Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 6
*6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12: JÚNf'1988
SUNNUDAGUR 12. JÚN Sjá einnig dagskrá útvarps og sjónvarps á bls. 60.
SJÓNVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Chan-fjöl- 4Bt> 9.40 ► Funi Wild- 4BM0.25 ► Drekarog 43Þ11.10 ► Sígildar sögur 0® 12.00 ► ® 12.30 ► Á fleygiferð (Exciting World of Speed and
skyldan. Teiknimynd. firo. Teiknimynd. dýflissur. T eiknimynd. (Animated-Classics). Maður- Klementína. Beauty.
<® 9.20 ► Kær- CBK10.00 ► Tinna. Leik- <® 10.50 ► Albertfeiti. inn með stálgrímuna. Teikni- Teiknimynd 4BÞ12.55 ► Menning og listir. Ópera mánaðarins —
leiksbirnirnir. Teikni- in barnamynd. Teiknimynd um vanda- mynd gerð eftir sögu Alex- með isl. tali um Don Giovanni. Flytjendur: Haakan Hagegaard, Bengt
mynd meðísl. tali. mál bama á skólaaldri. andre Dumas. litlu stúlkuna Rundgren, Helena Döse, Gösta Winbergh, ErikSeadan,
Klementínu. Tord Wallström og Anita Soldh.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
■O. Tf 13.00 ► Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. England — Irland. Bein útsending frá Stuttgart. Umsjón: Arnar Björnsson. 15.20 ► Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir kynnir mynda- sögurfyrirbörn. Umsjón: ÁrnýJóhannesdóttir. 16.10 ► PiaZadora. Tónlistarþáttur. 16.55 ► Hell- irinn hennar Maríu. Dönsk barnamynd. 17.25 ► Hring- ekjan. Teikni- mynd. 17.50 ► Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ► Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Hol- land — Sovétríkin. Bein útsending frá Köln. Umsjón: Bjarni Felixson.
4BM 2.65 ► Menning og listir. Ópera mánaðar-
ins — Don Giovanni. Flytjendur: Haakan Hage-
gaard, Bengt Rundgren, Helena Döse, Gösta
Winbergh, Erik Seadan, Tord Wallström og Anita
Soldh.
CBM5.50 ► Eureka-virki (Eureka Stockade). Seinni hluti
myndar sem segir frá blóðugri byltingu gullgrafara i Ástraliu
árið 1954. Aöalhlutverk: Bryan Brown, Bill Hunter, Carol Burns
og Amy Madigan. Leikstjóri: Roy Hardy.
<® 17.30 ► Fjölskyldu-
sögur (After School
Special). Amy skortir
sjálfsöryggi og vini, henni
leiðistískólanum.
4BM8.15 ► Golf. KynnirerBjörgúlfur
Lúðvíksson. Umsjón: Heimir Karlsson.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaskýringar.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
ff 18.00 ► Evr- ópukeppni landsliða. Holland — Sovétríkin. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► Dagskrá næstu viku. 21.45 ► Lista- hátfð 1988. 21.05 ► Allirelska Debbie (Alle elsker Debbie). 1. þáttur. Danskur framhaldsþáttur í 3 hlutum um 16 ára stúlku sem á erfitt með að ná fótfestu í lífinu ekki síst vegna erfiðleika heima. 22.00 ► Claudio Arrau. Heim- ildamynd um einn af fremstu píanóleikurum heims. Sagt er frá lífi og starfi listamannsins og einnig leikur hann á píanó. 22.55 ► Fréttir f dagskráriok.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttskýringar. 20.15 ► Ho- operman. John Ritter i hlutverki lög- regluþjónsins Hooperman. 4BÞ20.45 ► Á nýjum slóðum (Aaron’s Way). Nýr fram- haldsmyndaflokkur um Aaron og fjölskyldu hans. Fylgst er með baráttu fjölskyldunnar sem er að segja skilið við gamla tímann og aðlagast hinum nýja. Aðalhlutverk: Merl- in Olsen, Belinda Montgomery og Kathleen York. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. <®>22.20 ► Aspel. Gestir í þessum þætti eru Thelma Barlow og bítlarnir George Harri- sonog RingoStarr. CBÞ23.00 ► Octopussy. James Bond á í höggi við afg- anskan prins og fagra konu sem hafa í hyggju að ræna fjárhirslu keisara. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams og Louis Jourdan. Leikstjóri: John Glen. 1.10 ► Dagskrárlok.
Rás 1;
Skáld og heimsborgari
■I Gunnar Stefánsson
30 og Jón Viðar Jónsson
hafa tekið saman
dagskrá um skáldið Guðmund
Kamban í tilefni af aldarafmæli
hans 8. júní. í dag á Rás 1 verð-
ur fyrri þátturinn og verður
gerð grein fyrir æviferli og verk-
um Kambans, lesin ljóð eftir
hann og kafli úr skáldsögu. Þá
verður fjallað sérstaklega um
leikrit höfundarins og fluttir
kaflar úr nokkrum þeirra sem
til eru í safni útvarpsins, m.a.
Marmara og Skálholti.
í samantekt um ævi Kambans
er vitnað til frásagna manna,
eins og Gísla Johnssonar, bróður
hans, og Kristjáns Albertssonar
sem var náinn vinur hans.
Guðmundur Kamban
Stöð 2:
Á nýjum slóðum
■IHH Stöð 2 sýn-
í)f|45 ir í kvöld
v/ fyrsta
þáttinn í nýjum fram-
haldsmyndaflókki
sem nefnist Á nýjum
slóðum. Mikið umrót
verður í lífi Arons og
fjölskyldu þegar elsti
sonurinn sem var bú-
inn að segja skilið við
heimahagana fellur
frá. Það verður til
þess að fjölskyldan
kveður heimili sitt og
sest að á vínbúgarði í Kaliforníu þar sem eiginkona hins látna sonar
býr og móðir hennar. Fylgst er með baráttu fjölskyldunnar sem er
að segja skilið við lifnaðarhætti gamla tímans og aðlagast hinum nýja.
Aron og fjölskylda.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
7.45 Morgunandakt. Séra örn Friðriksson
prófastur á Skútustöðum flytur ritningar-
orð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn.
Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.)
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
a) „Himnarnir segja frá Guðs dýrð", kant-
ata nr. 76 eftir Johann Sebastian Bach á
öðrum sunnudegi eftir Þrenningarhátið.
Wilhelm Wiedl og Paul Esswood drengja-
sópranar, Kurt Equiluz tenór og Ruud der
Meer bassi syngja með Tölzer drengja-
kórnum og Concentus Musicus kammer-
sveitin í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórn-
ar.
b) Klarinettukomsert i B-dúr eftir Johann
Stamitz. Jost Michaels leikur á klarinettu
með Kammersveitinni í Múnchen; Carl
Gorvin stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Á slóöum Laxdælu. Umsjón: Ólafur
Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir
kl. 15.03.)
11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur:
Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.30 Skáld og heimsborgari. Fyrri hluti
dagskrár um Guðmund Kamban, ævi
hans og verk, í tilefni aldarafmælis skálds-
ins 8. júní. Umsjón: Gunnar Stefánsson
og Jón Viðar Jónsson. (Síðari hluti er á
dagskrá á sama tíma að viku liöinni.)
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist
af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall Arnar Inga. (Frá Akur-
eyri.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarp.
17.00 Litháenska kammersveitin leikurtón-
list eftir Antonio Vivaldi. Stjórnandi: Sauly-
us Sondetzkis.
a) Sinfónia í G-dúr.
b) Konsert í C-dúr fyrir flautu, óbó, semb-
al og strengi. Laima Sghlskute leikur á
flautu og Eduard Khokhlachev á óbó.
c) Sinfónía í G-dúr.
d) Sinfónía úr óperunni „Armida".
ej Sinfónía úr óperunni „Olympiada".
0 Konsert fyrir þrjár fiölur og hljómsveit
í D-dúr. VictorTretiakov, Natalia Likhopoi
og llya Kaler leika á fiðlur. (Hljóðritun frá
rússnesku tónlistarhátíðinni sl. vetur.)
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir
Bryndisi Víglundsdóttur. Höfundur les
(3). Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar. — Sigfús Bjartmars-
son. Sveinn Einarssori sér um þáttinn.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur
fyrir börn i tali og tónum. (Frá Akureyri.)
20.30 íslenskjónlist
a) Rómansa oþ. 6 fyrir fiðlu og hljóm-
sveit eftir Árna Björnsson. Atli Heimir
Sveinsson útsetti. Guðný Guðmunds-
dóttir leikur með Sinfóniuhljómsveit is-
lands, Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.
b) Ljóðasöngvar eftir Ingibjörgu Þor-
bergs. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur;
Guðmundur Jónsson leikur á þianó.
c) „Hrif", ballettsvíta nr. 4 eftir Skúla
Halldórsson. islenska hljómsveitin leikur;
Guðmundur Emilsson stjórnar.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga”.
Halla Kjartansdóttir byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendúr. Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
RÁS2
FM »0,1
2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, og flugsamg. kl.
5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Frétt-
ir á ensku kl. 7.30.
09.00Sunnudgasmorgunn með Önnu Hin-
riksdóttir.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas-
dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur
og leikur tónlist.
15.00 107. tónlistarkrossgátan. Jón Grön-
dal. Fréttir kl. 16.00.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tiu vinsælustu
lögin leikin. Snorri Már Skúlason.
17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir sam-
an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns-
dóttir.
22.07 Af fingrum fram — Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Felix Bergsson á sunnudagsmorgni.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Haraldur Gislason. Sunnudagstón-
list. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl
16.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
19.00 Þorgrímur Þráinsson með tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
Breiðnkífan kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir
kl. 10 og 12.
12.00 Á sunnudegi. Dagskrárgerðarmenn
í sunnudagsskapi.
16.00 „Á rúntinum". Darri Ólason.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
22.00 Árni Magnússon.
24.00 Stjörnuvaktin.
ROT
FM 106,8
12.00 Opið. E.
12.30 Mormónar. E.
13.po Fréttapottur. Umsjón: Fréttahópur
Útvarps Rótar.
15.30 Mergur málsins. Flokkur mannsins.
17.00 Á mannlegu nótunum.
18.00 Bókmenntir og listir.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Heima og heiman.
21.00 Opið. Þáttur laus til umsókna.
22.00 Nýi tíminn. Baháíar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins.
11.00 Tónlist leikin.
22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir með hlust-
endur fram að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist.
13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson.
15.00 Einar Brynjólfsson leikur tónlist.
17.00 Haukur Guðjónsson leikur m.a. tón-
list úr kvikmyndum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
Kjartan tekur á móti óskalögum milli kl
18-19.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
FM 96,6
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrtnni — FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét :
Blöndal.