Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 21.06.1988, Qupperneq 71
Hollustuvernd ríkisins MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 71 - Mengun í álverinu meiri en viðunandi getur talist NIÐURSTÖÐUR mælinga, sem Mengunarvarnir Hollustu- verndar ríkisins létu gera á flu- oríðum, ryki og brennisteins- díoxíði í útblásturslofti frá Ál- verinu í Straumsvík, leiddu í ljós að mengun frá verksmiðj- unni er meiri en viðunandi get- ur taiist. Nauðsynlegt sé að selja ákveðin mörk fyrir út- blástursmengun og bæta reglu- bundið eftirlit. Ennfremur telja Mengunarvarnir að eðlilegt sé að Alverið afli sér starfsleyfis frá Heilbrigðisráðuneytinu. Sl.ýrsla Hollustuverndarinnar byggir á mælingum á útblásturs- mengun frá Álverinu í Straumsvik sem fram fóru á tímabilinu 2.júlí til 14. ágúst 1986. Mælt var loft- kennt flúoríð, flúoríð í ryki, brenni- steinsoxíð og ryk í útblásturslofti frá þurrhreinsistöðvum og frá þak- viftum kerskálanna. Niðurstöð- umar sýna að þegar mælingarnar stóðu yfir var flúoríðmengun frá Álverinu meiri en viðunandi getur talist og á það einkum við um loft- kennt flúoríð. Ástandið var mjög breytilegt yfir tímabilið. Við eðli- Landssamband stangaveiði- félaga gekkst fyrir Veiðidegi fjölskyldunnar á sunnudag, 19. júni. Áð sögn forsvarsmanna fé- laganna var veður slæmt um mestallt land og þátttaka þvi lítil. Mest þátttaka suðvestanlands var hjá Stangveiðifélagi Reykjavík- ur, sem bauð til veiði í Eyrarvatni og Þórisstaðavatni í Svínadal. Þar var veður með skárra móti en mik- ið rigndi og var veiði lítil. Við Þingvallavatn urðu veiði- menn frá að hverfa, þar var rigning DANSKUR kór, Koncertforen- ingens Kor, kemur ásamt stjórn- anda sínum Steen Lindholm til íslands og verður hér dagana 21,—29. júní. Kórinn heldur tón- leika í Skálholti Reylg'avík, Akur- eyri og Stykkishólmi. Kórinn var stofnaður 1967 og tengdist upphaflega Tónlistarhá- skólanum í Kaupmannahöfn en starfar nú sjálfstætt. legar aðstæður mældist 1,4 kg af flúoríði á hvert framleitt tonn af áli en þegar ástandið var sérlega slæmt fór mengunin upp í 5,0 kg af flúoríði á tonn. Til samanburðar má nefna að í nýjum álverum er hámarksflúoríðútblástur um og yfir 1 kg á hvert tonn af áli. Rykm- engun mældist einnig nokkru meiri en viðunandi getur talist. „Þessar niðurstöður eru hærri en þau mörk sem ÍSAL hefur ta- lið sig geta ábyrgst, en samkvæmt þeim mælingum sem gerðar voru í þurrhreinsistöðvunum þegar þær MORGUNBLAÐINU hefur bo- rist eftirfarandi athugasemd frá Karli Björnssyni, bæjar- stjóra á Selfossi: Vegna fréttar sem birtist í og svo hvasst að ekki var hægt að kasta. Svipaða sögu var að segja af veiðimönnum við Elliðavatn og Kleifarvatn. Flúðamenn frá Akureyri buðu upp á veiði í Ljósavatni en þar var moldrok svo að fresta varð Veiði- deginum. Markmið Landssambandsins er að kynna stangveiði og hefur það í samvinnu við veiðiréttareigendur boðið almenningi til veiði síðastliðin fjögur ár. Fyrstu þrir Veiðidagarnir tókust mjög vel og voru haldnir í blíðskaparveðri. Viðfangsefni kórsins hafa verið fjölbreytt en á síðustu árum hefur hann sérhæft sig í nútímatónlist. Á efnisskrá söngferðalagsins eru tón- verk eftir Mendelssohn, Verdi, Debussy, Duruflé og fleiri ásamt nýjum verkum eftir dönsk tónskáld m.a. Niels la Cour, Sven Erik Wern- er og Knud Hagenhaven. Af íslenskri tónlist verða flutt lög eftir Helga Helgason og Þorkel Sigur- björnsson. voru nýjar virðist mögulegt að ná mun betri árangri, bæði hvað snertir ryk— og flúoríðhreinsun. I kerskálum skiptir meginmáli hve mikið er opið af keijum. Gæta þarf þess að þekjubúnaður sé í lagi en rekstrarörðugleikar, sem gera það að verkum að kerin eru látin standa opin virðast þó vera aðal vandamálið," segir í skýrslu Mengunarvarna. Ólafur Pétursson forstöðumað- ur hollustuverndar og mengunar- varna ríkisins sagði í samtali við Morgnblaðinu þann 9. júní sl., óskar undirritaður að eftirfarandi komi fram: í frétt blaðsins er m.a. ijallað um ályktun bæjarstjórnar Selfoss, sem send var stjórn Sjúkrasamlags Árnessýslu, þar sem óskað var eftir upplýsingum og skýringum á hækkun framlags Selfosskaup- staðartil sjúkrasamlagsins úr 12,6 millj. kr. árið 1986 í 18,8 millj. kr. árið 1987 eða um 49,2% milli ára, sem er breyting langt umfram verðlagsþróun á sama tíma. Síðan er í fréttinni vitnað í álit manna hjá sjúkrasamlaginu á því að útreikningar bæjarstjóra séu ekki réttir, hvað varðar framlag kaupstaðarins miðað við hvern íbúa, og fyrirsögn fréttarinnar undirstrikar að útreikningum aðila beri ekki saman. Einfaldasta leiðin í þessu máli fyrir blaðamann Morgunblaðsins hefði verið að kynna sér betur þau gögn sem hann hefur undir höndum og leita jafnframt skýringa hjá báðum að- ilum málsins en ekki aðeins öðrum. Steen Lindholm nam stjórnun og orgelleik við Konunglega tónlistar- skólann í Kaupmannahöfn. Hann hefur stjórnað kórum og hljómsveit- um í Danmörku, Austurríki og víðar. Árið 1986 var hann skipaður stjórnandi óperukórsins við Konunglega leikhúsið í Kaup- mannahöfn. (Úr fréttatilkynningu) Morgunblaðið að megin niðurstaða skýrslunnar væri að of mikil mengun færi frá álverinu út í umhverfið. „Við munum leggja áherslu á aukið eftirlit með meng- unarvarnarbúnaði t.d. svokölluð- um kerþekjum, en þær þurfa að vera í lagi til að hægt sé að beina loftstreymi frá keijunum í hreinsi- búnaðinn. Einnig leggjum við til að unnið verði að gerð starfsleyfis fyrir álverið, þar sem ákveðin mörk yrðu sett fyrir útblástursm- engun og reglur um aðra mengun- arþætti," sagði Ólafur. Skýringin á því að útreikningum ber ekki saman er einfaldlega sú að ekki er reiknað út frá sömu forsendum. Ég beiti sömu aðferðum og not- aðar eru hjá Sambandi íslenkra sveitarfélaga og birtar eru í mjög svo fróðlegu riti sem nefnt er Ár- bók sveitarfélaga. Aðferðin er þannig að íbúafjölda kaupstaðar- ins ár hvert er deilt í heildarfram- lag viðkomandi árs. Þannig fæst að framlag Selfoss á hvern íbúa, árið 1986 var kr. 3.404,- og kr. 5.082,- árið 1987 eða hækkun sem nemur 49,3%. Sýslusamlag Árnessýslu, með aðstoð ríkisendurskoðunar, beitir þeim aðferðum að undanskilja hlut kaupstaðarins í daggjöldum Sjúkrahúss Suðurlands og tann- læknakostnaði skólabarna, en þennan kostnað greiðir kaupstað- urinn engu að síður í samlagið. Þannig fæst, að framlag Selfoss árið 1986 var kr. 1.439,- á hvern íbúa og kr. 3.239,- árið 1987 eða hækkun sem nemur 125% milli ára. Fleiri sveitarfélög en Selfoss urðu fyrir svipaðri reynslu á sama .tímabili. Breytingin milli ára reiknuð með þessari aðferð gefur enn frek- ara tilefni til að leita skýringa, en hækkunin á heildarframlaginu milli ára. Þegar svo er komið að einn fimmti hluti útsvarstekna bæjar- sjóðs rennur til sjúkrasamlagsins og hækkanir á framlaginu milli ára eru eins miklar og raun ber vitni, þá er það skylda bæjarstjórn- ar að fylgjast með hvernig þessu fjármagni er varið. Einnig er það skylda þeirra sem standa að sam- þykktum og ákvörðunum um breytingar á þeim reglum sem greiðslurnar byggjast á, að leita umsagnar og samþykkta sveitar- stjórna fyrir þeim, og þá sérstak- laga ef þær leiða af sér verulegan útgjaldaauka. Upplýsingaskylda þeirra sem síðan innheimta eftir breyttum reglum er einnig veigamikil. Ég fullyrði að stjórnendur sveit- arfélaga hafa margsinnis leitað skýringa á hækkun rekstraraðila af minna tilefni. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! ptnrgiimM&Mfo Lítil þátttaka í veiði- deginum vegna yeðurs Danskur kór kemur til Islands Athugasemd vegna fréttar um Sjúkrasamlag Amessýslu Rexnord //////lllll leguhús p*»* bevns" FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 Ml 84670 ÖRKIN/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.