Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 STOPP GRÍPTII SMÁHLUTINA MEÐ í NÆSTA SHELL-STOPPI Útigrill kr. 850.- 20 I bensínbrúsi úr járni kr. 870,- Blue Coral Superwax bílabón kr. 150,- Klar Sikt rúðubón kr. 150.- Fjölnotabox með bílahreinsiefnum kr. 890,- Rallýbílar kr. 385,- Ísland-Ferðaleiðir kr. 500.- W • • BENSINSTOÐVAR SKEUUNGS Helga Arngríms- dóttir — Fædd 7. apríl 1926 Dáin 30. maí 1988 „Sé ég af Sólarfjöllum svip hinna miklu djúpa. Svipt er á brott blæjum, sem blikandi flrð hjúpa. Síungar sólir brenna, saman veraldir renna. í dögun skal duft jarðar dýrð himnanna kenna.“ (Davið Stefánsson, frá Fagraskógi) Á morgun, mánudaginn 13. júní, verður til moldar borin frá FosS- vogskirkju frú Helga Arngríms- dóttir, Bergstaðastræti 64 hér í borg. Hún fæddist í Bolungavík og gekk þar sín fyrstu spor. Helga var dóttir hjónanna Ástu Eggertsdóttur Fjeldsted og Amgríms Friðriks Bjamasonar, sem á þeim tíma var póstmeistari og kaupmaður í Bol- ungavík. Foreldrar Arngríms voru Bjarni Helgason, sjómaður, ísafirði og kona hans, Mikkalína Friðriksdótt- ir, dóttir Friðriks Axels Axelssonar, bónda í Álftafirði og Skálavík, en foreldrar hans voru Axel Friðrik Þórólfsson, bóndi í Múla, Skálma- nesi, og kona hans, Ástríður Sveins- dóttir, bónda og hreppstjóra, Ein- arssonar í Hergilsey. En þetta ætt- arkyn Helgu er síðan rakið til Múla-, Haga-, Reykhóla- og Skarðsættar og þar á meðal til merkiskonunnar, Olafar Loftsdótt- ur ríku og til Bjöms Þorleifssonar, hirðstjóra. Helgu-nafnið hlaut hún í skírn. En það var nafn langömmu hennar í móðurætt, frú Helgu Bjamadóttur frá Hagakoti í Ögurhreppi, eigin- konu Jóns Jóhannessonar frá Blá- mýmm í Ögurhreppi, en síðar bónda í Skálavík. Helga var því í báðar ættir af Amardalsætt, en í móðurætt var hún komin af Jóni Indíafara. En það kyn er stundum nefnt Kirkju- bólsætt og oft er formóðir þeirrar ættar talin vera Þuríður Jónsdóttir, sem fræg er nú orðin í sögu okkar fyrir það að standa ein og yfírgefin gegn mörgum ranglátum valds- mönnum þeirra tíma og séra Jóni Magnússyni, presti á Eyri við Skut- ulsfjörð, eins og frægt er af Píslar- sögu hans. En hann og fleiri munu hafa ásælst eigur Kirkjubólsættar- Minning innar og til að ná þeim undir sig fundu þeir það ráð að láta brenna bræður hennar og föður á báli. En þetta var á þeim tímum. Helga taldi þó, að enn væru menn við sama heygarðshomið, en með breyttar aðferðir til að geta aðlagað rang- læti sitt nútíma þjóðfélagi. I föðurætt móður sinnar átti Helga einnig kyn að telja til Einars Ólafssonar í Rauðseyjum. En það er ætt Haraldar Böðvarssonar og þeirra frænda, því langamma Helgu, María, móðir Eggerts Fjeldsted, og Sturlaugur, afi Har- aldar, vora systkini. Ung að áram fluttist Helga með fjölskyldu sinni að Mýram í Dýra- firði og þar bjó fjölskyldan í nokkur ár þar til hún fluttist til ísafjarðar. En nokkra áður hafði faðir Helgu, Arngrímur Friðrik, tekið við rit- stjóm Vesturlands, hlaði vestfírskra sjálfstæðismanna, sem hann rit- stýrði um árabil, jafnframt því að gegna mörgum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn, s.s. for- mannsstörfum í félaginu á ísafirði og setu í bæjarstjóm. Þegar Helga fór að heiman, flutt- ist hann til Reykjavíkur og bjó þar uns yfir lauk, fyrir utan nokkur ár sem hún stundaði nám í nuddi í Noregi. Og eins bjó hún um tíma á Englandi og í Litlu-Hlíð í Lýtings- staðahreppi, Skagafirði. Eiginmaður Helgu var Ólafur Guðmundsson, búfræðingur og áð- ur bóndi í Litlu-Hlíð, sonur sæmdar- hjónanna Ólínu Sveinsdóttur, ljós- móður, og Guðmundar Ólafssonar, óðalsbónda. Þau vora bæði af Sigurþór Hersir, bryti - Minning Fæddur 28. júlí 1914 Dáinn 5. júní 1988 Það er við hæfi að ég kveðji afa sonar míns, sem rækti ást sína og uppeldishlutverk af stakri prýði síðustu sjö árin. En það er um það bil sá tími sem við þekktumst, og um leið tíminn eftir að hann hætti að sigla um viða veröld. Hann var einn besti uppalandi sem ég hef kynnst, því hann hafði fyrirmyndarframkomu. Hann var iðinn verkamaður, réttvís, hlýr við samborgara sína og afskaplega gjafmildur. Þessi persónueinkenni vora sterk og mótuð af uppbyggi- legri afstöðu til lífsins og vinnunn- ar. Þegar Sigurþór fæddist var nútímasamfélag að mótast á ís- landi. Foreldrar hans vora hluti af ífiausf BOHGARTUNI 26. SlMI 62 22 62 . ÍV einm sPa<? því. Faðir hans var handverksmaður og móðir fiskverkakona í Vest- mannaeyjum. Félagslegar aðstæð- ur, laun og vinnutími verkakonu bauð ekki upp á menningaríega afkomu og bamið ólst upp í sveit þar sem matur var og aðrar nauð- synjar. Til móður sinnar kom hann aftur á unglingsaldri, að vinna fyr- ir sér. Það var um 1930, þegar verkafólk stóð í baráttu, sem skipu- lag verkalýðsstéttarinnar á íslandi mótaðist af. Móðirin stóð í víglínunni, en ungi maðurinn tók upp hjá sér að nema matargerðar- list. Mest stundaði hann starf sitt á sjó. Þegar síðari heimsstyijöldin leystist úr læðingi var hann í far- mennsku. Hann lifði stríðið af og fylgdi breyttum verslunarháttum, sigldi með olíu, farþega á Gullfossi og ýmislegt fleira. Hann var heims- maður því hann lærði erlend tungu- mál og kynntist annarri menningu, og hann varð líka ástfanginn til sjós, því þar hitti hann konuna sína. Þótt ævi einstaklingsins sé órjúf- anlegur þáttur í mannkynssögunni, er hún ekki heppilegur mælikvarði. Ævin er of persónuleg og stað- bundin, en ber í sér ótrúlegt um- breytingaafl og aðlögunarhæfni. Maðurinn skapar sér umhverfi og þess vegna er arfurinn svo mikil- vægur. Eg hef lofað syni mínum að koma til skila, að hann hafi verið mikil- vægur, góður og skilningsríkur, og að hann muni ekki gleymast. Með ástarþökk fyrir samverana. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.