi en er nú til lykta leitt. Lokastaðan: Einar Sigurðsson — Björgvin Víglundsson 68 Armann J. Lárusson — Helgi Viborg 57 Kristófer Magnússon — Halldór Einarsson 56 Dröfn Guðmundsdóttir — Jacqui McGreal 49 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Þórðarson 44 Karl Karlsson — ' Víðir Jónsson 44 Ulfar Örn Friðriksson — Þórður Björnsson 37 Gunnar Guðbjörnsson — SigurðurBrynjólfsson 30 Keppnin fór fram í Safnaðar- heimilinu í Njarðvík. Keppnisstjóri var Gísli ísleifsson. Bridsf élag kvenna Hjónin Sigríður Ottósdóttir og Ingólfur Böðvarsson hafa góða for- ystu í parakeppni félagsins, hafa hlotið 401 stig. Annars er staða efstu para þessi: Ester Jakobsdóttir — Sigurður Sverrisson 375 Svava Ásgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 373 Árnína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 372 Kristín Þórðardóttir — Gunnar Þorkelsson 367 Kristín Jónsdóttir — Þorsteinn Erlingsson 360 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Jón Stefánsson 358 Ólöf Ketilsdóttir - Sigtryggur Sigurðsson 358 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 355 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 354 Meðalskor 324 Það er athyglisvert hve hjónum gengur vel f keppninni að þessu sinni. Efsta parið, Sigríður og Ing- ólfur, eru hjón, þá Svava og Þor- valdur í 3. sæti, Árnína og Bragi { fjórða sæti og Dóra og Guðjón í 10. sæti. Þrátt fyrir að ' umsjónarmaður þáttarins sé ekki á þeim buxunum að skáka ættfræðingi Dagblaðsins má einnig geta þess að Guðrún og Þorsteinn sem eru í 9. sæti eru systkini. Þá eru Sigríður Ottós- dóttir sem er í fyrsta sæti systir Guðjóns sem er í 10. sæti. Einnig er Þorsteinn Erlingsson sem er í sjötta sæti bróðir Gunnþórunnar sem er í 7. sæti. Næsta spilakvöld verður 11. apríl í húsi BSÍ kl. 19.30. UPPÞVOTTA VÉLASENDING Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI *^H>itMiii 111111 !]'-•"•' ^mmnmm.m^"' v E8HHÖSB M "-¦ OÖ Við fengum takmarkað magn af þessum glæsilegu uppþvottavélum á lækkuðu verði. Rétt verð eftir tollahækkun kr. 53.200,- Verð á þessari sendingu kr. 41.900,- kr. 39.800,- stgr. Útborgun kr. 6.000,- Þessi gerð, 0M 620, er með flæðiöryggi og fæst í hvítu. Láttu þessi kostakaup þér ekki úr greipum ganga. Blombem Einar Farestveit&Co.hf. Vestur-þýskt gæðamerki. borgartún 28, símar: (9i) 1699S og 622900 - næg bílastæoi Pró- 1988 Kæliskápar * frystiskápar * frystikistur. ^onix gæði á veröi sem kemur þér notalega á óvart Kæliskápar án frystis, 6 stæröir 1 UQ^ K130 130 ltr. kælir K200 200 ltr. kælir _______!Cfe Kæliskápar með frysti, 6 stærðir 1 ^s i * ----r K285 277 ltr. kælir K39S 3821tr.kælir KF120 1031tr.kælir 17 ltr. frystir KF19SS 1611tr.kælir 34 ltr. frystir KF233 208 ltr. kælir 25 ltr. frystir KF250 173 ltr. kælir 701tr. frystir KF3S5 2771tr.kælir 70 ltr. frystir KF344 198 ltr. kælir 146 ltr. frystir Dönsku GRAM kæliskáparnir eru níðsterkir, vel einangraðir og þvi sérlega spameytnir. Hurðin er alveg einstök, hún er massíf (nær óbrjótanleg) og afar rúmgóð með málmhillum og lausum boxum. Hægri eða vinstri opnun. Færanlegar hillur, sem einnig má skastilla fyrir stórar Qöskur. °^ 4-stjörnu frystihólf, aðskilið frá kælihlutanum (minna hrím). Sjálfvirk þíðing. Stílhreint og sígilt útlit, mildir og mjúkir litir. *í*J 4-stjörnu frystiskápar með útdraganlegum skúffum, 5 stæxðir Ti— li ¦ : 0 p^tiíj ~1 t:a«»»i 4-stjömu frystikistur, fullinnréttaðar m m VAREFAKTA, vottorð dönsku neytendastofnunarinnar, um kælisvið, frystigetu, einangrun, gangtíma vélar og orkunotkun fylgir öllum GRAM tækjum. GRAM frá FÖNIX =gæði á góðu verði. Góðir skilmálar - Traust þjónusta. fs 100 FS175 100 ltr. frystir 175 ltr. frystir FS 146 FS 240 FS 330 146 ltr. frystir 240 ltr. frystir 330 ltr. frystir HF234 HF348 234 ltr. frystir 348 ltr. frystir HF462 462 ltr. frystir /FQnix ábyrgð Í3ár Hátúni6ASÍMI (91)24420 lf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.