Morgunblaðið - 12.06.1988, Side 55
8861 IMUl .SI flUOAaUMMUa .GIGAJaVIUOflOM
MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 12. JÚNÍ1988
£G
55
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
til sölu
Baaders flökunarvél
Til sölu Baaders 188 flökunarvél í mjög góðu
ástandi.
Upplýsingar í síma 92-13883.
Söluturn
Til sölu í Vesturbænum lítill og góður sölu-
turn. Góð vaxandi velta. Góð greiðslukjör.
Upplýsingar í síma 13776.
Rafeindavirkjar
Radíóvöruverslun og -verkstæði á Stór-
Reykjavíkursvæðinu til sölu.
Upplýsingar í síma 651344 á skrifstofutíma.
Tískuverslun
Tískuverslun í örum uppgangi við Laugaveg
til sölu.
Upplýsingar í síma 625997 milli kl. 7.00-9.00
á kvöldin.
Til sölu
Link Belt HTC 25 tonna kranabifreið, árgerð
1978. Lítið notuð og í mjög góðu ástandi.
Öll nýyfirfarin.
Upplýsingar í síma 91-43722.
Jörð
til sölu á einum fallegasta stað norðanlands.
Mikið skóglendi. Gott íbúðarhús. Kjörin sem
útivistarsvæði og/eða til skógræktar. Veiðiá
rennur um landið.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Jörð - 2771“, fyrir 20/6.
Matvöruverslun
í Austurbænum til sölu. Velta um 2 millj. á
mánuði. Verð 2,7 millj.
28444
HÚSEIGNIR
i/ELTUSUNDI 1 dfin
SJMI 28444
Daníel Ámason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjóri.
Garnverslun til sölu
Garnverslun á góðum stað í miðbænum er
til sölu. Verslunin er í leiguhúsnæði sem
býður upp á ýmsa möguleika. Góð umboð
fylgja.
Þeir sem óska frekari upplýsinga sendi bréf
merkt: „Verslun - Miðbær - 6695“ á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 17. júní.
Þrotabú Kyndils hf.
Úr þrotabúi Kyndils hf. eru til sölu ýmsir
lausafjármunir, s.s. Stenhöj-lyfta, Guy-
Chart-réttingargálgi, loftpressur, suðuvélar,
Stenhöj-vökvapressa o.m.fl. til reksturs rétt-
inga- og sprautunarverkstæðis.
Munirnir verða sýndir á Smiðshöfða 9,
Reykjavík, mánudaginn 13. júní 1988 frá
kl. 10.00-13.00.
Tilboðum ber að skila til Sigurðar G. Guðjóns-
sonar hrl., Laugavegi 18, Reykjavík, fyrir
kl. 12.00 á hádegi 14. júní 1988.
Sumarbústaður
í Miðfellslandi í Þingvallasveit ca 36 fm. Eign-
arlóð um 1800 fm.
Upplýsingar í síma 12320 eða 11320.
Prentarar ath.
Til sölu Adast 714 offsetprentvél.
Öll yfirfarin af sérfræðingi frá verksmiðju.
Nýir valsar o.fl.
Upplýsingar í síma 685533.
Jörð á Snæfellsnesi
Til sölu er jörðin Brekkubær á Snæfellsnesi.
Um er að ræða ca 120 ha lands, þar af 14,5
ha ræktaðir og hagar innan girðingar ca 20
ha. Gott íbúðarhús er á jörðinni svo og hlaða,
vélageymsla og fjárhús. Jörðin liggur að sjó.
Nánari upplýsingar og myndir hjá sölumönnum.
/a
Húsi verslunarinnar
©8 60 88
L_ Solumenn: S liguidur Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, • Hilmar Baldursson hdl
Hótel Jörð
Til sölu gistiheimilið Hótel Jörð við Skóla-
vörðustíg 13A, rekstur og fasteign.
Húseignin er 4ra hæða steinhús ca 230 fm
í góðu ástandi. Á jarðhæð er veitingastofa
og móttaka, og á 2., 3. og 4. hæð eru 11
eins og tveggja manna herb. Sveigjanlegir
greiðsluskilmálar.
Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum
(ekki í síma).
JSolumunn SiquiÁur D.iqb|«irtsson, lnqv.tr GuAmundsson
j Hilm.tr B.tldur sson lull
Laugavegur 91
Til sölu 400 fm skrifstofuhúsnæði með góðu
útsýni og 1410 fm verslunar- og þjónustu-
húsnæði. Möguleiki á viðbyggingu. Löng lán
áhvílandi. Eignaskipti möguleg.
Uppl. í síma 686911 á skrifstofutíma.
Stólar - gluggatjöld
(velour) - hurðir (80 cm)
- svef nsófar - veggskrif-
borð og þiljur
Viljum selja ofangreint sem er notað en í
góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar veitir húsvörður, Ingimar, á staðn-
um frá kl. 14.00-18.00. Sími 29900-324.
Rakarastofa
Af sérstökum ástæðum er til sölu rakara-
og hársnyrtistofa á góðum stað í miðborg-
inni.
★ Mjög hagstætt verð.
★ Góð greiðslukjör.
★ 60 fm smekklegt sérinnréttað leiguhús-
næði.
★ Til afhendingar strax.
Afar hentugt fyrir fagmenn sem vilja hefja
eigin rekstur.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
smfsmusm h/i
BrynjolfurJónsson • Nóalún 17 105 Rvik • simi. 621315
• Alhliöa raöningafijonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjármalaradgjöf fyrir fyrirtæki
Fyrirtæki
Lítið fyrirtæki með innflutning á snyrtivörum
til sölu. Góð umboð. Þekkt vörumerki.
Örugg viðskiptasambönd. Góðir möguleikar
á veltuaukningu.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Lögmannsstofan, Bolholti 6,
Valgarður Sigurðsson hdl.,
sími 84011.
Eftirtalin tæki eru til sölu
hjá Hjarna hf.:
Corona-AT, 640 Kb. innra minni, 100 Mb.
diskur.
Triumph-gæðaletursprentari með pappírs-
dragara.
Nightingale-300 baud-modem.
Net-vél- og hugbúnaður fyrir tvær PC-AT-
vélar.
Upplýsingar í síma 652277, Brekkugötu 2,
Hafnarfirði.
Fyrirtæki til sölu
Blóma- og gjafavöruverslanir:
• Búsáhaldaverslun í Breiðholti. Góð kjör.
• Blómaverslun í Breiðholti. Lágt verð.
• Blómav. í miðbænum. Opið frá kl. 9-19.
• Þekkt gjafavöruverslun í miðbænum.
Tískuvöruverslanir
• Tískuvöruversl. við Laugaveg, ársvelta 48 m.
• Tískuvöruv. við Laugaveg, ársvelta 27 m.
• Tískuvöruv. í Kringlunni, ársvelta 30 m.
• Tískuvöruv. í miðbænum, ársvelta 13 m.
• Tískuvöruversl. í Breiðholti. Góð kjör.
Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki:
• Framleiðslufyrirt. í sósugerð í Hafnarf.
• Efnalaug í Breiðholti. Ný tæki.
• Framleiðslufyrirtæki í heilsufæði.
• Framleiðslufyrirt. með ávaxtasafa.
• Bílaþvottastöð í Reykjavík. Ný tæki.
• Bifreiðaverkst. í eigin húsn. í Hafnarf.
• Mjög þekkt bílasala í eigin húsnæði.
• Stórt bakarí ásamt fullkomnu tækjum.
• Framleiðslufyrirtæki með leirmuni.
Innflutnings- og heildsölufyrirtæki:
• Heildverslun með byggingavörur í Rvk.
• Innflutningsfyrirt. í Rvk. stofnsett 1945.
• Heildverslun með sælgæti. Góð kjör.
• Þekkt innflutningsfyrirt. ásamt eignum.
Annað:
• 15 söluturnar víðs vegar í Rvk., Kóp. og
Hafnarf. Ýmis kjör í boði.
• 17 sérverslanir t.d. skóverslanir, snyrti-
vöruversl., sportvöruversl. of.l.
• 8 veitinga- og skyndibitastaðir í Rvk.,
Kóp. Ýmis kjör í boði.
• 9 matvöruverslanir víðs vegar í Rvk.,
Kóp., Hafnf. Ársvelta frá 10 m - 300 m.
Við erum leiðandi fyrirtæki á sviði fyrirtækja-
miðlunar.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
Jónatan Sveinsson
lur\hin'lltirltig»i(it)iir
Hróbjartur Jónatansson
lirriu)\ttóm\lt>gtnm)iir
SKIÍIFUNNI 17. I0H REYKJAVlK
Kristinn B. Ragnarsson
i-iDxkipiafririUngur
SÍMI: 6,S 92 99