Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 19

Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 19 SKÍRDAGS- OG PÁSKAMESSUR ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Guösþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litan- ían flutt. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Miðvikudagur 6. april: Altaris- gönguathöfn fyrir fermingarbörn annars páskadags og vandamenn þeirra kl. 20.30. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjón- usta og altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Annar páska- dagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Hrafnista: Guðsþjónusta og attarisganga skírdag kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR aldraðra við Dalbraut: Guðsþjónusta föstudag- inn langa kl. 15.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. KLEPPSSPÍTALI: Hátíðarguðs- þjónusta páskadag kl. 10. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Ath. breyttan messutíma. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lit- anían sungin. Organisti Daníel Jón- asson. Páskadagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 8. Organisti Daníel Jónasson. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚST AÐAKIRKJ A: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Ingibjörg Marteins- dóttir syngur einsöng. Jónas Þ. Dagbjartsson fiðluleikari frumflyt- ur opinberlega „Hugleiðingu" eftir Herbert H. Agústsson. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Eiríkur Hreinn Helgason syngur stólvers. Hornaflokkur blæs í lúðra. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einar Örn Einarsson syngur ein- söng. Annar páskadagur: Barna- samkoma í Bústöðum kl. 11. (Ath. breyttan stað.) Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Fermingarmessa kl. 10.30. Kvartettinn syngur stólvers. Þriðjudagur 5. apríl: Altarisganga kl. 20.30. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. BORGARSPÍTALINN: Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. DIGRANESPRESTAKALL: Skírdagur: Altarisganga í Kópa- vogskirkju kl. 20.30. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu v/Bjarnhólastíg kl. 11. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Guðmund- ur Guðmundsson æskulýðsfulltrúi. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Einsöngur Elín Sigurvinsdóttir. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Einar Jóhannesson leikur ein- leik á klarinett. Dómkórinn syngur þekkt kórverk. Lesin verða lok píslarsögunnar og flutt stutt hug- leiðing. Að lokum verður Litanian sungin. Sr. Þórir Stephensen. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Þórir Stephensen. Hátiðar- messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Stólvers í báðum messunum er „Páskadagsmorgunn" eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ein- söngvarar Marta Guðrún Halldórs- dóttir, Guðný Árnadóttir og Krist- inn Sigmundsson. Skirnarmessa kl. 14. Sr. Þórir Stephensen. Annar páskadagur: Ferming og altaris- ganga kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sen. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. HAFNARBÚÐIR: Páskadagur: Páskamessa kl. 15. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. LAN D AKOTSSPÍT ALI: Annar páskadagur: Páskaguðsþjónusta kl. 13. Organleikari Birgir As Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ Grund: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jóns- son. Föstudagurinn langi: Messa kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Páskadag- ur: Páskaguðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- og Hólakirkja: Skírdagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Agústsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Hreinn Hjartarson. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson þjónar fyrir altari. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson pród- ikar. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Guð- mundur Karl Agústsson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skírdag- ur: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Tónleikar í Fríkirkj- unni kl. 17. Málmblásarar undir stjórn Odds Björnssonar flytja fjöl- breytta efnisskrá. Tónleikar í Laug- arneskirkju kl. 17. Ágústa Ágústs- dóttir sópran, Þuríður Baldurs- dóttir alt. Stúlknakór Garðabæjar undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafs- dóttur, orgel og strengjasveit flytja Stabat Mater eftir. G. Pergolesi. Skírdagskvöldsguðsþjónusta í Frikirkjunni kl. 20.30. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Tónleikar i Fríkirkjunni kl. 17. Stab- at Mater eftir Pergolesi. Einsöngv- arar Ágústa Ágústsdóttir sópran og Þuríður Baldursdóttir alt. Stúlknakór Garðabæjar, orgel og strengjasveit. Tónieikar í Garða- kirkju á Álftanesi kl. 20.30. Stabat Mater eftir G. Pergolesi. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. árdegis. Hátíðarsöngvar síra Bjama Þorsteinssonar. Fríkirkju- kórinn syngur. Söngstjóri og org- anisti Pavel Smid. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Annar páskadag- ur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- spjallið í myndum, smábarna- söngvar og barnasálmar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkomin. Við pianóið Pavel Smid. Sr. Gunn- ar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Messa með altarisgöngu kl. 8. Einsöngv- arar: Jóhanna Möller, Matthildur Matthíasdóttir og Viðar Gunnars- son. Annar páskadagur: Ferming- armessa kl. 10.30 og fermingar- messa kl. 14. Organisti í messun- um er Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyr- ir altari. í messulok verður Getse- manestund. Hugleiðslustund með- an altarið er afklætt og búið undir föstudaginn langa. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Mótettukór Hallgrimskirkju syngur. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Eftir hádegi verð- ur kirkjan opin öllum sem þangað vilja koma. Eyvindur Erlendsson leikari mun lesa Passíusálma. Auk þess verður tónlist í umsjá Harðar Áskelssonar. Þessi samfellda dag- skrá hefst kl. 13.30. Getur fólk tekið þátt i dagskránni lengri eða skemmri tima eftir ástæðum. Laugárdagur: Kl. 21. „Upprisan", páskaoratoría eftir Þorkei Sigur- björnsson. Mótettukór Hallgríms- kirkju flytur. Stjórnandi Hörður Áskelsson. PáSkadagur: Hátíðar- messa kl. 8. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Kirkja heyrnarlausra. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Miyako Þórðarson. Annar páskadagur: Messa kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Messa kl. 14. Ferming og altarisganga. Þriðjudag 5. apríl: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sálmaiög. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur Messa kl. 14. Arngrímur Jónsson. Föstudagurinn langi: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Hátíðar- messa kl. 8. Arngrímur Jónsson. Hátíðarmessa ki. 14. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur: Messa ki. 11. Amgrímur Jónsson. Messa kl. 14, ferming. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20. í messuheimili Digranes- skóla. Magnús Erlingsson guð- fræðingur prédikar. Kirkjukórinn syngur. Organisti Friðrik V. Stef- ánsson. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 í messuheimil- inu. Selkórinn kemur í heimsókn og syngur ásamt kirkjukór Hjalla- sóknar. M.a. munu félagar úr Sel- kórnum syngja „Ave verum corp- us“ eftir Mozart. Kórstjóri og org- elleikari Friðrik V. Stefánsson. Annar páskadagur: Barnasam- koma kl. 11 í messuheimilinu. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdag- ur: Messa í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 8. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 10.30 árdegis. Sr. Ámi Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA, kirkja Guð- brands biskups: Skírdagur: Altar- isganga kl. 20.30. Prestar: Séra Pjétur Maack og Sig. Haukur. Org- anisti: Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Séra Pjétur Maack. Organisti: Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju. Lit- anían flutt. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Einsöngur: Olöf Kolbrún Harðardóttir. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja hát- íðarsöngva séra Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti: Jón Stefánsson. Prestur: Sig. Haukur Guðjónsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur: Séra Ingólfur Guðmundsson. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þor- steinssonar fluttir. Organisti: Jón Stefánsson. Annar dagur páska: Ferming kl. 13.30. Sóknamefndin. LAUGARN ESPRESTAKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta i Sjálfs- bjargarhúsinu kl. 14. Altarisganga. Tónleikar í kirkjunni kl. 17. Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Altaris- ganga. Þórarinn Björnsson guð- fræðinemi prédikar. Kirkjukórinn syngur. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Píslarsagan lesin. Litanía sr. Bjarna Þorsteins- sonar sungin. Kirkjukórinn syngur. Laugardagur fyrir páska: Páska- vaka kl. 23. Páskaljósið tendrað, skírnarheitið endurnýjað, altaris- ganga. Dr. Hjalti Hugason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt fleirum. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. árdegis. Kirkjukórinn syngur. Guðsþjónusta i Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Annar páskadagur: Hátið- Kæling hf. 20 ára Kæling þakkar öllum viðskiptavinum sínum góð viðskipti á liðnum árum. Við bjóðum nú mesta úrval af kæli- og frystitækjum á íslandi. Fyrír frystiskip og báta Skrúfuþjöppur - plötufrysta, lárétta og lóðrétta. Sjókælda Kond- ensa. Allar stærðir af stimpilþjöppum. Lausfrystar allar stærðir. ísvélar. Gerum tilboð í heil kerfi. Fyrír frystihús og fiskvinnsiur Skrúfuþjöppur - Stimpilþjöppur Eimarar- Kondensar, loftkældir eða vatnskældir. Spíralfrystar. Láréttir plötufrystar með sjálfhleðslu, lóðréttir plötufrystar. ísvél- ar. Vatnshitarar á frystikerfi - spara orku. Fyrír verslanir — hótei Kæli- og frystiklefa úr einingum. Kæli- og frystiborð - djúpfrystar. ísvélar. Ennfremur: Öll stýrikerfi, loka o.fl. fyrir kælikerfi. Allt á einni hendi Sala - þjónusta - framleiðsla - uppsetning Leitið upplýsinga - leitið tilboða. Verslið við fagmenn, ykkar trygging. Kæling hf., Réttarhálsi 2, sími: 32150- 33838.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.