Morgunblaðið - 09.06.1988, Síða 59

Morgunblaðið - 09.06.1988, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 59 Hér eru skötuhjúin Cher og Rob Camiletti saman á ferð. CHER Cher vill verða mamma flt | er opið 51! kvöld | GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld #H81TEL# FriR inn fyrir kl. 21.00 • Aögangseyrir kr. 300,- e/ kl. 21.00 iíiiii HAFNARSTRÆTI 15 SÍMI 1H40 Listajazz! Nokkrirvalinkunnirjaz- zleikarartroða upp í Djúpinu í kvöld og öll önnur kvöld Listahátíðar frá kl. 22.00-01.00. Söngkonan og leikkonan Cher er nú tíður gestur hjá einum færasta lækni New York-borgar sem er sérhæfður í meðgöngu- vandamálum og erfiðum fæðing- um. Ástæðan er sú að Cher sem er orðin 42 ára vill nú eignast barn með sínum heittelskaða en það er hinnn 24 ára gamli leiklist- amemi og barþjónn, Rob Cami- letti. „Ég veit að það er hættulegt fyr- ir mig að verða ófrísk aftur en ég elska Rob svo ofboðslega að ég vil taka hvaða áhættu sem er til þess að eignast bam með hon- um áður en það er orðið of seint." segir Cher. Cher á tvö böm frá fyrri tíð, dótt- urina Chastity frá hjónabandinu með Sonny Bono og soninn Elijah Blue með seinni eiginmanninum Gregg Allman. í bæði skiptin átti hún í miklum erfíðleikum á með- göngunni og einnig við fæðinguna auk þess sem hún missti tvisvar fóstur áður en henni tókst að verða ófrísk. Cher segir að þrátt fyrir allt hafí læknirinn hennar ráðlagt henni að reyna aftur. „Ég hef góða heilsu og því lengur sem VJterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! ég dreg það, því erfíðara verður það“. Cher er nú reiðubúin til að leggja starfíð á hilluna og vera heima að ala upp barn. Hún gerir allt fyrir Rob sinn. „Við höfum nú verið saman í tvö ár og við verðum sífellt ástfangnari" segir hún. Það veldur henni engum áhyggjum að Rob Camiletti vill ekki giftast henni fyrr en hann er sjálfur orð- inn þekktur leikari. Cher hefur ekkert á móti því að verða ógift mammma. „Það er mikilvægara fyrir barnið að við elskum hvort annað en að það standi á pappírum að við séum gift. Rob elskar mig en hann vill ekki vera kallaður herra Cher og það get ég vel ski- lið“ segir hún og þá vitum við það. Hornid/Djúpið, HAFNARSTRÆT115. árg. 1987, 4 dyra , eklnn 16.000 km. Bíllinn er sérstak- lega vel með farinn, með sóllúgu, útvarpi m/segulbandi og grjótgrind. Qóðlr grelósluskllmálar. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjawfk, sfml 681200, belnn sfml 84060. Tónleikar á Hótel Borg í kvöíd Eftirlitiðog Nýdönsk kynna efni á væntanlegum plötum. Húsið opnarkl. 22.00. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.