Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 4 40 C Það er mikilvægt að kaupa réttan tölvubúnað strax í upphafi [ij-jí »j i XI I Vid- SrM'f Birgdabókhald T ollskýrslugerð Veröútreiknmg Tollvörugeymslukerfi nabókhald , „x.tanaeftirlit Prentun á vÍAÍum, skuldabréfum Visa- og Eurocard samningum og gíróseðlum. Rekstrarkostnaður Wang VS tölvukerfanna er því lægsta sem þekkist. WANG Herrni’?staeki hf, s«túní 8,105 Rvík 5irn 91-6915 00 ’ fl t) Veldu rétt í upphafi - Veldu Wang VS og Topp hugbúnað. Vanunu áfrýjar 18 ára fang- elsisdóm Jerusalem, Reuter. ÍSRAELSKI kjarneðlisfræð- ingnrinn Mordechai Vanunu var dæmdur í 18 ára fang- elsi siðastliðinn sunnudag en hann hafði verið fundinn sekur um njósnir og landráð. Vanunu áfrýjaði dómnum á mánudag en dóminn hlaut hann fyrir að hafa miðlað upplýsingum um kjarn- orkuvigbúnað ísralesstjórn- ar til breska blaðsins Sunday Times. Vanunu hafði starfað í hinu leynilega Dimona-kjarnorku- veri í níu ár þegar hann skýrði Sunday Times frá því árið 1986 að Israelar hefðu framleitt allt að 200 kjamorkusprengjur undanfarin 20 ár. Hann hvarf frá London áður en greinin birt- ist en skaut síðan upp kollinum á nýju sem fangi í Israel. Þeg- ar Vanunu mætti til réttar- haldanna í fyrsta sinn kom hann þeim skilaboðum áleiðis til blaðamanna að honum hefði venð rænt í Róm af ísraelum. ísraelska fréttastofan Itim skýrði frá því að áfrýjun Van- unus yrði ekki tekin fyrir fyrr en snemma á næsta ári vegna þess mikla fjölda mála sem nú lægji fyrir Hæstaréttinum. Sovétríkin: Miðstöð fyr- ir skoðana- kannanir Moskvu, Reuter. YFIRVÖLD í Sovétríkjunum hafa ákveðið að koma á fót stofnun sem rannsaka á skoð- anir almennings á ýmsum þjóðþrifamálum og komast að hagsmunum og þörfum borg- aranna. Tatjana Zaslavskaja, forstöðu- maður miðstöðvarinnar, greindi blaðamönnum frá því á mánudag að miðstöðin myndi hafa útibú í höfuðborgum allra 15 Sovétlýð- veldanna og í fleiri stórborgum. I verkahring miðstöðvarinnar verður að framkvæma skoðana- kannanir til að rannsaka samband þjóðfélags, atvinnulífs og fjöl- skyldu. Niðurstöðurnar eiga að hjálpa til við að hrinda umbóta- stefnu Míkhaíls Gorbatsjovs í framkvæmd. Viðskiptaferð til Ausluríanda? - Arnarfiug og KLM - besti kosturinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.