Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 27
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR'9. JÚNÍ 1988 27 óhagstæðar vegna hárra raunvaxta sem virtist þó ekki hafa dregið úr eftirspum eftir fjármagni. Kristinn sagði að lægstu laun hefðu hækkað um 75-80% á 18 mánuðum, sem væri langt umfram framleiðslu- aukningu og því hafí tekjur fyrir- tækja stórminnkað. Lausn á þessum vanda sé helsta verkefni íslenskra iðnrekenda á næstu mánuðum. Dýrara frá Hong Kong til Amsterdam en Amsterdam til Reykjavíkur Jón Asbergsson forstjóri Hag- kaups sagði að árin 86 og 87 hafí verið velgengnisár í verslun lands- manna. Smásala hafi aukist um 10% árið 86 og 15% í fyrra. Jón sagði að hörð samkeppni væri nú í matvöruverslun sem byggi nú við strangt eftirlit opinberra aðila og almennings. Samkeppnin sé af hinu góða en komi þó ójafnt niður á kaupmönnum. Hluti afurða sem háðar eru verðlagsákvæðum nemi um 10% af veltu hjá stærri matvöru- verslunum en allt að 30% hjá hverfaverslunum. Þróunin sé svipuð og erlendis, verslunin sé að komast í hendur færri og færri aðila. Hag- kaup hafí nú um 25% markaðshlut- deild í dagvöruverslun, örlítið meira en KRON. Jón sagði það þó frá- brugðið að í Danmörku þjóni ein- ungis fjórir aðilar allri matvöru- dreifíngu í heildsölu en kaupmaður- inn á horninu í Reykjavík þurfí að hafa samband við 117 heildsölur vikulega. Dreifing á matvöru, flutn- ingur og dreifíng á heildsölu- og smásölustigi þurfi að vera mun hagkvæmari hérlendis. Það nái ekki nokkurri átt að dýrara sé að flytja gám með matvælum frá Amsterd- am til Reykjavíkur en frá Hong Kong til Amsterdam. Jón sagði einnig að það greini íslenskt þjóð- félag frá öðrum að hér séu afköst vinnuafls og fjármagns minni en annars staðar gerist. Þetta kalli á að stjómendur beiti vinnuafl ögun og sýni aukna fyrirhyggju í skipu- lagningu. Síðar í umræðunni sagði Jón Ásbergsson að það skilji á milli Islands og nágrannalandanna að þau grundvallist ýmist á markaðs- eða skipulagshyggju en íslenskt þjóðfélag grundvallist á óskhyggju. Hugnivnd að næstu HÁDEGIS VEISLU litil dós af rjómaskyri. Nóg pláss fyrir mjólk út á. Njóttu vel! AUK/SlA k3d1-631
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.