Morgunblaðið - 17.04.1988, Side 21

Morgunblaðið - 17.04.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 21 mS%aduri I 26933 nn Hatnanlraatl 20. «11111 20033 (Nýja hú«inu «10 Ufekjartoro) Brynjar Fransson, símiT 39558. Opið kl. 1-3 26933 Atvinnuhúsnæði GRETTISGATA. Verslhúsn. 105 fm og 135 fm i nýju húsi. EINNIG atvhúsn. v/Fiskislóð 180 fm og 2 x 260 fm og í Kópa- vogi 330 fm og 150 fm. Einbýli/raðhús LAUGARASVEGU R. Glæsil. einbhús 260 fm auk bflsk. Hús- ið er allt endurn. að innan með glæsil. innr. SELTJARNARNES. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum m. tvöf. bílsk. um 330 fm. Lítil íb. á neðri hæð. Laust strax. LOGAFOLD. Einbhús 212 fm m. bílsk. 4 svefnherb. Sólskáli m. hitapotti. Skemmtil. hannaö hús. Uppl. á skrifst. Einkasala. VIÐARÁS. Einl. raðh. m. bílsk. ] samt. 142 fm. Selst fokh. en frág. að utan. 4ra og stærri HRINGBRAUT - HF. 6 herb. ,hæð og ris þríbhúsi. Bflsk. STANGARHOLT 5 herb. 115 fm íb. á tveimur hæðum. Stór nýl. bflsk. • TÓMASARHAGI. Glæsil. sérh. i þríbhúsi. Góður bflsk. Stórar suðursv. Ákv. sala. KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ. Glæsil. 5 herb. sérh. (jarðh.) 117 fm. Innr. og allur frág. íb. í sérfl. 4RA M/EINSTAKLÍB. V/EYJA- BAKKA. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Sérþvottah. í íb. Litil einstaklíb. í kj. Hagst. áhv. lán. VESTURBERG. 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Vel skipulögð og falleg íb. VESTURBÆR. 4ra herb. 120fm íb. á 2. hæð. Tilb. u. trév. Til afh. strax. KELDULAND. Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu). Park- et. Stórar sólarsv. Ákv. sala. 3ja og 2ja herb. FANNAFOLD. 3ja herb. ib. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst fokh. en frág. að utan. GRUNDARGERÐI. Góð 3ja herb. risib. Sérinng. KÁRSNESBRAUT. Falleg 2ja-3ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjórbhúsi. 26933 Jón Ólafsson hrl. 26933 OfTlROn AFGREIÐSLUKASSAR GARÐIJR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 Opið 1-3 Hávallagata. 2ja herb. góð íb. á 1. hæð. Nýl. eldhús. Veðbanda- laus. Laugarnesvegur. 2ja herb. björt og góð kjib. Sérinng, Laus. Verð 2,8 millj. Reynimelur. 2ja herb. íb. á 1,. hæð. Verð 3,5 millj. Skipasund. 2ja herb. ca 65 fm mjög snyrtil. kjib. i tvibýlish. Ró- legur staður. Stór garður. Verð 3,2 millj. Skipasund. 2ja-3ja herb. (samþ. 3ja herb.) mjög skemmtil. risib. i tvib. Mikið endurn. ib. Sér- inng. og sérhiti. Verð 3,3 millj. Seljahverfi. Vorum að fá i sölu ca 65 fm 2ja herb. fallega ib. á jarðh. í tvibhúsi. Fallegur garöur. Verð 2,9 millj. Glæsiíbúð. 3ja herb. óvenju glæsil. ib. á 2. hæð i nýju 7-ibhúsi í Laugarnesi. Allar innr., tæki og frág. til fyrirmyndar. Tvennar svalir. Reynimelur. 3ja herb. íb. á efri hæð. Bilskréttur. Góöur stað- ur. Verð 3,8 millj. Krummahólar. 3ja herb. mjög rúmg. ib. á 2. hæð i lyftuh. Óvenju stórar suðursv. Bilgeymsla. Mjög heppil. ib. fyrir t.d. eldra fólk. Verð 4,2 millj. Álftamýri. 3ja herb. íb. á 4. hæð. Góð ib. á eftirs. stað. Suð- ursv. Útsýni. Þinghólsbraut. 3ja herb. íb. á neðri hæð i tvib. Mikið endum. ib. Samþ. téikn. af stórum bilsk. Verð 4,3 millj. Bugðulækur. 6 herb. ib. á tveimur hæðum. Ca 140 fm auk ca 40 fm bilsk. Góð ib. á góöum stað. Verð 7,6 miilj. Raðhús - einbýli Skólagerði - Kóp. Parh. tvær hæðir 136,6 fm 6 herb. ib. 4 svefnherb. Mjög vel umg. hús. Bilskréttur. Einkasala. Sólvallagata. Parh., tvær hæðir og kj. ca 210 fm. Gótt steinh. Ræktaður garður. Verð 7 millj. Kópavogur - Suðurhlíðar. vorum að fá i sölu mjög glæsil. tvíbhús á einum besta stað i Suð- urhl. Stærri íb. er 208 fm. 3 stór- ar stofur, 3-4 svefnherb. o.fl. Tvöf. bflsk. Minni ib. er 62 fm. Selst fokh. eða lengra komið. Vandaður frág. Hafnarfjörður Sérhæð 164 fm i tvibhúsi. Glæsil. 6 herb. íb. Allt sér. Selst fokh., frág. aö utan. Vandaður frág. 133 fm sérstök séribúð í tvibhúsi. Selst fokh., frág. að utan. Vandað- ur frág. Einbýli - Grafarvogur. Vor- um að fá i sölu glæsil. einbhús á sérl. góðum stað. íb. er 198 fm. Bilsk. og geymsla 58 fm. Selst rúml. fokh. Iðnaðarhúsnæði Hamarshöfði. Mjög gott 2io fm atvhúsn. Mjög góð lofth. Tilval- ið f. t.d. bílaverkst., trésm. o.fl. Seltjnes. 530 fm iðnaðarhúsn. á tveimur hæðum. Mögul. á að selja í tvennu lagi Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Krístjánsson hrl. Lyngás Garðabæ Nýbyggingar Til sölu þetta glæsil. iðnaðar- og versiunarhúsn. sem er 2x680 fm að stærð. Húsnæðið er á tveimur hæðum og hægt að keyra inn á báðar hæðir. Stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Húsið verður fullb. að utan með hurðum og gleri. Fokh. að innan. Mögul. að skipta niður i 100 fm einingar. Uppl. og teikn- ingar á skrifst. Til sölu er þessi vinsæli matsölustaður í Breiðholti Fjárfesting - atvinnuhúsnæði Háaleitisbraut. 154 fm á 2. hæð til sölu á þessum vin- sæla stað. Laust i maí, júní 88. Miðborg Einn allra besti skyndibitastaðurinn og sölutuminn í miðborginni til sölu. Allt í fullum rekstri. Allar upplýsing- ar á skrifstofu. 28444 HÚSEIGNIR ------------GSKIR VELTUSUNDI 1 SiMI 28444 Daniel Amason, lögg. fast, Heigi Steingrímsson, solustjóri. M Vesturás nýbygging Til sölu þessi glæsil. raðh. á tveimur hæðum sem eru 180 fm auk 30 fm bílsk. En húsin skiptast í forstofu, skála, garðstofu, þvottaherb., geymslu, auk bflsk. á 1. hæð, en á efrí hæð eru stofa með ami, borðstofa, skáli, hjónaherbergi, tvö barnaher- bergi, eldh. og baðherb. Húsin verða fullb. að utan en fokh. að innan í ágúst og sept. Verð 4,8 millj. Upplýsingar og teikn- ingar á skrifst. Pólland: Óháður banki stofnaður Vanjá, Reuter. 20 ríkisfyrirtæki f Póllandi hafa stofnað banka, sem mun fyrstur pólskra banka starfa ut- an hius miðstýrða hagkerfis landsins. Stofnun bankans hefur enn ekki hlotið formlegt sam- þykki stjómvalda. Janusz Luki, bankastjóri „Þróun- arbankans", sagði f sfmaviðtali við fréttamann iZeuíe/s-fréttastofunn- ar á þriðjudag, að stofnun bankans hefði verið gerð opinber með form- legum hætti á mánudag í borginni Lodz, austur af Varsjá. Luki sagði hlutafé bankans vera um 360 millj- ón zlotí (34 milljónir ísl. kr.) en kvaðst vænta þess að það myndi aukast er fleiri fyrirtæki gerðust aðilar að bankanum. „Ég vonast til að stjómvöld veiti samþykki sitt hið fyrsta þannig að starfsemin geti hafist í septembermánuði,“ sagði Janusz Luki og bætti við að bankan- um væri ætlað að veita ríkis- og einkafyrirtækjum skammtímalán. Ríkisfyrirtæki og samvinnufélög geta ein lagt fram hlutafé en skýrt er kveðið á um að einstaklingár geti ekki tekið þátt í rekstri hans. Bankakerfið í Póllandi er algjörlega miðstýrt og er meirihluti hlutabréfa í öllum bönkum landsins í eigu hins opinbera. Stjómvöld hafa þó uppi áform um að auka samkeppni innan bankakerfisins og er ráðgert að níu sjálfstæðir bankar taki til starfa á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.