Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 60
60 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 ¥ Bandaríkin: Nýjar reglur um réttindi al- næmissjúklinga Washington, Reuter. STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa sett reglur um réttíndi opínberra starfsmanna sem sýkst hafa af alnæmi og segja þeir er gerst þekkja að með þeim hafi orðið grundvallarbreyting á stefnu stjórnar Ronalds Reagans Bandaríkjaf orseta í þessu efni. í reglunum er kveðið á um að alnæmissjúklingar sem starfa á vegum hins opinbera megi vinna svo lengi sem þeir treysta sér til. Þá er einnig heimilt að ávíta þá starfsmenn sem neita að starfa með þeim sem tekið hafa sjúk- dóminn. Bandarískir embættis- menn kveðast vonast til að meiri- hluti bandarískra fyrirtækja setji sams konar reglur um rétt starfs- manna sinna. Opinberir starfsmenn í Banda- ríkjunum munu vera um þrjár milljónir og segja þeir sem barist hafa fyrir réttindum alnæmis- sjúklinga í Bandaríkjunum að reglurnar sem nú hafa verið sett- ar marki grundvallarbreytingu á stefnu Bandaríkjastjórnar í þessu efni. „Reglurnar virðast geta komið að miklum notum," sagði Urvashi Vadi formaður samtaka bandarískra homma. „Við fögnum sérstaklega þeirri áherslu sem lögð er á að samstarfsmenn alnæ- missjúklingar verði fræddir um eðli sjúkdómsins," bætti hann við. Fyrir um tveimur árum úr- skurðaði bandaríska dómsmála- ráðuneytið að leyfilegt væri að reka starfsmenn sem talið væri að gætu smitað samverkamenn sína. í nýju reglunum segir hins vegar að opinberir starfsmenn geti ekki neitað að vinna með al- næmissjúklingum á þeim forsend- um að þeir óttist smit, engin lækn- isfræðileg rök hafí verið lögð fram sem réttlætt geti þá afstöðu. Rúmlega 54.000 alnæmistilfelli hafa verið greind í Bandaríkjun- um og hefur sjúkdómurinn dregið tæplega 32.000 manns til dauða samkvæmt upplýsingum heil- brigðisyfirvalda. frá PROGRESS gerir húsverkin að léttri sveiflu. Besta verðið á V-þýskri ryksugu á markaðnum. p«íÉfes Með kröftugum 1100 Watta mótor. ná^bs Með stillanlegum sogkrafti frá 400 - 1100 Wött. ^Sf* FylgiWutir í innbyggðu sérhólfi. ac&dbwiyltA</V í íyúr\&> 1P^i?'v aðmeð kaupum á Chevrolet Monza erpeningum þínum varið írúmgóðan og ríkulega búinn fjölskyldubíl sem hannaður hefur verið eins og fyrir íslenskar aðstæður? Þú getur valið um fjórar mismunandi útgáfur afMonza, alltfrá Monza SL/Emeð 1,8 lítra vél, beinskiptingu og vökvastýri til lúxusbílsins Monza Classic S/E með 2 lítra vél og sjálfskiptingu, auk alls lúxusbúnaðar og meira að segja fullkomnu þjófavarnarkerfi. Láttu ekki hjá líða að reynsluaka Chevrolet Monza áður en þú gerir bílaka upin. ^Ú Verð frá kr. 549.000,-/ ;,m-.^ *V * 's ttMÁ/GÚRga HÖFDABAKKA 9 SIMI 687300 JJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.