Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 Ljósmyndir/Helgi Björnsson Unnið að söfnun snjósýna sem tekin voru með borunum. Það er gert til að kanna vetrarúrkomu og til margs konar efnagreininga. A myndinni eru frá vinstri: Margrét ísdal flugfreyja, Sigurður Gíslason jarðefnafræðingur, Svanbjörg Haraldsdóttir jarðeðlisfræðingur og Mikael Mikaelsson menntaskólanemi. Vatnajökull: Leiðangur Jöklarannsóknar- félagsins á Svíahnjúk FÉLAGAR í Jöklarannsóknarfc- lagi Islands héldu á dögunum í leiðangur upp á Svíahnjúk eystri í Grímsfjalli. Markmið leiðang- ursins var að flytja upp á jökul- inn jarðbor og pressu og fór flutningurinn fram með snjóbíl- um og sleðum. Leiðangursmenn fengu aðstoð Hjálparsveitar skáta því færð var afar óhagstæð á jökulinn. Boraðar voru þrjár holur við nýj- an skála á eystri Svíahnjúk og verð- ur orkan sem þær gefa nýtt til að knýja rafstöð sem sendir mælingar, svo sem skjálftavirkni- og veður- mælingar, til byggða og til upphit- unar vistarvera. Félagar í Jökla- rannsóknarfélagi íslands koma úr flestum geirum þjóðlífsins en að þessu sinni var um 33 manna leið- angur að ræða. Nýjustu mælingar frá rafstöðinni gefa til kynna að gufan úr einni holunni sé um 74 gráður, að sögn Helga Björnssonar jarðeðlisfræð- ings, einn leiðangursmanna. 3TOKNIVAL Grensásvegi 7, 108 Reykjavík, Box 8294, S: 681665 og 686064 * Sterkbyggt og fallegt í Ijósum litum. * Hentaröllum gerðum prentara. * Hægt að hafa allt að 6 mismunandi pappírs- form í einu. * Þú skiptir um pappír með einu handtaki án þess að þurfa að beygja þig. * Ef þú þarft oft að skiptaum pappír, þá erþetta prentaraborð fyrirþig. * íslensk hönnun — íslensk framleiðsla. * Styðjum íslenska framleiðslu —kaupum íslenskt. Leiðangursmenn við jarðborinn. Í*SUMARHÚS N U RJÓMATERTA Á REGINFJÖLLUM eða írskt kaffi niðri í fjöru. Ekkert mál ef þú hefur G-þeytirjómann meðferðis. Skál og gaffall duga til að þeyt’ann. Hvort þú snarar svo fram heilli rjómatertu eða írsku kaffi fer eftii' tilefninu. bY 1 geymsluþolinn ■ VolkuJJX # # W # Peytiriomi G-ÞEYTIRJÓMI! - dulbúin ferðaveisla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.