Morgunblaðið - 17.04.1988, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.04.1988, Qupperneq 57
' tfÓRGÍÍNBLÁBtö:; W ÁPRÍL' V&8 ';57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf fyrir hádegi Fyrirtækið er útgáfufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felur í sér afgreiðslu námsgagna og tilfallandi skrifstofustörf. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé sam- viskusamur og traustur. Lögð er áhersla á stundvísi. Vinnutími er frá kl. 8.00-13.30. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og radningaþ/onusui Liósauki hf. fff Skólavordustig la - 101 fíeyk/avik - Simi6?K>f<fi Ungur rafeindavirki óskar eftir starfi sem fyrst. Með mikla þekk- ingu og áhuga á tölvum. Ekki skilyrði að starfa við greinina. Flest kemur til greina. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „S - 14504“. Lagerstjóri Rótgróið iðnfyrirtæki (einnig í innflutningi), m.a. á sviði fatnaðar, staðsett í austurborg- inni, vill ráða lagerstjóra til starfa. Leitað er að heiðarlegum og stjórnsömum starfsmanni á góðum aldri, sem er að leita sér að góðu framtíðarstarfi. Laun samningsatriði, en aðalatriðið er að fá góðan starfsmann. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar, fyrir 24. apríl nk. QjðniTqnssqn RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞIÓN USTA T'jNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Ríkisspítalar starfsmannahald Kópavogshæli Yfirfélagsráðgjafi óskast til starfa við Kópa- vogshæli fyrir 30. apríl. nk. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir eða framkvæmdastjóri, sími 41500. Deildarsjúkraþjálfari óskast að endurhæf- ingardeild Kópavogshælis. Starfið er m.a. fólgið í mati og þjálfun vist- manna á barna- og unglingadeildum. Einstakt tækifæri til að kynnast hinum ýmsu hliðum þjálfunar fjölfatlaðra. Staðan er laus til 6 mánaða eða lengur eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari, sími 41500 frá kl. 08.00-16.00 virka daga. Sjúkraliðar óskast sem fyrst, helst í fullt starf. Um er að ræða vaktavinnu. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu af störfum með þroskaheftu fólki. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis, sími 41500. Starfsmenn óskast sem fyrst, helst í fullt starf. Um er að ræða vaktavinnu. Starfið felst í umönnun og þátttöku í þjálfun og meðferð heimilismanna. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu af störfum með þroskaheftu fólki. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis, sími 41500. Sumarstarf - meðmæli Ég er 22 ára karlmaður og óska eftir starfi frá 14. maí. Hef reynslu af margskonar af- greiðslustörfum, auk skipulagningar og stjórnunarstarfa þeim samfara, innkaupum og þessháttar. Hef einnig unnið margskonar útivinnu o.m.fl. Er tilbúinn til að vinna við nánast hvað sem er þar sem boðið er upp á fjölbreytni í starfi. Lýk stúdentsprófi um næstu áramót. Hef góð meðmæli og bíl til umráða. Vinsamlegast sendið tilboð til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „M - 2704“ fyrir 22. apríl. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Fóstra eða aðstoðarmaður Laus er 70% staða við lítið dagheimili frá 1. maí. Vinnutími frá kl. 11.45-17.15. Einnig 100% staða forstöðumanns frá 1. ágúst nk. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 45550 virka daga. Stöðlun í upplýsingatækni Reiknistofnun Háskólans, í samvinnu við Staðlaráð íslands, óskar eftir að ráða starfs- mann til starfa að stöðlunarverkefnum á sviði upplýsingatækni. Starfið lýtur einkum að stöðlun á sviði hugbúnaðar, tölvutækni og tölvusamskipta, auk þátttöku í norrænu og alþjóðlegu stöðlunarsamstarfi. Starfið krefst nokkurra ferðalaga erlendis. Æskilegt er að umsækjandi hafi rafmagns- verkfræði-, rafmagnstæknifræði- eða tölvun- arfræðmenntun. Frekari upplýsingar veitir Helgi Jónsson, Reiknistofnun Háskólans, í síma 694300 og Jóhannes Þorsteinsson, Iðntæknistofnun íslands, í síma 687000. Skriflegum umsóknum, er greini menntun og fyrri störf, skal skila til Reiknistofnunar Hákskólans, Hjarðarhaga 2, 107 Reykjavík, fyrir 1. maí. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Kringlan 1. Afgreiðsla í bakaríi. 2. Uppfylling í mjólkurkæli. 3. Uppfylling og afgreiðsla í ávaxtatorgi. 4. Afgreiðsla í kjötborði. 5. Afgreiðsla á kassa um helgar. Skeifan 15 1. Uppfylling í matvörudeild. 2. Afgreiðsla á kassa. 3. Afgreiðsla í kjötborði. 4. Afgreiðsla í sérvörudeild. 5. Lagerstörf á sérvöru og matvörulager. Aðallega er um að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf eru einnig möguleg. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 15.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Halldór Jónsson SH 217 frá Ólafsvík. Báturinn rær með þorska- net og fer síðar á rækjuveiðar. Upplýsingar í símum 93-61128 og hjá skip- stjóra í símum 93-61385 og 985-21794. Stakkholt hf. Sjálfstæður sölumaður Hefur þú áhuga á að vinna sjálfstætt sem sölumaður og eiga góða tekjumöguleika? Ef svo er þá sendu umsókna þína er tilgreini aldur og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merkta: „Varahlutaverslun - 4844“ fyrir 22. apríl. Verkfræðingur 29 ára vélaverkfræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Þeir, sem hafa áhuga sendi inn nafn og síma- númer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „V - 3454“ fyrir 27. apríl. Barnafataverslun við Laugaveg óskar eftir að ráða reglusama og stundvísa konu til sölu og afgreiðslustarfa. Ráðningartími: 1. maí til 30. september. Vinnutími: Kl. 14.00 til 18.00. Reynsla við verzlunarstörf æskileg. Upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf óskast sent auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Maí-sept 6662“ fyrir 22. apríl nk. RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN Við höfum verið beðin um að finna fólk í eftirtalin störf: Viðskiptafræðing: í gerð greiðsluáætlana, greiðsíueftirlits og öflun reynslutalna úr rekstri hjá stofnun með mikil fjármálaumsvif. Viðskiptafræðing: Á sviði lánamála og verð- bréfaviðskipta. Aaætlanagerð og markaðs- setning verðbréfa. Viðskiptafræðing: í gerð greiðsluáætlana og fjármálaeftirlits í stóru þjónustufyrirtæki. Byggingatæknifræðing: I undirbúning og umsjón með framkvæmdum hjá meðalstóru bæjarfélagi. Rafmagnstæknifræðing: Til verkeftirlits og hönnunar rafkerfa og stýrikerfa, heima og erlendis. Framleiðslustjóra: í rótgróið iðnfyrirtæki í Reykjavík. Sölufólk: í tryggingasölu. Aðalbókara: í stórt, deildaskipt þjónustufyr- irtæki í Reykjavík. Skrifstofumann: í bókhald og fjárreiður hjá iðnfyrirtæki á Norðurlandi. Skrifstofufólk: í alhliða skrifstofustörf hjá fyrirtækjum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar eftir hádegi virka daga. Umsóknum um störfin skal skila til skrifstofu Ráðgarðs fyrir 24. apríl. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105 RIiVKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.