Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 'b % UÓSMYNDIR: RAGNAR AXELSSON TEXTI: ARNI JOHNSEN ATANNASTOÐUM UNDIR INGÓLFSFJALLI ENGINN asi, enginn hávaði. Hægt og hljótt líður tíminn áf ram eins og dagur sém dett- ur af degi, spor af spori. Fyrrum hljóp Sig- urður bóndi léttur á tæti sem golupytur i leitum, nú heftirellin sporleiki. Þau gera gott úr lífsins melódí, Halldóra og Sigurð- ur, skepnuhald er liðin tíð, en Tryggur gamli er enn á sínum stað. HALLDORA HINRIKSDOTTIR OG SIGURÐUR ÞÓRÐARSON ÍÖLFUSI KYRRÐ OGRÓ F ,^^L INNST þér ekki að hús taki misjafnlega á móti manni, eins og fólk? spurði Sigurður bóndi. Ég játaði því, hafði orðað að hús þeirra Halldóru tæki á móti manni eins og manneskja og væri bjart, hlýtt og rúmgott og byði góðan anda. TANNASTAÐIR undir Ingólfsfjalli urðu frægirá sínum tíma þegar kvikmyndin Síðasti bærinn í dalnum var tek- in þar með tröllum og öllu tilheyrandi í fyrstu talkvik- mynd Lofts. Burstabær með náttúruumgjörð sem er engu lík, bakhjarlinn Ingólfsfjall, en austanviddin aðfrám- an með fegursta fjallahring um austurátt hálfa að Eyja- fjallajökli. SIGURÐUR fæddist á Tannastöðum fyrir 78 árum og hefur átt þar heima alla sina tíð. Halldóra er Austur- Skaftfellingur. í gegnum tíðina hefur verið blandaður búskapurá þessum rómaða bæ, íkringum hundrað rollur og nokkrar kýr, en nú líður fyrsti vetur þeirra hjóna án þess að gefið sé á garðann. Sigurður varð fyrir áfalli og vinnuþrekið var úti, en Halldóra hugsar vel um hann, þau hallast hvort að öðru eins og burstirnar á bænum, blómin í hlíðihni. Lengur er ekki tekið snarp- lega í skóflu, en fimlega farið með staf um hlöð og eld- húsverkin hjá Halldóru eru eins og eilífðin sjálf, allt er á sínum stað og ilmurinn eftir því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.