Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 40
40 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 Það er mikilvægt að kaupa réttan tölvubúnað strax í upphafi viðskiptahugbúnadur Með WANG VS tölvunni fæst fullkominn TOPP viðskiptahugbúnaður sem hentar nánast öllum fyrirtækjnm. í Topp viðskiptahugbún- aði hefur þú samtengd eftirtalin kerfi: Viðskipíabókhald Sölukerfi BirgðabókHaíd Tollskýrsíugerð Verðútreikning Toilvörugeymsl u kerf i Launabókhald Pantanaeftirlit Prentun á víxlum, skuldabréfum Visa- og Eurocard samningum og gíróseðlum. Rekstrarkostnaður Wang VS tölvukerfanna er því lægsta sem þekkist. WANG H&milHtæk) hf, Sæíúni 8,105 B,V SáRI Í--69-5X XI Veldu rétt í upphafi - Veldu Wang VS og Topp hugbúnad. Vanunu áfrýjar 18árafang- elsisdóm Jerusalem, Reuter. ÍSRAELSKI kjarneðlisfræð- ingurinn Mordechai Vanunu var dæmdur í 18 ára fang- elsi síðastliðinn sunnudag en hann hafði verið fundinn sekur um njósnir og landráð. Vanunu áfrýjaði dómnum á mánudag en dóminn hlaut hann fyrir að hafa miðlað upplýsingum um kjarn- orkuvígbúnað ísralesstjórn- ar til breska blaðsins Sunday Times. Vanunu hafði starfað í hinu leynilega Dimona-kjarnorku- veri í níu ár þegar hann skýrði Sunday Times frá því árið 1986 að ísraelar hefðu framleitt allt að 200 kjarnorkusprengjur undanfarin 20 ár. Hann hvarf frá London áður en greinin birt- ist en skaut síðan upp kollinum á nýju sem fangi í Israel. Þeg- ar Vanunu mætti til réttar- haldanna í fyrsta sinn kom hann þeim skilaboðum áleiðis til blaðamanna að honum hefði verið rænt í Róm af Israelum. ísraelska fréttastofan Itim skýrði frá því að áfrýjun Van- unus yrði ekki tekin fyrir fyrr en snemma á næsta ári vegna þess mikla fjölda mála sem nú lægji fyrir Hæstaréttinum. Sovétríkin: Miðstöð f yr- ir skoðana- kannanir Moskvu, Reuter. YFIRVÖLD í Sovétríkjunum hafa ákveðið að koma á fót stofnun sem rannsaka á skoð- anir almennings á ýmsum þjóðþrifamálum og komast að hagsmunum og þörfum borg- aranna. Tatjana Zaslavskaja, forstöðu- maður miðstöðvarinnar, greindi blaðamönnum frá því á mánudag að miðstöðin myndi hafa útibú í höfuðborgum allra 15 Sovétlýð- veldanna og í fleiri stórborgum. I verkahring miðstöðvarinnar verður að framkvæma skoðana- kannanir til að rannsaka samband þjóðfélags, atvinnulífs og fjöl- skyldu. Niðurstöðurnar eiga að hjálpa til við að hrinda umbóta- stefnu Míkhaíls Gorbatsjovs í framkvæmd. VJdskipfaferd tilAusturíanda? - Arnarflug og KLM - besti kosturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.