Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 3
SVOSA GERUM VIÐ HLUTAFÍLAG SÍA
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988
3
Eins og þiö sjáið vorum við að fá kort frá
Hemma Gunn, Útsýnarfararstjóra á Costa del
Sol. Fyrir þá sem eiga erfitt með að lesa skriftina,
teljum við hér upp nokkur atriði sem hann minnist
á og bætum við svolitlum upplýsingum.
Kynnisferðir á Costa del Sol
Granada, Sevilla, Afríka, Gíbraltar, Nerjahellar,
Casares og Marbella.
íklúbbsferðir á Costa del Sol
Hestasafarí; 2 dagar. Náttúrufegurð Spánar í nýju
Ijósi á úrvals gæðingum.
Dagsveiðiferðir; siglt út á Miðjarðarhafið til veiða.
Jeppasafarí; dagsferð í þjóðgarð í fjöllum Anda-
lúsíu.
Nautaatsveisla; stórveisla í mat og drykk, íslend-
ingar sjá jafnvel um nautaat.
Evrópukeppnin í knattspyrnu
Bein útsending frá öllum leikjum Evrópukeppninn-
ar. Spánverjar eru með í Evrópukeppninni og þeir
ætla sér langt. Áhugi fyrir knattspyrnu, annarri
þjóðaríþrótt Spánverja, er því aldrei meiri en ein-
mitt nú og stemmningin stórkostleg þar sem fólk
safnast saman til þess að fylgjast með leikjunum
í sjónvarpinu.
Tónleikar á Costa del Sol
Fríklúbþurinn fer á eftirtalda hljómleika:
22. júlí Mezzoforte á Íslendingahátíð Útsýnar.
24. júlí George Benson í Marbella.
6.ágúst Michael Jackson í Marbella.
Vikuferðir til Costa del Sol.
Verð frá kr. 27.700.-
Brottför 22. og 29. júní.
15/6, 22/6, 29/6, 6/7, 13/7, 20/7, 27/7, 3/8, 10/8,
17/8,24/8,7/9,14/9, 21/9,5/10.
31/8. Heimferð um London.
UTSYN
Ferúaskrifstofan Vtsyn hf
Álfabakka 16, 109 Reykjavík, sími: 91-603060 • Austurstræti 17, 101 Reykjavík, sími: 91-26611