Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 55
8861 IMUl .SI flUOAaUMMUa .GIGAJaVIUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 12. JÚNÍ1988 £G 55 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Baaders flökunarvél Til sölu Baaders 188 flökunarvél í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 92-13883. Söluturn Til sölu í Vesturbænum lítill og góður sölu- turn. Góð vaxandi velta. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 13776. Rafeindavirkjar Radíóvöruverslun og -verkstæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu til sölu. Upplýsingar í síma 651344 á skrifstofutíma. Tískuverslun Tískuverslun í örum uppgangi við Laugaveg til sölu. Upplýsingar í síma 625997 milli kl. 7.00-9.00 á kvöldin. Til sölu Link Belt HTC 25 tonna kranabifreið, árgerð 1978. Lítið notuð og í mjög góðu ástandi. Öll nýyfirfarin. Upplýsingar í síma 91-43722. Jörð til sölu á einum fallegasta stað norðanlands. Mikið skóglendi. Gott íbúðarhús. Kjörin sem útivistarsvæði og/eða til skógræktar. Veiðiá rennur um landið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Jörð - 2771“, fyrir 20/6. Matvöruverslun í Austurbænum til sölu. Velta um 2 millj. á mánuði. Verð 2,7 millj. 28444 HÚSEIGNIR i/ELTUSUNDI 1 dfin SJMI 28444 Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Garnverslun til sölu Garnverslun á góðum stað í miðbænum er til sölu. Verslunin er í leiguhúsnæði sem býður upp á ýmsa möguleika. Góð umboð fylgja. Þeir sem óska frekari upplýsinga sendi bréf merkt: „Verslun - Miðbær - 6695“ á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 17. júní. Þrotabú Kyndils hf. Úr þrotabúi Kyndils hf. eru til sölu ýmsir lausafjármunir, s.s. Stenhöj-lyfta, Guy- Chart-réttingargálgi, loftpressur, suðuvélar, Stenhöj-vökvapressa o.m.fl. til reksturs rétt- inga- og sprautunarverkstæðis. Munirnir verða sýndir á Smiðshöfða 9, Reykjavík, mánudaginn 13. júní 1988 frá kl. 10.00-13.00. Tilboðum ber að skila til Sigurðar G. Guðjóns- sonar hrl., Laugavegi 18, Reykjavík, fyrir kl. 12.00 á hádegi 14. júní 1988. Sumarbústaður í Miðfellslandi í Þingvallasveit ca 36 fm. Eign- arlóð um 1800 fm. Upplýsingar í síma 12320 eða 11320. Prentarar ath. Til sölu Adast 714 offsetprentvél. Öll yfirfarin af sérfræðingi frá verksmiðju. Nýir valsar o.fl. Upplýsingar í síma 685533. Jörð á Snæfellsnesi Til sölu er jörðin Brekkubær á Snæfellsnesi. Um er að ræða ca 120 ha lands, þar af 14,5 ha ræktaðir og hagar innan girðingar ca 20 ha. Gott íbúðarhús er á jörðinni svo og hlaða, vélageymsla og fjárhús. Jörðin liggur að sjó. Nánari upplýsingar og myndir hjá sölumönnum. /a Húsi verslunarinnar ©8 60 88 L_ Solumenn: S liguidur Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, • Hilmar Baldursson hdl Hótel Jörð Til sölu gistiheimilið Hótel Jörð við Skóla- vörðustíg 13A, rekstur og fasteign. Húseignin er 4ra hæða steinhús ca 230 fm í góðu ástandi. Á jarðhæð er veitingastofa og móttaka, og á 2., 3. og 4. hæð eru 11 eins og tveggja manna herb. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum (ekki í síma). JSolumunn SiquiÁur D.iqb|«irtsson, lnqv.tr GuAmundsson j Hilm.tr B.tldur sson lull Laugavegur 91 Til sölu 400 fm skrifstofuhúsnæði með góðu útsýni og 1410 fm verslunar- og þjónustu- húsnæði. Möguleiki á viðbyggingu. Löng lán áhvílandi. Eignaskipti möguleg. Uppl. í síma 686911 á skrifstofutíma. Stólar - gluggatjöld (velour) - hurðir (80 cm) - svef nsófar - veggskrif- borð og þiljur Viljum selja ofangreint sem er notað en í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar veitir húsvörður, Ingimar, á staðn- um frá kl. 14.00-18.00. Sími 29900-324. Rakarastofa Af sérstökum ástæðum er til sölu rakara- og hársnyrtistofa á góðum stað í miðborg- inni. ★ Mjög hagstætt verð. ★ Góð greiðslukjör. ★ 60 fm smekklegt sérinnréttað leiguhús- næði. ★ Til afhendingar strax. Afar hentugt fyrir fagmenn sem vilja hefja eigin rekstur. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. smfsmusm h/i BrynjolfurJónsson • Nóalún 17 105 Rvik • simi. 621315 • Alhliöa raöningafijonusta • Fyrirtækjasala • Fjármalaradgjöf fyrir fyrirtæki Fyrirtæki Lítið fyrirtæki með innflutning á snyrtivörum til sölu. Góð umboð. Þekkt vörumerki. Örugg viðskiptasambönd. Góðir möguleikar á veltuaukningu. Upplýsingar á skrifstofunni. Lögmannsstofan, Bolholti 6, Valgarður Sigurðsson hdl., sími 84011. Eftirtalin tæki eru til sölu hjá Hjarna hf.: Corona-AT, 640 Kb. innra minni, 100 Mb. diskur. Triumph-gæðaletursprentari með pappírs- dragara. Nightingale-300 baud-modem. Net-vél- og hugbúnaður fyrir tvær PC-AT- vélar. Upplýsingar í síma 652277, Brekkugötu 2, Hafnarfirði. Fyrirtæki til sölu Blóma- og gjafavöruverslanir: • Búsáhaldaverslun í Breiðholti. Góð kjör. • Blómaverslun í Breiðholti. Lágt verð. • Blómav. í miðbænum. Opið frá kl. 9-19. • Þekkt gjafavöruverslun í miðbænum. Tískuvöruverslanir • Tískuvöruversl. við Laugaveg, ársvelta 48 m. • Tískuvöruv. við Laugaveg, ársvelta 27 m. • Tískuvöruv. í Kringlunni, ársvelta 30 m. • Tískuvöruv. í miðbænum, ársvelta 13 m. • Tískuvöruversl. í Breiðholti. Góð kjör. Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki: • Framleiðslufyrirt. í sósugerð í Hafnarf. • Efnalaug í Breiðholti. Ný tæki. • Framleiðslufyrirtæki í heilsufæði. • Framleiðslufyrirt. með ávaxtasafa. • Bílaþvottastöð í Reykjavík. Ný tæki. • Bifreiðaverkst. í eigin húsn. í Hafnarf. • Mjög þekkt bílasala í eigin húsnæði. • Stórt bakarí ásamt fullkomnu tækjum. • Framleiðslufyrirtæki með leirmuni. Innflutnings- og heildsölufyrirtæki: • Heildverslun með byggingavörur í Rvk. • Innflutningsfyrirt. í Rvk. stofnsett 1945. • Heildverslun með sælgæti. Góð kjör. • Þekkt innflutningsfyrirt. ásamt eignum. Annað: • 15 söluturnar víðs vegar í Rvk., Kóp. og Hafnarf. Ýmis kjör í boði. • 17 sérverslanir t.d. skóverslanir, snyrti- vöruversl., sportvöruversl. of.l. • 8 veitinga- og skyndibitastaðir í Rvk., Kóp. Ýmis kjör í boði. • 9 matvöruverslanir víðs vegar í Rvk., Kóp., Hafnf. Ársvelta frá 10 m - 300 m. Við erum leiðandi fyrirtæki á sviði fyrirtækja- miðlunar. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Jónatan Sveinsson lur\hin'lltirltig»i(it)iir Hróbjartur Jónatansson lirriu)\ttóm\lt>gtnm)iir SKIÍIFUNNI 17. I0H REYKJAVlK Kristinn B. Ragnarsson i-iDxkipiafririUngur SÍMI: 6,S 92 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.