Morgunblaðið - 17.04.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 17.04.1988, Síða 8
8 í DAG er sunnudagur 17. apríl, annar sd. eftir páska. 108 dagur ársins 1988. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 6.48, stórstreymi á síðdeg- isflóði kl. 19.06, flóðhaeðin 4,36 m. Sólarupprás í Rvík. kl. 5.48 og sólarlag kl. 21.09. Myrkur kl. 22.06. Sólin er í hádegisstað kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 14.18. (Almanak Háskóla íslands.) Sjá, óg stend við dyrnar og kný á. (Opinb. 3,20.) 1 2 ■ n ■ e Ji ■ Pf 8 9 m 11 m 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 unaður, 5 starf, 6 tala, 7 endinjf, 8 hitann, 11 gras- totti, 12 beita, 14 snaga, 16 fg&um. LÖÐRÉTT: — 1 ósannsdgla, 2 látni 3 skel, 4 skordýr, 7 ekki gömul, 9 fuglinn, 10 kroppa, 13 veiðarfœri, 15 samhtjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kubbum, 6 jó, 6 nyókka, 9 pár, 10 ól, 11 at, 12 afl, 13 kaun, 15 nam, 17 tjaran. LÓÐRÉTT: — 1 kampakát, 2 bjór, 3 bók, 4 mjalli, 7 játa, 8 kóf, 12 anar, 14 una, 16 MA. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 17. \/ apríl, er níræð Þórunn Ásgeirsdóttir frá Hvítanesi í Ögursveit, N-ís. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, milli kl. 16 og 18 á heimili bróður síns, en það er í Hvas- saleiti 97 hér í bænum. Q A ára afmæli. í dag, 17. ÖU þ.m., er áttræð frú Þórunn Ólafsdóttir frá Eyri í Svinadai, Hólmgerði 24 hér í bænum. Eiginmaður hennar er Siguijón Guð- mundsson. Hún er að heiman. QA ára afmæli. Nk. Ovl þriðjudag, 19. þ.m., verður áttræður Jón B. Jóns- son, skipstjóri á ísafirði, Dvalarheimilinu Hlif. Eigin- kona hans er Helga Engil- bertsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 Ulitiim HÁinnnm nn mnnnm Þú verður að sitja í skammarkróknum fram á haust, góða ... FRÉTTIR_________________ Á MORGUN hefst 16. við- skiptavika ársins 1988. LÖGGILDINGAR: Tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu birtast nú í Lögbirt- ingablaðinu þar sem ráðu- neytið tilk. um löggildingu manna til þess að vera fast- eigna- og skipasali. UTANRÍKISRÁÐUNEYT- IÐ tilk. í Lögbirtingi að Margrét Jónsdóttir cand. jur. hafi verið skipuð til að vera sendiráðsritari í utanrík- isþjónustunni. HÁSKÓLI íslands: Mennta- málaráðuneytið segir í tilk. í Lögbirtingablaðinu að Art- hur Löve, læknir, hafi verið skipaður í hlutastöðu dósents í sýkla- og ónæmisfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði við læknadeild Háskólans. í GRÍ MSEY er staða stöðvar- stjóra póststöðvarinnar augl. laus til umsóknar í sama Lög- birtingi. Er umsóknarfrestur til 29. þ.m. Það er samgöngu- ráðuneytið sem augl. stöðuna. FUGLAVERNDARFÉLAG íslands heldur næsta al- menna fræðslufund sinn nk. miðvikudagskvöld, 20. þ.m., í Norræna húsinu og hefst hann kl. 20.30. Þar mun Hrefna Sigurjónsdóttir, Iíffræðingur tala um atferli fugla. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í Safnaðarheimil- inu, Hávallagötu 16, annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 FÉLAGSSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á sumri komandi verður efnt til ferðar til Jót- lands, dagana 1.—20. ágúst. Dvalist verður í lýðháskólan- um í Vrá. Höfð verður við- dvöl í Óðinsvéum og Kaup- mannahöfn. Á skrifstofunni, eru veittar nánari uppl. í síma 43400.___________________ KVENFÉLAG Neskirlqu heldur fund annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Þar verður skemmt með upplestri, söng og fleiru. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, sunnudag, kl. 14. Þá frjáls spilamennska og tafl. Dansað verður eftir kl. 20. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN: Togarinn Engey var væntan- legur úr söluferð í gær, laug- ardag. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15.—21. apríl, að báöum dögum meö- töldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur erú lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hallsuvamdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skfrdegi til annars f póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sfmsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætiuö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahú8um eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjélpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Kynningarfundir í Síðum- úla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SélfrœöistöAln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendlngar rfldsútvarpsins ó stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tfönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Laftdspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir 8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensés- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurl»knÍ8hóraÖ8 og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, símí 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyrí og HóraÖsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningar8alir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomuiagi. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfm88afn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Húa Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Mynteafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Néttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræölstofa Kópavoga: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opín mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.