Morgunblaðið - 21.06.1988, Síða 20

Morgunblaðið - 21.06.1988, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 Ljósmyndir/Helgi Björnsson Unnið að söfnun snjósýna sem tekin voru með borunum. Það er gert til að kanna vetrarúrkomu og til margs konar efnagreininga. A myndinni eru frá vinstri: Margrét ísdal flugfreyja, Sigurður Gíslason jarðefnafræðingur, Svanbjörg Haraldsdóttir jarðeðlisfræðingur og Mikael Mikaelsson menntaskólanemi. Vatnajökull: Leiðangur Jöklarannsóknar- félagsins á Svíahnjúk FÉLAGAR í Jöklarannsóknarfc- lagi Islands héldu á dögunum í leiðangur upp á Svíahnjúk eystri í Grímsfjalli. Markmið leiðang- ursins var að flytja upp á jökul- inn jarðbor og pressu og fór flutningurinn fram með snjóbíl- um og sleðum. Leiðangursmenn fengu aðstoð Hjálparsveitar skáta því færð var afar óhagstæð á jökulinn. Boraðar voru þrjár holur við nýj- an skála á eystri Svíahnjúk og verð- ur orkan sem þær gefa nýtt til að knýja rafstöð sem sendir mælingar, svo sem skjálftavirkni- og veður- mælingar, til byggða og til upphit- unar vistarvera. Félagar í Jökla- rannsóknarfélagi íslands koma úr flestum geirum þjóðlífsins en að þessu sinni var um 33 manna leið- angur að ræða. Nýjustu mælingar frá rafstöðinni gefa til kynna að gufan úr einni holunni sé um 74 gráður, að sögn Helga Björnssonar jarðeðlisfræð- ings, einn leiðangursmanna. 3TOKNIVAL Grensásvegi 7, 108 Reykjavík, Box 8294, S: 681665 og 686064 * Sterkbyggt og fallegt í Ijósum litum. * Hentaröllum gerðum prentara. * Hægt að hafa allt að 6 mismunandi pappírs- form í einu. * Þú skiptir um pappír með einu handtaki án þess að þurfa að beygja þig. * Ef þú þarft oft að skiptaum pappír, þá erþetta prentaraborð fyrirþig. * íslensk hönnun — íslensk framleiðsla. * Styðjum íslenska framleiðslu —kaupum íslenskt. Leiðangursmenn við jarðborinn. Í*SUMARHÚS N U RJÓMATERTA Á REGINFJÖLLUM eða írskt kaffi niðri í fjöru. Ekkert mál ef þú hefur G-þeytirjómann meðferðis. Skál og gaffall duga til að þeyt’ann. Hvort þú snarar svo fram heilli rjómatertu eða írsku kaffi fer eftii' tilefninu. bY 1 geymsluþolinn ■ VolkuJJX # # W # Peytiriomi G-ÞEYTIRJÓMI! - dulbúin ferðaveisla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.