Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 16
4 )6 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMXUDAGUR 31.-MARZ.1988 MEMPHIS j AFSKORIN BLÓM Al EKTÚRÍPJ FJOGUR FJORLEG FYRIR FRÍIÐ Annað tölublað VIKUNNAR sem Iwennablaðs er nú á blaðsölustoðunr ^ he/g/ er Fyrsta blaðið se,d's ^ f v/KAN er ódyr, g/ö^egoó^v^ ko$tar kostar aðems 1[98 kr fvart nema um aðeins '49 k!ón“rn* v°nna fyrir mánaðar- eina klukkustund c1 áskrjfancji núna gcetir þu áskrift - og ef^u^5, Vjnningslíkur eru ekki NR. 49 1.TBL, 1988 VERÐ KR, 348 ft ^ - ‘-l s.,-, 'LSrV-' 9 ANOKKUR SERHONNUÐ ELDHUS NOKKRAR FJÖLSKYLDUR HEIMSÓTTAB KÖKUR OG KONFEKT PRJÓNADRESS Þessi vinsœlu tímarit fóst á meira en 500 blaðsölustöðum NR. 119 APRlL 1988 KR. 170 I léttum tangótakti í Nausti „Drápu tvo fanga með heróíninu“ - Austurríkismaður segir Samúel frá veru sinni í spænsku fangelsi Tom Selleck Mótorfréttir Smásaga Vélsleðar „Er Island ekki víntegund" - spuröu spænsku ungmennin Samúel Hvernig vilt þu verða líflátinn? Siöari grein um dauðarefsingar Skógræktarf élag Reykjavíkur: Fræðslu- fundur í Norræna húsinu Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur fræðslufund í Norræna húsinu miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 8.30. Fundurinn fjallar um sumarbústaðalönd, trjárækt, göngustíga, girðingar o.fl. sem tengist sumarbústaðalöndum. Erindi flytja Ólafur G.E. Sæ- mundsen, skógræktarfræðingur, Ólafur Sigurðsson, arkitekt, Reynir Vilhjálmsson, landslags- arkitekt, Vilhjálmur Sigtryggs- son, skógræktarfræðingur og Þorvaldur S. Þorvaldsson, arki- tekt. Skógræktarfélagið hefur fengið jarðir til afnota fyrir félagsmenn sína. Eru það jarðirnar Alftagróf, Fell og Keldudalur í Mýrdal. Þarna verður úthlutað löndum til félags- manna þar sem þeir mega rækta skóg. Jafnframt verður félags- mönnum gefinn kostur á að byggja sumarhús á landinu. Þetta eru ríkisjarðir sem hafa farið úr ábúð á síðustu árum. Frá þessu verður nánar skýrt á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 28. apríl kl. 8.30 í Félagsheimili Rafveitunnar. Auk aðalfundarstarfa heldur Ingvi Þorsteinsson, náttúrufræðingur, er- indi og sýnir litmyndir frá ferð er hann fór til Nýja-Sjálands í vetur. Á Nýja-Sjálandi vaxa margar teg- undir trjá og runna sem trúlega ættu framtíð fyrir sér hér á landi. (Fréttatilkynning) Iðnþr óunarfélag Austurlands: Ráðstefna umatvinnu- mál í fjórð- ungnum IÐNÞRÓUNARFÉLAG Austur- lands gengst fyrir ráðstefnu um stöðu og framtíð atvinnumála á Austurlandi helgina 16. og 17. Ráðstefnan verður haldin í Hótel Valaskjálf Egilsstöðum. I fréttatilkynningu segir að markmið ráðstefnunnar sé að hafa áhrif á atvinnuþróun í fjórðungnum og kanna hvaða svið atvinnulífsins beri að leggja áherslu á. Með hlið- sjón af því að fiskiðnaður eigi í al- varlegum rekstrarerfiðleikum og horfið hafi verið frá byggingu kísil- málmiðju á Reyðarfirði sé mikil- vægt að taka atvinnumál fjórðungs- ins til endurskoðunar. Ályktanir ráðstefnunnar geti orðið stefnu- markandi í þessu starfi á Austurl- andi næstu árin. Þátttakendum í ráðstefnunni verður skipt í starfshópa og er fyrir- hugað að hópamir starfi áfram að ráðstefnu lokinni og fylgi niðurstöð- um hennar eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.