Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 37 Johns Belushi er sárt saknað, en það er mál manna að hann hafí verið einhver allra snjallasti gamanleikari sem uppi hefur verið. Belushi lést 1982, aðeins 33 ára. Andrew Clay, þreytist aldrei á að hæðast að karlmennskuímyndinni, eða karlmennskudýrkuninni. Dæmi: Þegar stúlkan spyr kærastann sinn, sem er leðurklæddur töffari klipptur beint út úr bíómynd, hvort þau eigi ekki að gæla svolítið hvort við ann- að áður en þau elskast, þá segir töffarinn leðurklæddi: „Er ég ekki búinn að lemja þig einu sinni í dag?“ Bob Goldthwait er aftur á móti sá eini sem blandar hreinum og klárum stjómmálum inní brandara sína. Hann er frægur fyrir að láta eins og fífl í myndunum um lög- regluskólann (Police Academy), ekki síður en fyrir andúð sína á Ronald Reagan, forseta Banda- ríkjanna. Til hvers? Það er ekki úr vegi að spyija sig þeirra spuminga hvaða tilgangi menn sem við höfum hér minnst á þjóni í nútímaþjóðfélagi. Og einnig hvemig á því stendur að þeir eru til og njóti þvílíkra vinsælda. Hafa þeir allir einhvem boðskap fram að færa, sem réttlætir hávaðann í þeim? Svo virðist ekki vera. Fæstir hafa einhvem boðskap að leiðar- ljósi; þeir bara njóta þess að vera ruddalegir á kostnað sjálfra sín og annarra, að fá fólk til að hlæja og brosa; það er ef til vill göfugt mark- mið í sjálfu sér. Eru þessir fullorðnu skemmti- kraftar þá bara böm eða óstýrilátir unglingar í hjarta sínu? Ætla þeir aldrei að vaxa upp úr menntaskóla- húmomum? Eða er kannski þessi húmor sá eini sanni? Því getum við ekki svarað á þessari stundu. Við verðum bara að bíða og sjá hvað verður úr þessum brandaraköllum ungu og gömlu, mögm og feitu, svörtu og hvítu. Þýtt og endursagt — HJÓ Þá er komið að því að velja férmingargjöfina í ár. Óskalistinn frá Heimilistækjum býður upp á fjölmargar, skemmtilegar og spennandi lausnir. • Steríósamstæða með tvöföldu kassettutæki, hálfsjálfvirkum plötu- spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steriómagnara ogtveir40Watta hátalarar. Skápur um alla samstæðuna. • VasadfsKo. Metal, krdm eða venjulegar kassettur. Hraðspólun. Stoppar sjálft. Fislétt heyrnartól og beltisklemma. • Utvarpsklukka. AM/FM útvarp. Inn- byggt loftnet. Vekjarastilling á út- .varp eða hljóð- Imerki. Endurtekn- jing á hljóðmerki. jlnnbyggð rafhlaða jer fyllir upp straum- jrof á rafmagni. • Skemmtilegt vasaút varp með þremur rás- umFM, MWogLW. ncoMMcr • Geislaspilarinn frá brautryðjandanum [oJD§[§ PHILIPS tilheyrir nýrri kynslóð. o»n.i mjoio Möguleikarnair eru ótrúlegir, tæknin nánast fullkomin. Sjáltvirkt -/X afspilunarminnifyriralltað CD15( 785 log/rasir Aðems á Philips. Sjálfvirk afspilun. |Éfir / i T ; T j 7 / | Forrit á allt að 20 lögum/ j l~J ' / / / / J rásum, lagaheitum eða íSjM / i M / II It timalengdum og m.fl. Hí ' Sjón er sögu rikari. eýma&asiÆS • Greiðslukort i sterioT5®^ gj Útvarpstæki í greisðlu- gfnBBr Æ. kortastærð með lauf- mKm léttum heyrnartólum. I1.**.'... FM. og miðbylgja (MW). Sterió/mono rofi. Tveir sleðar stjórna styrk á hægri og vinstri hátalara. - Beltisspenna. • Steríó útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. 16 watta magnari. Sjálfvirk upptökustilling. Innbyggður hljóðnemi. • Ferðageislaspilarimeðút- varpi og segulbandi. Ótrú- legt tæki. Geislaspilari með leitara og sjálfstillingu. 4ra rása útvarp með leitara á FM bylgju. Sjálfvirk upptöku- stilling. 32 watta magnari. • Tvöfalt steríókassettu- j tæki/útvarp af grennri i4 gerðinni. Tvöfaldur kassettuspilari með milli- tökumöguleikum (dubb- ing). Stanslaus spilun. Innb. hljóðnemi, útvarp með'sjálfvirkri tiðnistýr- ingu á FM. Í6 watta magnari • „Tracer" Sérlega vönduð rakvél með hleðslurafhlöðu. Tveir rakhausar. Hvor um sig með 15 sjálfskerpandi hnífum. Stórbartskeri. Einnig hægt að beintengja. Ferðapoki fylgir. Fáanleg I . gráu og bláu. ,/ • Bose Acustimass. Tækninýjung í hljóm- flutningi 100watta hátalarar sem heyrist i Stærð: 18.5 x 9 x 10 cm parið. Ótrúleg hljómgæði. • HandléttaQj hárþurrkan. y§J§| Tvær hitastillingar 750 og 1500watta. Hljóðdeyfð. • Kraftmikið útvarps- tæki með heymar- tólum. FM og miðbylgja - innbyggður hátalari. Stærð7.5x 14.0 x3.0cm. KR|NGLUNNI,S:691520 ,ÐGBE|ÐSLU HAFNABSTWEn.S: MIÐASTV1Ð SÆTUNl, $(UKtUKQttíH' IIH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.