Morgunblaðið - 17.04.1988, Side 30

Morgunblaðið - 17.04.1988, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 KONI Tvívirkir stillanlegir höggdeyfar ★ KONI höggdeyfar eru vel þekktir um allan heim. ★ Heimsfrægir keppnisökumenn um allan heim nota KONI. ★ Meira en 200 GRAND PRIX vinningar i kappakstri hafa verið unnir á KONI. ★ Heimsmeistaratitill í kappakstri hefur verið unninn á KONI í samfelld 13 ár. ★ Þekktir bilaframleiöendur eins og FERRARI, FORD og PORSCHE nota KONI höggdeyfa orginalábíla sina. ERU 77L BETRIMEÐMÆLI? Eigum KONI höggdeyfa á lager i: ★ Mótorhjól ★ Fólksbíla ★ Jeppa ★ Vörubíla ★ Rútur Allir KONI höggdeyfar eru vidgeranlegir að gashöggdeyfum undanskildum. ÁBYRGÐ- VIÐGEP JARÞJÓNUSTA KONI framleiðir m.a.: ★ Olíufyllta höggdeyfa ★ Sérhannaöa SPORT höggdeyfa ★ Lágþrýstigashöggdeyfa ★ Háþrýstigashöggdeyfa ★ Burðarhöggdeyfa KONI________ HALTU HJÓLUNUM Á VEGINUM Bíllinn er betri á KONl mnmksff Varahlutaverslun Bildshöfða 18, S.6729 00 isEsir1™ t-Xöföar til i 1 fólks í öllum starfsgreinum! Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Símabekkir meðspegli. Verðkr. 8.500 HUSGOGN OG INNRFTTINGAR SUÐURLANDSBRAUT32 •B* 68 69 00 FISÚÍTI mtSÍNHM FRÁPHBJPScn . .UM TÆKNILEGA FULLKOMNUN / ap-farsímatólinu er: 16stafa láréttur skjár og 20stórir hnappar meö innbyggöri lýsingu. 100 númera minni sem getur samanstaöiö af allt aö 22 tölustöfum. Langlínulæsing sem eingöngu er opnanleg meö 4 stafa leyninúmeri. - Rafhlaöa ap-farsímans endist i allt aö 2 daga miöaö viö eölilega notkun. . .UM TÍMASPARNAÐ Sem viöbót á farsímann frá PHILIPS-ap er simsvari sem geymir allt aö 9 númer sem hringt var úr. Meö einum hnappi kallaröu siöan upp númerin. . *UM AUKIÐ ÖRYGGI / þessu bráöfallega og sterka símtóli er hátalari og hijóö- nemi. Þaö gerir þér kleift aö tala og hlusta akandi MEÐ BÁÐAR HENDUR Á STÝRI, sem stóreykur öryggi þitt og annarra í um- feröinni. Símtóliö liggurí láréttri stööu sem gerir aflestur af skjánum auöveldari og greinilegri. . .UM HAGKVÆMNIOG ÞÆGINDI Á gjaldmælinum á skjánum má sjá skref yfirstandandi simtals og heildarnotkun. Blikkandi Ijós sýnir ef hringt hefur veriö í símann án þess aö svaraö hafi veriö. Innbyggt „minnisblaö “gerirþérkleiftaö skrá hjáþérsímanúmermeöan á simtali stendur og kalla þaö síöan upp. Fislétti farsíminn fró PHILIPS-ap er aðeins 4,3 kg. og svarar kröfwm nútímaþjóðfélags á lofti, láði sem legi. 2 3 4 5 * C M 7 8 9 O « -♦ T ■ Verð kr. 125.726.- Stgr. verð kr. 1169» PHILIPS Söluaðilar utan Reykjavíkur: • Rafborg, Grindavik* Aöalrás, Akranesi • Kaupfélag Borgfiröinga, Borgarnesi • Bókav. Þ. Stefánssonar, Húsavík• Nesvideo, Neskaupstað. WinrígæWM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.