Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 28
-1 28 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 14,5 % Fjórtán komma fimm prósent raunávöxtun áKjörbók Raunávöxtun Kjörbókar fyrstu 3 mánuði þessa árs jafngildir hvorki meira né minna enl4,5% ársávöxtun. Auðvitað kemur frábær ávöxtun hvorki höfundum né reyndum Kjörbókarlesendum á óvart, þvíþeir vlta að á Kjörbókinni er allt tekið með í reikninginn. Þeir eru líka ófáir Kjörbókareigendur sem horía björtum augum til 1. maí, þvíþá verður Wmánaða vaxtaþrepið reiknað útífyrsta sinn. Hjá þeim verður þessi ávöxtun 15,9% og 24 mánaða þrepið gefur 16,5% ávöxtun. Grunnvextir á Kjörbók frá 1. apríl eru 26%, 27,4% afturvirkir vextir eftir 16 mánuði og 28% eftir 24 mánuði. Og verðtryggingarákvæðið tryggir hámarksávóxtun hvað svo sem verðbólgan gerir. Já það er engin tilviljun að Kjörbókareigendur eru margir. L Landsbanki íslands Banki alfra landsmanna Lífið og tilveran eftír Guðjón R. Sigitrðsson Af því að tíminn er að hverfa frá mér þegar að lífið er orðið 85 ár, þá er kominn tími til að reyna að skrifa fáar línir til allra þeirra ágætu vina sem hefur verið gæfa og fylgjandi hamingja að hafa kynnst. Menn sem geta stært sig af menntun geta glaðst af sínum andlegu yfirburðum, að þeir eru ekki eins og sauðsvartur almúginn. Þeir ættu að standa á gatnamótum og kenna eins og Sókrates. En það eru skólarnir sem anna því hlut- verki. Ég býst við að menn eins og þeir sem lærðu bækurnar og mundu þær eins og þær lögðu sig, og flugu svo í gegnum prófið. Próf sem oft er framkvæmt af mönnum sem eru að missa minnið og hafa því ekki eins margar skruddur á heilanum, til að tefja fyrir heilbrigðri hugsun. Það vakir ætíð fyrir mér að reyna að leysa einhverjar gátur lífsins og dettur mér þá oft í hug heilræði sem Guðs sonurinn og hinn mikli mann- vinur ráðlagði. Nefnilega að fara -út í náttúruna og athuga blómin, sem eru okkar litlu bræður. Þau gefa okkur sinn yridisþokka með ilmi sínum og fegurð. Þar er list sem listamenn okkar virðast oft ekki taka eftir, en við sem ekki erum skólagengin finnum það sem við leitum að með hjartanu. Við göngum okkur til ánægju upp í fjallið til að geta dáðst að fjöllunum okkar. Hinum fögru listaverkum skaparans. Þar finnum við kannski stóra steina, kannski gabbró. Stein- ar sem tala sínu máli. Þeir hvísla og gætu sagt þér allt sem á mína daga hefur drifið. Þá hefir þú nóg efni í stóra bók. Nú hef ég ekki verið hreyfður í mörg þúsund ár, en hefi þó verið hreyfður svo oft að þú sérð hvað ég er fægður. Og svo er hér lítið birkitré sem skortir fögru laufin. Efst á því situr þröst- ur og syngur af öllum mætti um ástina og um lífið indæla í dalnum sínum. Hann elskar lífíð og landið af öllu hjarta. Kannski hjálpar það honum að semja lögin sín. Lækur- inn með hjali sínu. Hjali sem hefur Guðjón R. Sigurðsson „Því miður gleymum við oft að þakka skap- ara okkar fyrir fegnrð- arljómann sem ætti að ljóma upp okkar innri mann." vakið sálu okkar ágætu skálda, sem svo sömdu ástkæru kvæðin sem þjóðin syngur. Á meðan gróa grös í mold og glóir nokkur stjarna. Því miður gleymum við oft að þakka skapara okkar fyrir fegurð- arljómann sem ætti að ljóma upp okkar innri mann. Af því að það er almáttugur Guð sem skóp allt lífið, dalinn og alla okkar litlu bræð- ur 'sem af hreinni ást á landinu vekja okkur til umhugsunar og manni dettur í hug það sem Kristur sagði: Það sem þér gerið einum af mínum minnstu bræðrum, það hafið þér mér gert. Og takið eftir. Þeir fara ekki í verkföll. Þeir hugsa mikið hærra en það, því að þeirra sál er full af ast á landinu. Höfundur er búsettur á Fagurhól- smýri. •\\\k\ ^°g2^9A S^rda?oQfn\Ww\ÍAloO kada^ (L.o» Gledilega páska Kjúklingastaóurinn SOUTHERN FRIED CHICKEN SvAKIA PAPiNAN Hradrétta veitingastadur íhjarta borgarinnar áhorni Tryggvagötu og Posthusstrætis Simi 16480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.