Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 53 Bíóhöllinn: „Allt látið flakka“ BÍÓHÖLLIN héfur tekið til sýninga kvikmyndina „ Allt látið flakka" með Eddie Murphy þar sem hann leikur sjálfan sig. í myndinni bregður Eddie Murphy sér í ýmis líki og heldur uppi samræðum við sjálfan sig, ef svo má segja. Tekur tvo eða fleiri fyrir og lætur þá skiptast á orðum, jafnvel í sömu setningunni að kalla má. Ýmsir persónuleikar koma fyrir í myndinni og gera hana fjölbreyttari en ella, en það er jafnan rödd Murphys sem heyr- ist og heldur uppi aðalfjörinu. Um beinan söguþráð er ekki að ræða eins og oftast er í myndum, held- ur er um ótal atriði að ræða sem kannski er best að kalla smá- myndir sem byggja upp heildina. (Ur fréttatilkynningn) Eddie Murphy heldur uppi sam- ræðum við sjálfan sig. Manneldisfélag íslands: Mótmælir tollum á grænmeti Aðalfundur Manneldisfélags Islands, haldinn 11. febrúar sl. skorar á stjórnvöld að afnema nú þegar innflutningstolla á grænmeti þar sem það sé ein örfárra tegunda matvæla sem nú beri tolla, alls 30%. I frétt frá félaginu segir, að það fái ekki séð að niðurfelling tolla á grænmeti hafi áhrif á stöðu garð- yrkjunnar í landinu, því þegar íslenskt grænmeti sé á markaðin- um, gildi innflutningsbann á við- komandi grænmetistegundum. Ennfremur segir að samkvæmt skýrslu um íslenska heilbrigðisá- ætlun sé stefnt að því að auka neyslu á fiski, kornmeti, græn- meti, ávöxtum og mögrum kjöt- og mjólkurafurðum, með verðstýr- ingu og fræðslu. 30% tollur á grænmeti sé því andstæður íslenskri heilbrigðisáætlun. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur matsveinn óskar eftir plássi til sjós. Upplýsingar í síma 91-41829 í dag og næstu daga. Gjaldkeri Óskum eftir að ráða gjaldkera í varahluta- verslun okkar sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur Eiður Magnússon verslun- arstjóri. BÍLABORG HF. FOSSHÁLSI 1,S. 68-1299. Stýrimaður með framhaldsmenntun (Diploma in shipping) óskar eftir góðu starfi. Hef reynslu sem stýri- maður og við alhliða flutningaþjónustu hjá skipafélagi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Shipping -4295". Kennarar Almenna kennara vantar í Hjallaskóla í yngri og eldri deildir. Auk þess vantar kennara í heimilisfræðum og tónmenntum. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 42574 eða skólafulltrúi í síma 41988. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Bókhald Óskum eftir að ráða sem fyrst starfskraft vanan tölvubókhaldi. Um er að ræða vinnu við merkingar eftir bókhaldslyklum, innslátt. á tölvuskjá og önnur störf tengd bókhaldi. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða starfsreynslu við bókhaldsstörf. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í póstshólf 8160, 128 Reykjavík fyrir 16. þ.m. Vélvirki Verkstæði á Austurlandi óskar að ráða vél- virkja til starfa. Húsnæði í boði fyrir ein- hleypan mann. Um er að ræða starf í sumar eða jafnvel til lengri tíma. Allar upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 9-15. ^BrVETTVANGUR ^ STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Matsmann vantar á Þórey SF. Upplýsingar í síma 97-81335. Trésmiðir Okkur vantar trésmiði á Reykjavíkursvæðinu vana mótauppslætti. Uppl. gefa Haukur eða Júlíus, sími 689506. Loftorka, Borgarnesi hf. Fasteignasala Óskum eftir að ráða sölumann á fasteigna- og fyrirtækjasölu. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júní merktar: „F - 8114“. Þroskaþjálfi óskast til afleysinga í stjórnunarstarf frá 1. júlí til áramóta. Góð laun. Skemmtilegt starf. Hús- næði á staðnum. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 99-6433. -------Sólheimar------------- IujI íGrímsnesi Bryti óskast til starfa frá og með 15. júlí nk. Starfið felur í sér umsjón með mötuneyti og birgðakaupum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 99-6433. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREVRI Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á fæðinga- og kvensjúkdómadeild. Æskileg menntun: Alm. hjúkrunarfræðingur með Ijós- mæðramenntun og stjórnunarnám, eða reynslu í stjórnun. Staðan er laus strax eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri Ólína .Torfadóttir og hjúkrunarframkvæmdastjóri Svava Aradóttir, kl. 13.00-14.00 alla virka daga. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími22100. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa að Sjúkrastöð SÁÁ, Vogi. Akstur til og frá vinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 681615 og 84443. Vélstjórar Vélstjóri óskast á bv. Sigluvík SI-2. Upplýsingar í símum 96-71200 og 96-71714. Þormóður rammi hf. Trésmiðir Trésmiði vantar í vinnu sem fyrst. Upplýsingar í símum 30647 og 686784. Tréaflsf. Lyfjatæknir Lyfjatæknir eða rannsóknastofutæknir ósk- ast strax á rannsóknastofu gæðaeftirlits- deildar Delta hf., í Hafnarfirði. Tekið við umsóknum í síma 53044 milli kl. 9.00-17.00 næstu daga. Framkvæmdastjóri Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til 16. júní nk. Skriflegar umsóknir sendist til formanns stjórnar, Magnúsar Einarssonar, Selási 1, 700 Egilsstöðum, sem einnig gefur nánari upplýsingar um starfið. £ Kennara Kennara vantar við grunnskólann í Kópavogi. Upplýsingar á skólaskrifstofunni, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 41988. Skólafulltrúi. Húsvörður óskast Starfsmannafélagið Sókn óskar eftir hús- verði frá 15. ágúst nk. í starfinu felst m.a. þrif á skrifstofu, göngum, sal, útleiga og umsjón Sóknarsalarins, viðhald o.fl. Starfinu fylgir íbúð. Upplýsingar á skrifstofu Sóknar í síma 681150. \ Skriflegar umsóknir sendist Starfsmanna- félaginu Sókn, Skipholti 50A, 105 Reykjavík, fyrir 1. júlí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.