Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 27 Khomeini helsjúkur af lifrarkrabba New York. Reuter. AYATOLLAH Khomeini, andleg- ur leiðtogi írana, þjáist af lifrar- krabbameini og á aðeins tvo til þijá mánuði eftir ólifaða, að því er bandaríska sjónvarpsstöðin CBS sagði á fimmtudag. Sjónvarpsstöðin, sem kvaðst hafa þetta eftir leyniþjónustuheimildum, en greindi ekki nánar frá því, hverj- ar þær væru, sagði í kvöldfrétta- tíma sínum, að krabbameinið hefði breiðst út frá blöðruhálskirtli til lifr- arinnar. Khomeini er nú 88 ára að aldri. Ali Akbar Hashemi Rafsanjani hef- ur verið skipaður yfirmaður hers- ins, en því embætti gegndi Kho- meini áður. Að sögn CBS telja bandarískir leyniþjónustumenn þó, að Ayatollah Hussein Ali Montazeri muni taka við leiðtogaembættinu af Khomeini, en hin raunverulegu völd verði í höndum Rafsanjanis. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Kraftmikill snúbíll með ótrúlegt rými • Framhjóladrifinn að sjálfsögðu. • Eyðslugrannur með afbrigðum. • 3ja ára ábyrgð. Betri smábíll finnst varla. Greiðslukjör við allra hœfi. — 25% útb. eftirstöðvar á 2 1/2 ári. • 1000 cc 4ra strokka vél. • Beinskiptur 4ra - 5 gíra. „Landið sem allir þrá að sjá“ Fá lönd eru jafn hrífandi og Indland. Hin mörg þúsund ára gamla menning er litrík og framandi í augum vesturlanda- búa og óvíða gefur að sjá aðrar eins andstæður. Menning og minjar sem eiga sér engar hliðstæður. Fólkið, dýralífið, ævagamlar borgir, einstæð listaverk og menningarfjár- sjóðir sem láta engan mann ósnortinn. Flogið er með AIR INDLA frá London til Delhi, höfuðborgar Indlands. Þaðan liggur leið til Kathmandu, Nepal og Pok- hara. Því næst sigling á Ganges- fljótinu og heimsóknir í hinar frægu hallir og musteri, til dæmis í Kajuraho, Agra, Amber, Jaipur og Fathepur Sikri, Udaipur og Ellora. (Mark Twain) Ferðinni lýkur svo í Bombey, viðskiptahöfuðborg Indlands. Gisting í hæsta gæðaflokki. Aukavika í Góa, eða Suður-Indlandi. Indíafarar Sögu geta fram- lengt dvölina við sólgylltar strendur Góa, einum þekktasta baðstaðnum við Indlandshaf, Hafðu samband strax í dag í síma 91624040, eða líttu við á skrifstofunni. Indland: Brottför 5. nóv- ember. Fararstjóri Sigurður A. Magnússon, 22 dagar. FERÐASKRIFSTOFAN essemm/siA2i 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.