Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C *9 SKŒDAGS- OG PÁSKAMESSUR ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litan- ían flutt. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Miðvikudagur 6. april: Altaris- gönguathöfn fyrir fermingarbörn annars páskadags og vandamenn þeirra kl. 20.30. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjón- usta og altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Annar páska- dagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Hrafnista: Guðsþjónusta og altarisganga skírdag kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR aldraðra við Dalbraut: Guðsþjónusta föstudag- inn langa kl. 15.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. KLEPPSSPÍTALI: Hátíðarguðs- þjónusta páskadag kl. 10. Sr. Árni Bergur Sigurbjömsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Ath. breyttan messutíma. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lit- anían sungin. Organisti Daníel Jón- asson. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8. Organisti Daníel Jónasson. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Skirdagur: Messa og altarisganga kl. 20.30. Föstudagurínn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Ingibjörg Marteins- dóttir syngur einsöng. Jónas Þ. Dagbjartsson fiðluleikari frumflyt- ur opinberlega „Hugleiðingu" eftir Herbert H. Agústsson. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Eiríkur Hreinn Helgason syngur stólvers. Hornaflokkur blæs í lúðra. Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Einar Örn Einarsson syngur ein- söng. Annar páskadagur: Barna- samkoma í Bústöðum kl. 11. (Ath. breyttan stað.) Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Fermingarmessa kl. 10.30. Kvartettinn syngur stólvers. Þriðjudagur 5. april: Altarisganga kl. 20.30. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. BORGARSPÍTALINN: Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. DIGRANESPRESTAKALL: Skírdagur: Altarisganga í Kópa- vogskirkju kl. 20.30. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu v/Bjarnhólastíg kl. 11. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Guðmund- ur Guðmundsson æskulýðsfulltrúi. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Einsöngur Elín Sigurvinsdóttir. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Einar Jóhannesson leikur ein- leik á klarinett. Dómkórinn syngur þekkt kórverk. Lesin verða lok píslarsögunnar og flutt stutt hug- leiðing. Að lokum verður Litanian sungin. Sr. Þórir Stephensen. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Þórir Stephensen. Hátiðar- messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Stólvers í báðum messunum er „Páskadagsmorgunn" eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ein- söngvarar Marta Guðrún Halldórs- dóttir, Guðný Árnadóttir og Krist- inn Sigmundsson. Skírnarmessa kl. 14. Sr. Þórir Stephensen. Annar páskadagur: Ferming og altaris- ganga kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sen. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. HAFNARBÚÐIR: Páskadagur: Páskamessa kl. 15. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Annar páskadagur: Páskaguðsþjónusta kl. 13. Organleikari Birgir As Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ Grund: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jóns- son. Föstudagurinn langi: Messa kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Páskadag- ur: Páskaguðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- og Hólakirkja: Skírdagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Agústsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Hreinn Hjartarson. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson þjónar fyrir altari. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson pród- ikar. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Guð- mundur Karl Agústsson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skírdag- ur: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Tónleikar í Fríkirkj- unni kl. 17. Málmblásarar undir stjórn Odds Bjömssonar flytja fjöl- breytta efnisskrá. Tónleikarí Laug- arneskirkju kl. 17. Ágústa Ágústs- dóttir sópran, Þuríður Baldurs- dóttir alt. Stúlknakór Garðabæjar undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafs- dóttur, orgel og strengjasveit f lytja Stabat Mater eftir. G. Pergolesi. Skírdagskvöldsguðsþjónusta í Fríkirkjunni kl. 20.30. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Tónleikar i Fríkirkjunni kl. 17. Stab- at Mater eftir Pergolesi. Einsöngv- arar Ágústa Ágústsdóttir sópran og Þuríður Baldursdóttir alt. Stúlknakór Garðabæjar, orgel og strengjasveit. Tónleikar í Garða- kirkju á Álftanesi kl. 20.30. Stabat Mater eftir G. Pergolesi. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. árdegis. Hátíðarsöngvar síra Bjama Þorsteinssonar. Fríkirkju- kórinn syngur. Söngstjóri og org- anisti Pavel Smid. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Annar páskadag- ur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- spjallið í myndum, smábarna- söngvar og barnasálmar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkomin. Við pianóið Pavel Smid. Sr. Gunn- ar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Messa með altarisgöngu kl. 8. Einsöngv- arar: Jóhanna Möller, Matthildur Matthiasdóttir og Viðar Gunnars- son. Annar páskadagur: Ferming- armessa kl. 10.30 og fermingar- messa kl. 14. Organisti í messun- um er Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyr- ir altari. í messulok verður Getse- manestund. Hugleiðslustund með- an altarið er afklætt og búið undir föstudaginn langa. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Mótettukór Hallgrimskirkju syngur. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Eftir hádegi verð- ur kirkjan opin öllum sem þangað vilja koma. Eyvindur Erlendsson leikari mun lesa Passíusálma. Auk þess verður tónlist í umsjá Harðar Áskelssonar. Þessi samfellda dag- skrá hefst kl. 13.30. Getur fólk tekið þátt i dagskránni iengri eða skemmri tima eftir ástæðum. Laugárdagur: Kl. 21. „Upprisan", páskaoratoría eftir Þorkel Sigur- björnsson. Mótettukór Hallgríms- kirkju flytur. Stjórnandi Hörður Áskelsson. PáSkadagur: Hátíðar- messa kl. 8. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Kirkja heymarlausra. Guðsþjónusta kl. 14. Sóra Miyako Þórðarson. Annar páskadagur: Messa kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Messa kl. 14. Ferming og altarisganga. Þriöjudag 5. apríl: Fyrírbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sálmalög. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Arngrímur Jónsson. Föstudagurinn langi: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Hátíðar- messa kl. 8. Arngrímur Jónsson. Hátíðarmessa kl. 14. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur: Messa kl. 11. Amgrímur Jónsson. Messa kl. 14, ferming. Prestamir. HJALLAPRESTAKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20. i messuheimili Digranes- skóla. Magnús Erlingsson guð- fræðingur prédikar. Kirkjukórinn syngur. Organisti Friðrik V. Stef- ánsson. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 í messuheimil- inu. Selkórinn kemur í heimsókn og syngur ásamt kirkjukór Hjalla- sóknar. M.a. munu félagar úr Sel- kómum syngja „Ave verum corp- us" eftir Mozart. Kórstjóri og org- elleikari Friðrik V. Stefánsson. Annar páskadagur: Barnasam- koma kl. 11 í messuheimilinu. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdag- ur: Messa í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 8. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta í Kópayogskirkju kl. 10.30 árdegis. Sr. Ámi Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA, kirkja Guð- brands biskups: Skírdagur: Altar- isganga kl. 20.30. Prestar: Séra Pjótur Maack og Sig. Haukur. Org- anisti: Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Séra Pjétur Maack. Organisti: Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju. Lit- anían flutt. Páskadagur: Hátíðar- guösþjónusta kl. 8. Einsöngur: Olöf Kolbrún Harðardóttir. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja hát- iðarsöngva séra Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti: Jón Stefánsson. Prestur: Sig. Haukur Guðjónsson. Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Prest- ur: Séra Ingólfur Guðmundsson. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þor- steinssonar fluttir. Organisti: Jón Stefánsson. Annar dagur páska: Ferming kl. 13.30. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta í Sjálfs- bjargarhúsinu kl. 14. Altarísganga. Tónleikar í kirkjunni kl. 17. Kvóld- guðsþjónusta kl. 20.30. Altaris- ganga. Þórarinn Björnsson guð- fræðinemi predikar. Kirkjukórinn syngur. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Píslarsagan lesin. Litanía sr. Bjarna Þorsteins- sonar sungin. Kirkjukórinn syngur. Laugardagur fyrir páska: Páska- vaka kl. 23. Páskaljósiö tendraö, skímarheitið endurnýjað, altaris- ganga. Dr. Hjalti Hugason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt fleirum. Páskadagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 8. árdegis. Kirkjukórinn syngur. Guðsþjónusta í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Annar páskadagur: Hátíð- Kæling hf. 20 úra Kæling þakkar öllum viðskiptavinum sínum góð viðskipti á liðnum árum. Við bjóðum nú mesta úrval af kæli- og frystitækjum á íslandi. Fyrír frysti Skrúfuþjöppur - plötufrysta, lárétta og lóðrétta. Sjókælda Kond- ensa. Allar stærðir af stimpilþjöppum. Lausfrystar allar stærðir. ísvélar. Gerum tilboð í heil kerfi. Fyrír frystihús og fiski/innslur Skrúfuþjöppur - Stimpilþjöppur Eimarar - Kondensar, loftkældir eða vatnskældir. Spíralfrystar. Láréttir plötufrystar með sjálfhleðslu, lóðréttir plötufrystar. ísvél- ar. Vatnshitarar á frystikerfi - spara orku. Fyrír verslanir — hótel Kæli- og frystiklefa úr einingum. Kæli- og frystiborð - djúpfrystar. ísvélar. Ennfremur: Öll stýrikerfi, loka o.fl. fyrir kælikerfi. Allt á einni hendi Sala - þjónusta - framleiðsla - uppsetning Leitið upplýsinga - leitið tilboða. Verslið við fagmenn, ykkar trygging. Kælíng hf., Réttarhálsi 2, sími: 32150- 33838.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.