Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 31
___________________________________________________MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 12. 'JÚflí 1988 31 Styrkur úr Mnningar- sjóði Jóns Jóhannes- sonar NÝLEGA var veittur styrkur úr Minningarsjóði dr. phil. Jóns Jó- hannessonar prófessors. Styrk- inn hlaut að þessu sinni Margrét Eggertsdóttir, BA. Margrét er nú að semja kandí- datsritgerð um viðhorf Hallgríms Péturssonar til dauðans eins og það birtist í sálmum hans og kvæðum um þetta efni. Annars vegar vinnur Margrét að textafræðilegri útgáfu á nokkrum sálmum Hallgríms um þetta efni. Hins vegar fjallar hún frá bókmenntalegu sjónarmiði um efnistök skáldsins, hugmyndir og viðhorf. Minningarsjóður dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors er eign Háskóla íslands. Vaxtatekjum sjóðsins er varið til að veita stúdent- um eða kandídötum í íslensku og sagnfræði styrki til einstakra rann- sóknarverkefna er tengjast námi þeirra. (Fréttatilkynning) Bláa lónið: Baðhúsið stækkað UNNIÐ er að því þessa dagana að endurbæta alla aðstöðu bað- gesta við Bláa lónið, og t.d. verð- ur baðhúsið stækkað um helming og mun það þá geta tekið á móti rúmlega 200 gestum. Endurbót- unum á að ijúka um miðjan næsta mánuð. Hermann Ragnarsson, einn af rekstraraðilum baðhússins, sagði í samtali við Morgunblaðið að þegar væri búið að stækka strendumar við lónið og bæta í þær skeljasandi, og væri því allt umhverfi lónsins mun skemmtilegra á að líta en verið hefði. „Sólbaðsaðstaðan þama verður „Paradís" á jörðu þegar búið verður að koma öllum breytingunum þama í kring, en við erum nú að koma fyrir um 150 metra löngum segldúk, sem við strengjum á girðinguna til að auka skjólsældina við lónið," sagði Hermann, og sagði að auk þess yrði hægt að taka á móti allt að helmingi fleiri gestum í einu en áður hefði verið gert. FLUG, Bí LL OG HÚS Friáls á fjórum hjólum og 1 „eigur Verðdæmi: LUXEMBORG: Flug + bíll í 2 vikur frá kr. 17.880 á mann.* SUPER-APEX verð. Bfll í B-flokki. WALCHSEE: Flug + íbúð í Hgerhof í 2 vikur frá kr. 28.640 á mann.* Flogið til Salzburg. Tímabilið 10. júlí til 28. ágúst. Bfll í B-flokki í 2 vikur kr. 24.060. BIERSDORF: Flug + íbúð í 2 vikur frá kr. 20.390 á mann.* Flogið til Luxemborgar. Tímabilið 18. júní til 9. júlí. SUPER-APEX verð. Bfll í B-flokki í 2 vikur kr. 19.300. SALZBURG: Flug + bífl í 2 vikur frá kr. 25.240 á mann.* Bfll í B-flokki. * Meðaltalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja — 11 ára. FLUGLEIÐIR -fyrírþíg- Allar nánari upplýsingar á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum um allt land og ferðaskrifstofum. 193.000,- „ódýrasti fjölskyldubíllinn" Lada 1200 ersá ódýrasti í Lada fjölskyldurmi og hann erjafnframt fyrirrennari allra Lada bila. Hann hefursýnt ótvíræða kostisína hér á landi sem sterkur, traustur, ódýr í rekstri og ekki síst fyrir sparneytni. Ekki skemmir endursöluverðið en það hefur frá upphafi verið það besta. Festið bílakaup strax, forðist hækkanir. Opið virka daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Beinn sími söludeildar 31 236. BIFREBAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR SUÐURLANDSBRAUT14 - SÍMI681200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.