Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 71
Hollustuvernd ríkisins
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988
71 -
Mengun í álverinu meiri
en viðunandi getur talist
NIÐURSTÖÐUR mælinga, sem
Mengunarvarnir Hollustu-
verndar ríkisins létu gera á flu-
oríðum, ryki og brennisteins-
díoxíði í útblásturslofti frá Ál-
verinu í Straumsvík, leiddu í
ljós að mengun frá verksmiðj-
unni er meiri en viðunandi get-
ur taiist. Nauðsynlegt sé að
selja ákveðin mörk fyrir út-
blástursmengun og bæta reglu-
bundið eftirlit. Ennfremur telja
Mengunarvarnir að eðlilegt sé
að Alverið afli sér starfsleyfis
frá Heilbrigðisráðuneytinu.
Sl.ýrsla Hollustuverndarinnar
byggir á mælingum á útblásturs-
mengun frá Álverinu í Straumsvik
sem fram fóru á tímabilinu 2.júlí
til 14. ágúst 1986. Mælt var loft-
kennt flúoríð, flúoríð í ryki, brenni-
steinsoxíð og ryk í útblásturslofti
frá þurrhreinsistöðvum og frá þak-
viftum kerskálanna. Niðurstöð-
umar sýna að þegar mælingarnar
stóðu yfir var flúoríðmengun frá
Álverinu meiri en viðunandi getur
talist og á það einkum við um loft-
kennt flúoríð. Ástandið var mjög
breytilegt yfir tímabilið. Við eðli-
Landssamband stangaveiði-
félaga gekkst fyrir Veiðidegi
fjölskyldunnar á sunnudag, 19.
júni. Áð sögn forsvarsmanna fé-
laganna var veður slæmt um
mestallt land og þátttaka þvi lítil.
Mest þátttaka suðvestanlands
var hjá Stangveiðifélagi Reykjavík-
ur, sem bauð til veiði í Eyrarvatni
og Þórisstaðavatni í Svínadal. Þar
var veður með skárra móti en mik-
ið rigndi og var veiði lítil.
Við Þingvallavatn urðu veiði-
menn frá að hverfa, þar var rigning
DANSKUR kór, Koncertforen-
ingens Kor, kemur ásamt stjórn-
anda sínum Steen Lindholm til
íslands og verður hér dagana
21,—29. júní. Kórinn heldur tón-
leika í Skálholti Reylg'avík, Akur-
eyri og Stykkishólmi.
Kórinn var stofnaður 1967 og
tengdist upphaflega Tónlistarhá-
skólanum í Kaupmannahöfn en
starfar nú sjálfstætt.
legar aðstæður mældist 1,4 kg af
flúoríði á hvert framleitt tonn af
áli en þegar ástandið var sérlega
slæmt fór mengunin upp í 5,0 kg
af flúoríði á tonn. Til samanburðar
má nefna að í nýjum álverum er
hámarksflúoríðútblástur um og
yfir 1 kg á hvert tonn af áli. Rykm-
engun mældist einnig nokkru
meiri en viðunandi getur talist.
„Þessar niðurstöður eru hærri
en þau mörk sem ÍSAL hefur ta-
lið sig geta ábyrgst, en samkvæmt
þeim mælingum sem gerðar voru
í þurrhreinsistöðvunum þegar þær
MORGUNBLAÐINU hefur bo-
rist eftirfarandi athugasemd
frá Karli Björnssyni, bæjar-
stjóra á Selfossi:
Vegna fréttar sem birtist í
og svo hvasst að ekki var hægt að
kasta. Svipaða sögu var að segja
af veiðimönnum við Elliðavatn og
Kleifarvatn.
Flúðamenn frá Akureyri buðu
upp á veiði í Ljósavatni en þar var
moldrok svo að fresta varð Veiði-
deginum.
Markmið Landssambandsins er
að kynna stangveiði og hefur það
í samvinnu við veiðiréttareigendur
boðið almenningi til veiði síðastliðin
fjögur ár. Fyrstu þrir Veiðidagarnir
tókust mjög vel og voru haldnir í
blíðskaparveðri.
Viðfangsefni kórsins hafa verið
fjölbreytt en á síðustu árum hefur
hann sérhæft sig í nútímatónlist. Á
efnisskrá söngferðalagsins eru tón-
verk eftir Mendelssohn, Verdi,
Debussy, Duruflé og fleiri ásamt
nýjum verkum eftir dönsk tónskáld
m.a. Niels la Cour, Sven Erik Wern-
er og Knud Hagenhaven. Af
íslenskri tónlist verða flutt lög eftir
Helga Helgason og Þorkel Sigur-
björnsson.
voru nýjar virðist mögulegt að ná
mun betri árangri, bæði hvað
snertir ryk— og flúoríðhreinsun. I
kerskálum skiptir meginmáli hve
mikið er opið af keijum. Gæta
þarf þess að þekjubúnaður sé í
lagi en rekstrarörðugleikar, sem
gera það að verkum að kerin eru
látin standa opin virðast þó vera
aðal vandamálið," segir í skýrslu
Mengunarvarna.
Ólafur Pétursson forstöðumað-
ur hollustuverndar og mengunar-
varna ríkisins sagði í samtali við
Morgnblaðinu þann 9. júní sl.,
óskar undirritaður að eftirfarandi
komi fram:
í frétt blaðsins er m.a. ijallað
um ályktun bæjarstjórnar Selfoss,
sem send var stjórn Sjúkrasamlags
Árnessýslu, þar sem óskað var
eftir upplýsingum og skýringum á
hækkun framlags Selfosskaup-
staðartil sjúkrasamlagsins úr 12,6
millj. kr. árið 1986 í 18,8 millj.
kr. árið 1987 eða um 49,2% milli
ára, sem er breyting langt umfram
verðlagsþróun á sama tíma.
Síðan er í fréttinni vitnað í álit
manna hjá sjúkrasamlaginu á því
að útreikningar bæjarstjóra séu
ekki réttir, hvað varðar framlag
kaupstaðarins miðað við hvern
íbúa, og fyrirsögn fréttarinnar
undirstrikar að útreikningum aðila
beri ekki saman. Einfaldasta leiðin
í þessu máli fyrir blaðamann
Morgunblaðsins hefði verið að
kynna sér betur þau gögn sem
hann hefur undir höndum og leita
jafnframt skýringa hjá báðum að-
ilum málsins en ekki aðeins öðrum.
Steen Lindholm nam stjórnun og
orgelleik við Konunglega tónlistar-
skólann í Kaupmannahöfn. Hann
hefur stjórnað kórum og hljómsveit-
um í Danmörku, Austurríki og
víðar. Árið 1986 var hann skipaður
stjórnandi óperukórsins við
Konunglega leikhúsið í Kaup-
mannahöfn.
(Úr fréttatilkynningu)
Morgunblaðið að megin niðurstaða
skýrslunnar væri að of mikil
mengun færi frá álverinu út í
umhverfið. „Við munum leggja
áherslu á aukið eftirlit með meng-
unarvarnarbúnaði t.d. svokölluð-
um kerþekjum, en þær þurfa að
vera í lagi til að hægt sé að beina
loftstreymi frá keijunum í hreinsi-
búnaðinn. Einnig leggjum við til
að unnið verði að gerð starfsleyfis
fyrir álverið, þar sem ákveðin
mörk yrðu sett fyrir útblástursm-
engun og reglur um aðra mengun-
arþætti," sagði Ólafur.
Skýringin á því að útreikningum
ber ekki saman er einfaldlega sú
að ekki er reiknað út frá sömu
forsendum.
Ég beiti sömu aðferðum og not-
aðar eru hjá Sambandi íslenkra
sveitarfélaga og birtar eru í mjög
svo fróðlegu riti sem nefnt er Ár-
bók sveitarfélaga. Aðferðin er
þannig að íbúafjölda kaupstaðar-
ins ár hvert er deilt í heildarfram-
lag viðkomandi árs. Þannig fæst
að framlag Selfoss á hvern íbúa,
árið 1986 var kr. 3.404,- og kr.
5.082,- árið 1987 eða hækkun sem
nemur 49,3%.
Sýslusamlag Árnessýslu, með
aðstoð ríkisendurskoðunar, beitir
þeim aðferðum að undanskilja hlut
kaupstaðarins í daggjöldum
Sjúkrahúss Suðurlands og tann-
læknakostnaði skólabarna, en
þennan kostnað greiðir kaupstað-
urinn engu að síður í samlagið.
Þannig fæst, að framlag Selfoss
árið 1986 var kr. 1.439,- á hvern
íbúa og kr. 3.239,- árið 1987 eða
hækkun sem nemur 125% milli
ára. Fleiri sveitarfélög en Selfoss
urðu fyrir svipaðri reynslu á sama
.tímabili.
Breytingin milli ára reiknuð
með þessari aðferð gefur enn frek-
ara tilefni til að leita skýringa, en
hækkunin á heildarframlaginu
milli ára.
Þegar svo er komið að einn
fimmti hluti útsvarstekna bæjar-
sjóðs rennur til sjúkrasamlagsins
og hækkanir á framlaginu milli
ára eru eins miklar og raun ber
vitni, þá er það skylda bæjarstjórn-
ar að fylgjast með hvernig þessu
fjármagni er varið. Einnig er það
skylda þeirra sem standa að sam-
þykktum og ákvörðunum um
breytingar á þeim reglum sem
greiðslurnar byggjast á, að leita
umsagnar og samþykkta sveitar-
stjórna fyrir þeim, og þá sérstak-
laga ef þær leiða af sér verulegan
útgjaldaauka.
Upplýsingaskylda þeirra sem
síðan innheimta eftir breyttum
reglum er einnig veigamikil.
Ég fullyrði að stjórnendur sveit-
arfélaga hafa margsinnis leitað
skýringa á hækkun rekstraraðila
af minna tilefni.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
ptnrgiimM&Mfo
Lítil þátttaka í veiði-
deginum vegna yeðurs
Danskur kór kemur til Islands
Athugasemd vegna fréttar
um Sjúkrasamlag Amessýslu
Rexnord
//////lllll
leguhús
p*»* bevns"
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8
Ml 84670
ÖRKIN/SlA