Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 16

Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 16
4 )6 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMXUDAGUR 31.-MARZ.1988 MEMPHIS j AFSKORIN BLÓM Al EKTÚRÍPJ FJOGUR FJORLEG FYRIR FRÍIÐ Annað tölublað VIKUNNAR sem Iwennablaðs er nú á blaðsölustoðunr ^ he/g/ er Fyrsta blaðið se,d's ^ f v/KAN er ódyr, g/ö^egoó^v^ ko$tar kostar aðems 1[98 kr fvart nema um aðeins '49 k!ón“rn* v°nna fyrir mánaðar- eina klukkustund c1 áskrjfancji núna gcetir þu áskrift - og ef^u^5, Vjnningslíkur eru ekki NR. 49 1.TBL, 1988 VERÐ KR, 348 ft ^ - ‘-l s.,-, 'LSrV-' 9 ANOKKUR SERHONNUÐ ELDHUS NOKKRAR FJÖLSKYLDUR HEIMSÓTTAB KÖKUR OG KONFEKT PRJÓNADRESS Þessi vinsœlu tímarit fóst á meira en 500 blaðsölustöðum NR. 119 APRlL 1988 KR. 170 I léttum tangótakti í Nausti „Drápu tvo fanga með heróíninu“ - Austurríkismaður segir Samúel frá veru sinni í spænsku fangelsi Tom Selleck Mótorfréttir Smásaga Vélsleðar „Er Island ekki víntegund" - spuröu spænsku ungmennin Samúel Hvernig vilt þu verða líflátinn? Siöari grein um dauðarefsingar Skógræktarf élag Reykjavíkur: Fræðslu- fundur í Norræna húsinu Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur fræðslufund í Norræna húsinu miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 8.30. Fundurinn fjallar um sumarbústaðalönd, trjárækt, göngustíga, girðingar o.fl. sem tengist sumarbústaðalöndum. Erindi flytja Ólafur G.E. Sæ- mundsen, skógræktarfræðingur, Ólafur Sigurðsson, arkitekt, Reynir Vilhjálmsson, landslags- arkitekt, Vilhjálmur Sigtryggs- son, skógræktarfræðingur og Þorvaldur S. Þorvaldsson, arki- tekt. Skógræktarfélagið hefur fengið jarðir til afnota fyrir félagsmenn sína. Eru það jarðirnar Alftagróf, Fell og Keldudalur í Mýrdal. Þarna verður úthlutað löndum til félags- manna þar sem þeir mega rækta skóg. Jafnframt verður félags- mönnum gefinn kostur á að byggja sumarhús á landinu. Þetta eru ríkisjarðir sem hafa farið úr ábúð á síðustu árum. Frá þessu verður nánar skýrt á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 28. apríl kl. 8.30 í Félagsheimili Rafveitunnar. Auk aðalfundarstarfa heldur Ingvi Þorsteinsson, náttúrufræðingur, er- indi og sýnir litmyndir frá ferð er hann fór til Nýja-Sjálands í vetur. Á Nýja-Sjálandi vaxa margar teg- undir trjá og runna sem trúlega ættu framtíð fyrir sér hér á landi. (Fréttatilkynning) Iðnþr óunarfélag Austurlands: Ráðstefna umatvinnu- mál í fjórð- ungnum IÐNÞRÓUNARFÉLAG Austur- lands gengst fyrir ráðstefnu um stöðu og framtíð atvinnumála á Austurlandi helgina 16. og 17. Ráðstefnan verður haldin í Hótel Valaskjálf Egilsstöðum. I fréttatilkynningu segir að markmið ráðstefnunnar sé að hafa áhrif á atvinnuþróun í fjórðungnum og kanna hvaða svið atvinnulífsins beri að leggja áherslu á. Með hlið- sjón af því að fiskiðnaður eigi í al- varlegum rekstrarerfiðleikum og horfið hafi verið frá byggingu kísil- málmiðju á Reyðarfirði sé mikil- vægt að taka atvinnumál fjórðungs- ins til endurskoðunar. Ályktanir ráðstefnunnar geti orðið stefnu- markandi í þessu starfi á Austurl- andi næstu árin. Þátttakendum í ráðstefnunni verður skipt í starfshópa og er fyrir- hugað að hópamir starfi áfram að ráðstefnu lokinni og fylgi niðurstöð- um hennar eftir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.