Morgunblaðið - 17.04.1988, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 17.04.1988, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 61 _______________________________________ >■/_ raðauglýsingar —raðauglýsingar — raðauglýsingar I | til sölu Til sölu Til sölu er tískuvöruverslun í verslunarkjarpa. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 20431. Jörð 1 Til sölu jörðin Brekkubær á Snæfellssnesi um er að ræða ca 120 ha lands þar af 14,5 ha ræktað og hagar innan girðingar ca 20 ha. Ágætt íbúðarhús er á jörðinni svo og hlaða, vélageymsla og fjárhús. Jörðin liggur að sjó. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Höfum til sölu eftirtaldar vélar: Liebherr A-922 hjólagrafa árgerð 1984. Liebherr A-912 hjólagrafa árgerð 1987. Liebherr A-912 beltagrafa árgerð 1987. Brpyt x-21 grafa árgerð 1981. OK RH-14 beltagrafa. Nýirog notaðirvaltararog malbikunarvélar. Bílkranar og kranabifreiðar. Nýir og notaðir vegheflar. Nýjar og notaðar mulningsvélar auk fjölda annarra tækja. 0 FAHI hf Wélsmiöja Skemmuvegi 34, Kópavogi, sími 76633. Iðnfyrirtæki til sölu Til sölu er iðnfyrirtæki í fullum rekstri í ná- grenni Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Sigurður I. Halldórsson hdl., Borgartúni 33, Reykjavík, sími 91-29888. Til sölu Skemmtilegt og arðbært fyrirtæki til sölu. Innflutningur, smásala, heildsala, framleiðsla. Fyrirtækið er í eigin húsnæði sem hægt er að leigja til langs tíma eða kaupa. Fyrirtækið flytur inn og selur 3 skemmtilega vöruflokka tengda bílum og ferðalögum. Starfsmenn eru 5-6 og árleg sala nærri 10 milljónir á hvern starfsmann. Áhugasamir sendi nafn, heimilisfang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skemmtilegt - 8271“ innan viku. Skrifstofuhúsgögn Til sölu eru húsgögn, munir og tæki úr þrota- búi ferðaskrifstofunnar Terru hf. Meðal annars eru til sölu: Fox símstöð ásamt tíu borðtækjum, ritvélar, reiknivélar, af- greiðsluborð (fjórar ei.ningar), skrifborð, skrif- borðsstólar, stólar, peningaskápur, Ijósritun- arvél o.fl. Munirnir verða til sýnis á Snorra- braut 29, Reykjavík, mánudaginn 18. apríl kl. 16.00-18.00. Óskað er eftir tilboðum í ein- staka muni eða alla. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Þrotabú ferðaskrifstofunnar Terru hf. Jóhann H. Nielsson bústjóri. Vefnaðarvörulager til sölu á góðum kjörum. Um er að ræða breiða og góða línu í fatnaðar- og heimilisefn- um ásamt tilleggsvöru. Upplýsingar í síma 651558. Blómabúð Til sölu er ný, falleg og vinaleg blómabúð í 5-6 þúsund manna íbúðarhverfi. Tilvalið tæki- færi fyrir einn til tvo blómavini. Góð greiðslu- c kjör. Langur leigusamningur. Sendið nöfn ykkar og símanúmer eftir frek- ari upplýsingum til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Blómabúð - 3594“. húsnæði í boði HOfermetrar Til leigu er glæsileg 110 fm íbúð ásamt bílskýli í Seljahverfi. Laus nú þegar. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 1616". Til leigu í Danmörku Nálægt Hilliröð (Norður-Sjáland) við skóg og frjálst svæði. Leigist frá-1/6 til 1/8 ’88. Ný- standsetthús, fallegt og áhugavert. Pláss fyrir 6-8 manns. Verð fyrir viku 1200,- dkr. Upplýsingar í símum 54001 eða 9045-2268492 og -2264840 Dk. Garðabæ - Sími 656400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.